Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.08.2000, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 17.08.2000, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 17. ágúst 2000 Fréttir 17 ána 2000 Heimir F. Geirsson Foldahrauni 29 531.910 475.128 331.679 Helena Amadóttir Dverghamri 19 6.192 129.364 90.307 Helga B. Garðarsdóttir Hásteinsvegi 60 193.303 213.957 149.360 Helga H. Henrýsdóttir Brimhólabraut 25 0 50.658 35.364 Helga A. Símonardóttir Asavegi 12 0 65.302 45.586 Helgi Bragason Brekkugötu 7 658.117 411.436 287.217 Helgi Magnússon Bröttugötu 29 487.399 346.919 242.178 Hemiann Ingi Long Foldahrauni 33 586.394 417.880 291.715 Hildur Jónasdóttir Kirkjubæjarbr. 16 41.964 145.537 101.597 Hilmar Rósmundsson Sólhlíð 19 281.404 160.550 112.077 Hjalti Jóhannesson Bröttugötu 9 0 71.012 49.572 Hjálmfríður Sveinsdóttir Hrauntúni 73 644.278 402.869 281.236 Hjördís S. Traustadóttir 247.813 238.601 166.563 Hjörtur Hermannsson Dverghamri 33 588.511 392.268 273.836 Hlynur G. Richardsson Brimhólabraut 21 546.294 372.360 259.938 Hólmfríður Ólafsdóttir Túngötu 21 490.600 344.422 240.435 Hrafnhildur Sigurðardóttir Ashamri 7 89.173 166.880 116.496 HrefnaÓskarsdóttirTúngötu 24 0 58.962 41.160 Hrönn Gunnarsdóttir Heiðarvegi 50 0 76.542 53.433 Hulda Birgisdóttir Búhamri 66 0 67.604 47.193 Hulda Skarphéðinsdóttir Hásteinsvegi 56 0 98.748 68.934 HörðurÁ. Ölafsson Brekastíg 19 474.593 423.749 295.812 Höskuldur R. Kárason Hrauntúni 41 378.886 297.810 207.896 I Ingi Júlíusson Hrauntúni 30 743.655 461.810 322.382 Ingibjörg Bjamadóttir Brekastíg 21 118.129 179.971 125.635 Ingibjörg Jónsdóttir Hásteinsvegi 30 244.524 237.115 165.526 Ingibjörg Sigurjónsdóttir Dverghamri 21 369.029 293.403 204.820 Ingimar Georgsson Heiðarvegi 64 1.163.879 652.756 455.678 Ingólfur Þorsteinsson Strembugötu 23 127.030 177.512 123.918 Ingvar Siguijónsson Brimhólabraut 9 6.426 168.086 117.338 Iris Guðmundsdóttir Skólavegi 24 0 121.406 84.752 íris B. ValgeirsdóttirMiðstræti 18 64.635 155.786 108.752 Ivar Gunnarsson Búastaðabraut 5 280.396 327.032 228.296 J Jens Vamik Nikulásson Búhamri 68 568.119 483.784 337.722 Jóhann Baldursson Kirkjuvegi 53 572.937 491.011 342.767 Jóhann Guðjónsson Illugagötu 10 307.772 265.686 185.471 Jóhann Þór Jóhannsson Búhamri 0 557.093 500.842 349.629 Jóhann Sveinn Sveinsson Áshamri 57 210.979 221.949 154.939 Jóhanna M. Finnbogadóttir Hásteinsvegi 15 0 99.729 69.619 Jóhanna Jóhannsdóttir Strembugötu 16 0 115.140 80.377 Jólína Bjamason Brekastíg 5 0 92.304 64.436 Jón Ólafur Danélsson Bröttugötu 35 96.608 173.224 120.925 Jón Atli Gunnarsson Herjólfsgötu 10 350.043 370.114 258.370 Jón Kjartansson Ásavegi 12 434.165 321.025 224.102 Jón Pétursson Foldahrauni 40 615.351 404.621 282.459 Jón S. Traustason Miðstræti 30 70.299 147.555 103.006 Jóna Benediksdóttir Heiðarvegi 24 43.170 146.082 101.977 Jóna H. Jósepsdóttir Skólavegi 25 55.856 151.701 105.900 Jóna Sveinsdóttir Höfðavegi 27 0 116.754 81.504 Jónas Þór Þorsteinsson Áshamri 61 414.896 313.976 219.181 Júlíana B. Bjamadóttir Áshamri 56 21.893 136.463 95.263 Jörgen Naby Bröttugötu 17 0 105.625 73.735 K Karl Gauti Hjaltason Höfðavegi 31 1.271.380 787.301 549.602 Katrín Harðardóttir Brekastíg 20 49.765 149.064 104.059 Kári Þorleifsson Heiðarvegi 46 240.576 235.330 164.280 Klara Tryggvadóttir Strembugötu 10 0 32.607 22.762 Kolbrún Kristjánsdóttir Illugagötu 33 116.411 179.195 125.093 Kristbjörg Grettisdóttir Boðaslóð 25 295.119 259.989 181.494 Kristinn Æ. Andersen Heijólfsgötu 7 226.245 294.591 205.649 Kristinn V. Pálsson Hólagötu 37 16.374 228.293 159.368 Kristín Frímannsdóttir Suðurgerði 2 0 63.292 44.183 Kristín Haraldsdóttir Sóleyjargötu 3 168.965 202.954 141.679 Kristín Þ. Magnúsdóttir Áshamri 10 228.550 229.893 160.484 Kristín E. Sveinsdóttir Sólhlíð 3 160.660 199.199 139.058 Kristjana Ingólfsdóttir Túngötu 18 0 94.872 66.229 Kristján Egilsson Ásavegi 25 0 65.224 45.532 Kristleifur Guðmundsson Búastaðabraut 1 512.548 358.289 250.116 Kristrún Axelsdóttir Smáragötu 1 0 107.201 74.835 L Laufey Sigurðardóttir Vestm.braut 68 100.328 171.923 120.017 Lea Oddsdóttir Foldahrauni 37 751.701 465.579 325.013 Lilja H. Baldursdóttir Túngötu 7 132.388 184.974 129.127 Linda Hannesdóttir Bröttugötu 21 0 0 0 Lovísa I. Ágústsdóttir Hásteinsvegi 64 8.868 130.171 90.870 Hemmi sá dýrastí Eins og komið hefur fram mun Eyja- maðurinn Hermann Hreiðarsson Ifklega verða seldur frá enska 1. deildarliðinu Wimbledon til úrvalsdeildarliðs Ipswich Town fyrir um 540 milljónir króna. Þessi lið höfðu cinmitt sætaskipti síðasta tímabil, þ.e. Wimbledon féll úr úrvalsdeildinni en Ipswich fór upp. Spekingar hafa rætt um að komandi tímabil verði Ipswich erfitt, en með komu Hemma til liðsins aukast möguleikar þess eflaust til muna að halda sér uppi meðal þeirra bestu. Fréttir höfðu samband við piltinn þegar undirbúningur íslenska landsliðsins stóð sem hæst fyrir leikinn gegn Svíþjóð, sem fram fór í gærkvöldi og spurðu hann hvort ekki væri gott að vera aftur orðinn dýrasti leikmaður Islands? „Það er náttúrulega alveg frábært og það sem maður stefndi á. Nei, nei, maður verður nú að vera svolítið varkár í því hvað maður segir. Það er bara frábært að vera kominn í úrvalsdeildina aftur og að vera kominn í stærri klúbb sem Ipswich er. Mér líst vel á allar aðstæður hjá félaginu og ég veit að Ipswich á meiri möguleika en Wimbledon á að ná árangri í framtíðinni enda meiri hefð á bak við Ipswich og svo mun betri stuðningur við liðið,“ sagði Hermann. Hafðir þú sett þér það markmið að spila í úrvalsdeildinni í vetur ? „Nei, ég hafði ekkert hugsað út í það. Ipswich fór að fylgjast með mér og málin þróuðust bara þannig að líklega spila ég þar í vetur. Eg hef verið í úrvalsdeildinni áður og veit að hverju ég geng. Úrvalsdeildin er náttúrulega deildin sem maður vill vera í, það er ekki spurning." Flestir sparkspekingar eru á því að róðurinn verði liðinu eifiður, áttu von á því ? „Ég tel nokkuð víst að við eigum ekki eftir að vera í toppbaráttunni í vetur en það gerir þetta bara að enn meiri áskorun fyrir mig. Ég hef tvisvar sinnum fallið úr úrvalsdeild og ég vil ekki gera það aftur.“ HERMANN Hreiðarsson, dýrasti knatt- spyrnumaður Islands með dóttur sinni. Þú segir að Ipswich sé stœrri klúbbur en Wimbledon? „Já, það er ekki spuming, hjá Ipswich er mun meiri stuðningur við liðið og nánast upp- selt á alla leiki liðsins í vetur. Þeir hafa m.a. þurft að neita um 10 þúsund manns um ársmiða sem sýnir að það er góð stemmning í Ipswich fyrir tímabilið. Ipswich hefur líka miklu meiri sögu á bak við sig og öll aðstaða þar er til fyrirmyndar.“ Þú ferð í lœknisskoðun eftir landsleikinn, spararþú þig ekki á móti Svíunum? „Jú, það er ekki spurning. Ég ætla bara að hanga í minni stöðu og helst ekki koma við boltann og nota þá bara hendumar. Nei, maður fer varlega en að sjálfsögðu spilar maður alltaf 100 prósent með landsliðinu. Hættu svo að spyrja svona heimskulega." Og þar með lauk þessu stutta spjalli við Her- mann enda ekkert nema heimskulegar spumingar eftir. Fjölmiðlastríð í uppsiglingu? Gufan fm 104,7 lenti í hakkavélinni Gagnrýni sú sem Gufan fm 104,7 hlaut í þætti útvarpsstjóra ÚV fm 104,0 síðastliðinn fimmtudag er hann lét gamminn geisa í vikulegri fjölmiðlahakkavél sinni hefur vakið nokkra athygli. Þykir dagskrárgerðarmönnum Gufunnar út- varpsstjóri ÚV hafa farið offari í gagnrýni sinni, jafvel vegið að starfsheiðri þeirra. Beindist gagnrýni útvarpsstjóra ÚV aðallega að meintri pólitískri hægri siagsíðu Gufunnar, notkun á sendi sem bærinn hefði fært þeim nánast að gjöf og að notkun hans stæðist ekki lög útvarps- réttamefndar. Auk þess sem hann vildi fá svar við því hver hefði gefið Gufunni bflinn sem þeir höfðu afnot af á meðan þjóðhátíðanítvarpið var í ljósvakanum. „Kallaði hann okkur hallæris- uppa,“ sögðu Ólafur Jóhann Borgþórsson og Tryggvi Már Sæmundsson dagskrárgerðarmenn Gufunnar. „Þess vegna höfðum við samband við útvarpsstjóra ÚV og fómm fram á við hann að fá að leiðrétta það sem hann sagði í þætti sínum, en að minnsta kosti 90 hundraðshlutar þess var hrein og klár vitleysa. Hann tók ljúflega þessari málaleitan okkar og við verðum í útsendingu hjá honum í kvöld,“ sögðu þeir félagamir og hvergi bangnir fyrir útsendinguna. ENGIR hallærisuppar viljum við vera, segja þeir Tryggvi Már og Óli Jói mæta galvaskir í útsendingu á UV í kvöld.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.