Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.11.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 02.11.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 2. nóvember 2000 Gömlu myndimar í dag em teknar um borð í mb. Sigurði VE árið 1969 en Sigurður var tréskip í eigu Sighvats Bjamasonar og var Richard sonur hans lengst af með bátinn. Á efri myndinni er Rikki í Ási í brúnni en á þeirri neðri hampar Gylfi Óskarsson, einn skipveija, vænni löngu. Myndimar eru í eigu Gylfa og fleiri myndir frá honum bíða birtingar. Unnið er að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember. Þeir sem eiga eftir að tilkynna lögheimilisflutninga eru beðnir að hafa samband hið fyrsta í síma 488 2000 eða líta við í Ráðhúsinu. Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja miðvikudaginn 8. nóv. nk. kl. 17.00 í fundarsal Bæjarveitna Vest- mannaeyja, Tangagötu 1. Léttast-þyngjast- hressast Fróhærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Æfingatafla yngri flokka í knattspyrnu 3. flokkur karla '85 - '86 Fim 20.00-21.00 TH Fös 21.10 -22.00 IÞ Sun 12.30-13.30 TH Þjálfari: Björn Elíasson 4. flokkur karla '87 - '88 Þri 20.00-21.00 TH Fim 21.00-22.00 TH Sun 13.30-14.30 TH Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson 5. flokkur karla '89 - '90 Mán 17.30-18.30 TH Fös 18.00-19.00 TH Sun 10.15-11.30 IÞ Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson 6. flokkur karla '91 - '92 Mið 16.30-17.30 TH Fös 15.00-16.00 TH Lau 11.30-12.30 TH Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson 7. flokkur karla '93 - '94 Mán 16.30-17.30 TH Fös 17.00-18.00 TH Sun 11.30-12.30 TH Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson 3. flokkur kvenna '86 - '87 Mán 20.50-21.50 TH Fös 20.00 - 21.00 TH Lau 14.30-15.30 TH Þjálfari: Erna Þorleifsdóttir Stefanía Guðjóns. 4. flokkur kvenna '88 - '89 Fim 17.00 -18.00 TH Lau 15.30-16.30 TH Sun 16.30-17.30 TH Þjálfari: Erna Þorleifsdóttir Stefanía Guðjóns. 5. flokkur kvenna '90 - '91 Fim 18.00 -18.40 IÞ Lau 12.30-13.30 TH Sun 15.30-16.30 TH Þjálfari: Erna Þorleifsdóttir Stefanía Guðjóns. 6. flokkur kvenna '92-yngri Mið 18.40-19.30 IÞ Lau 13.30-14.30 TH Sun 14.30-15.30 TH Þjálfari: Erna Þorleifsdóttir Stefanía Guðjóns. 8. flokkur karla '95 - '96 Mið 17.30-18.30 TH Fös 16.00-17.00 TH Sun 10.30-11.30 TH Æfingar byrja í dag, fimmtudag 2. nóv. Æfingar hjá Sigurlási í 5. fl. karla og 7. fl. karla byrja á mánudaginn 6. nóv. TH = Týsheimili IÞ = íþróttamiðstöð Bingó Þórsheimilinu í kvöld, fimmtudag 2. nóv. kl. 20.30 Aðalvinningur sjónvarp frá Bónusvídeo. Peningapottur 40.000 kr. 5000 kr. gjafakort frá Eyjablóm Lampi frá Reynistað Kertastjakar frá Róma Flöskukælir frá Gullbúðinni Eldfast mót með loki frá Gullbúðinni Rúmföt og handklæði frá Grétari Þórarins Kertastjaki frá Grétari Þórarins Ath! Peningapotturinn 40.000 kr. Hvetjum alla til að mæta á reyklaust bingó Fra lögreglu Meðfylgjandi myndir eru teknar af sams konar hljómflutningstækjum og stolið var úr Hörpu VE sl. sumar. Tæki þessi eru af gerðinni AIWA og var tveimur tækjum stolið. Það sem einkennir þessi tæki frá öðrum af sams konar tegund er að tengillinn fyrir loftnetið er „mixaður“ en á orginal tækjunum er loftnetið tekið inn efst, aftan á þeim en þama er það tekið inn fyrir miðju. Þeir sem hugsanlega gætu gefið upplýsingar um hvar tækin eru niðurkomin em beðnir að hafa samband við lögreglu. Glersteinar mikið úrval MIÐST0ÐIN Strandvegi 65 S. 481 1475 Nudd er heilsurækt! IMudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. ki. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Uppiýsingasími: 878 1178

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.