Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.11.2000, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 02.11.2000, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. nóvember 2000 15 ÞESSI mynd gæti verið sex til átta ára gömul en þarna er Sigurður við gróðurvinnu og sáningu með öðrum félögum úr Sjálfstæðisfélögunum í Vestmannaeyjum. Fremst eru Marta María Þorbjarnardóttir, Magnús og Sigurður, synir Sigurðar. I miðröðinni eru Ingibjörg Johnsen, Margrét Sigurðardóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Arnar Hjaltalín, Sæfinna Sigurgeirsdóttir; Auróra Frið- riksdóttir og Októvía Andersen. Aftast eru Bragi I. Olafsson, Guðjón, Sigurður og Olafur Lárusson. SIGURÐUR var finnskur konsúll. Hér eru hann og Guðbjörg að taka á móti Finnlandsforseta í húsnæði ísfélagsins í september 1995. Frá vinstri, Vigdís Finnbogadóttir þáverandi forseti íslands, frú Attisari, Guðbjörg, Attisari Finnlandsforseti og Sigurður. Fleiri þjóðhöfðingjar heimsóttu Isfélagið, má þar meðal annars nefna Spánarkonung. KRISTBJÖRN Árnason, skipstjóri á afla- og happaskipinu Sigurði VE ásamt Sigurði. BOGI Sigurðsson hefur hefur staðið það lengi vaktina íFes, loðnu- bræðslu Isfélagsins, að hann er sjaldan kall- aður annað en Bogi í Fes. Hér er hann með Almari Hjarðar og Erni Guðmundssyni. NÝJU skipi fagnað. Antares VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í apríl 1996. Grímur Jón Grímsson, Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri og Sigurður við komu Antares. ÞEIR störfuðu lengi saman, Hörður fjármálastjórí, Garðar Ásbjörnsson útgerðarstjóri og Sigurður. Myndin er tekin í brúnni á Suðurey VEárið 1986. HER eru Jón Ólafur Svansson framleiðslustjóri og Sigurður að taka við viðurkenningu frá SH úr hendi Páls Péturssonar sem stendur á milli þeirra.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.