Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Síða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 01.11.2001, Síða 20
Enn G L l_ há rsrryr'tis'tO'Fa SÍMI 481 3é>€>€> MINNSTA bjórhátíð í heimi var haldin um síðustu helgi á Mánabar þar sem þeir Tryggvi Már og Sigfús Gunnar ráða ríkjum. Aðsókn var góð og ekki dugðu minna en líterskönnur og sjálfir voru þeir klæddir upp á bæheimsku. Það er helst að frétta af bátum Vinnslustöðvarinnar að Sig- hvatur VE landaði tæpum 500 tonnum af sfld sl. sunnudag. Gæði sfldarinnar voru góð og var hún flökuð og heilfryst. Sighvatur er kominn aftur á miðinn og Kap VE fer til síldveiða næstu daga. Tregt hefur verið í netin undanfarið en kropp^ hjá trollbátunum. Jón Vídalín ÁR landaði fullfermi af karfa sl. mánudag. Paparnir með afmælisveislu í Höllinni Frétta- og nuglýsingasimi: 481-3310 * Fax 481-1293 Um þessar mundir á hljómsveitin Papar fimmtán ára afmæii og munu þeir halda upp á tímamótin með stórtónleikum og dansleik í HöIIinni á laugardagskvöldið. Hljómsveitin Papar er upphaflega stofnuð í Vestmannaeyjum og því er vel við hæfi að minnast tímamótanna hér auk þess sem Páll Eyjólfsson, einn stofnandi hljómsveitarinnar, segir aðstöðuna í Höllinni þá bestu á landinu. Páll segir að allir söngvarar sveitarinnar í gegnum tíðina muni mæta á svæðið. Fyrsti söngvarinn var Hermann Ingi Hermannsson eldri og þegar hann hætti tók sonur hans og alnafni við. Ingvar Jónsson var síðar söngvari sveitarinnar og sinnti því lengst þeirra félaga. Núverandi söngvari sveitarinnar heitir Matthías Matthíasson en hann var áður söng- vari Reggea on ice. „Eins ætlar hann Ósvaldur Freyr að taka nokkur lög með okkur en eini fyrrverandi meðlimur Papanna sem ekki kemst er James Olsen, en hann er nú búsettur í Danmörku og er upptekinn við spilamennsku," sagði Páll. Papar hafa gefið út sjö diska á þessum fimmtán árum og ætlunin er að þeir fari yfir ferilinn um kvöldið fyrir matargesti. „Við munum spila sitt lítið af hverjum diski, svona eftir minni,“ sagði Páll og bætti við að hann vonaðist til að sjá sem flesta í Höllinni næsta laugardagskvöld og lofaði hann góðu skemmtiprógrammi og fjörugum dansleik á eftir. Vikutilboð 1. - 7. nóv, Always dömubiiuli 328 kr.-áaur 358- Homepride sósur 249 kr. - áður 288- Fary uppþvottarlögur, 0,5 Itr. 218 kr.- áður 235- Mr. Propre hreinsiklútar 489 kr. - áður 478- Hershey Rally súkkulaði, 4 stk. 199 kr.- áður 348■ SS. beikonbollur 848 kr/kg. - áður 898- SS. hakkbollur í súrsætri sósu 549kr/kg. - áður 648- Hershey ís sýróp 365 kr.- áður 438- Pampers blautklútar 398 kr. • áður 448- Oscar lílauta-, grænmetis- og fiskikraftur 199 kr. - áður 238- Lambakraftur 234 kr. - áður 278- Anda-, kalkún- og villibráðarkraftur 287 kt. • áður 332- Rútuferðir - Bus TOURS Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM ® 4814909/896 6810 • Fax 481 1927 Vilhjálmur Bergsteinsson SMBÍFiMMíÍLL «r 481-2943 * 897-1178 Dalabúið fór á eina og hálfa milljón Eins og fram hefur komið í Fréttum hefur Dulubúið verið selt til Breiðabakka sf. Nokkur umræða hefur farið fram í bænum um það hvers vegna Dala- búið var ekki auglýst áður en það var selt. Guðjón Hjörleifsson bæjar- stjóri sagði í viðtali að enginn hefði sýnt áhuga á að kaupa Dalabúið fyrr en nú. „Þeir sem keyptu búið hafa haft afnot af húsnæðinu undan- farið eitt og hálft ár og þegar lagt í það ákveðin kostnað," sagði Guðjón. Hann sagði að Dalabúið hefði ver- ið selt á eina og hálfa milljón og m.a. voru sett þau skilyrði fyrir söl- unni að kaupendur lagfæri þak og rennur innan árs og einnig hafa eigendur sett fram hugmyndir um menningarlega þjónustu í húsinu. „Það var mat tæknideildar að miðað við viðhaldsþörf annarra stofnanna þá yrðu ekki farið í endurbætur á húsnæði Dalabúsins á næstunni. Ef ekkert yrði að gert þá myndi bygg- ingarnar grotna niður. Mér finnst, miðað við ástand hússins, gott ef einhverjir vilja laga það til og það nýtist þá fyrir hesta og hestafólk." Sighvatur Bjarnason með 500 tonn af síld

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.