Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. febrúar 2003
Fréttir
3
Stórtónleikar í Höllinni
^ i i ■■
11 M
laugardaginn
8. marsnk. kl. 21.00
Miöaverö kr. 1.500,-
» • Höllin
Veislu- og ráðstefnuhús
Bolludagskaffi í Höllinni
Á Bolludaginn 3. mars nk. verður
sérstaklega gert ráð fyrir hópum
og vinnustöðum í bolludagskaffi í
Höllina. Einstaklingar, vinahópar,
fjölskyldur og allir aðrir eru vel-
komnirí Höllina þennan dag.
Þaö verður skemmtileg nýbreytni
að fara í bolludagskaffiö í Höllina
Sérstakt bollu-hlaöborö
- Rjómabollur meö flórsykri,
- Rjómabollur með súkkulaöi
- Vatnsdeigsbollur meö flórsykri
- Vatnsdeigsbollur með súkkulaöi
- Berlínarbollur
Verö pr. mann aöeins kr. 700,-
Kaffi, súkkulaði eða gos og bollur
eins og þú getur torgaö.
Bollurnar eru frá Arnóri bakara, og
eru þekktar fyrir einstök gœði.
Boröapantanir í síma 481 -2665 og 897-1148
Einnig er hœgt aö fá bollur sendar á vinnustaöinn
Framundan i Höllinni
8. mars Ríó Tríó stórtónleikar Kl. 21.00 miðaverð kr. 1.500
15. mars Listahótíð unga fólksins Hljómsveitin Irafór
22. mars Hippahótíö 2003 Hippabandið
16. apríl Hinir einu sönnu Papar fró Vestmannaeyjum
19. apríl Tónleikar, Margrét Eir og Hera dagskró Tinu Turner o.fl.
20. apríl Sólin hans Jóns míns
30. apríl Tónleikar meö Bubba „Best of“ Matur og skemmtun
3. maí Tónleikar Léttsveitar Rvk. matur og skemmtun^ Hljómsveitin Skítamórall
10. maí Tónleikar - kórar
17. maí Tónleikar Skggfirska söngsveitin Hljómsveitin 1 svörtum fötum
31. maí Sjómannadagurinn
8. júní Hljómar 40 óra
21. júní Dans ó rósum
4/5/6. júlí Goslokahótíö. Eyjakvöld meö fjölmörgum listamönnum. Stjórnandi og umsjón Hafsteinn Guöfinnsson
12. júlí Sumarstúlkan 2003, írafór Breyting á dagskrá áskilir
Dagur tónlistarskólans
Dagurtónlistarskólans verður haldinn nk. laugardag
1. mars kl. 15.00 í tónleikasal Listaskólans að Vest-
urvegi 38. Nemendur skólans munu koma fram,
syngja og leika á hljóðfæri sín, auk þess sem
lúðrasveitir skólans munu leika. (Litla-lú og mini-lú).
Að venju verður kaffisala á vegum Foreldrafélags
SLV til fjáröflunar fyrir skólalúðrasveitirnar. Allir eru
hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Skólastjóri
Andlitslitir og grímur
fyrir öskudaginn
Bingó
Þórsheimilinu
Fimmtudaginn 27. feb. kl. 20.30
FRÉTTAUÓS__________________________________
Alla föstudaga kl. 20.00 / endursýnt mánudaga kl. 18.00
í næsta þætti:
Nýr tækjakostur Vinnslustöðvarinnar
skoðaður undir leiðsögn Binna og rætt við Friðrik
veitustjóra þar sem rafskautsketillinn nýtist sem orkugjafi
fyrir bæinn.
Stjórnandi Guðbjörg Sigurgeirsdóttir
4 FJOLSYN -ÓMISSANDI FYRIR EYJAFÓLK
// VESTMANNAEYJUM
ESSO-deildin í handbc Meistaraflokkur karla ÍBV - Frar í íþróttahöllinni föstudaginn kl 19.0 >lta n
STÖNDUM MEÐ STRÁKUNUM
w ð :rj n 11 :l 'mm