Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. febrúar 2003
Fréttir
13
Jóhann Ingi Árnason ritstýrir lnterSeafood.com:
Gott að stjórna netmiðli
frá Vestmannaeyjum
milljónir og 57 aukaferðir 19,4
milljónir, samtals 136,4 milljónir, eða
600 þúsundum minna en kostnaðurinn
samkvæmt tilboði Herjólfs.
22 milljónum sóað í ár og árlega
næstu ár
Samkvæmt þeim upplýsingum sem
Fréttastofa útvarps hefur fengið frá
Vegagerð og birt frétt um þá er
reiknað með að Vegagerðin greiði
Samskipum 163 milljónir á þessu ári
til rekstrar Herjólfs vegna 511 ferða
sem ráðgerðar eru.
Ef skoðað er hvað 511 ferðir hefðu
kostað miðað við tilboð Herjólfs þá
bauð Herjólfur 108,4 milljónir í 436
ferðir og 75 aukaferðir hefðu kostað
22,5 milljónir, samtals 130,9 milljónir,
framreiknað miðað við 8%, 141
milljón. Mismunurinn er 22 milljónir
króna sem Vegagerðin er að greiða til
Samskipa umram það sem Herjólfur
hf. bauð. Fyrir þennan mismun hefði
Herjólfur hf. getað siglt 68 ferðir til
viðbótar á árinu milli Eyja og Þorláks-
hafnar.
Aukin rekstrarframlög þrátt fyrir
stórauknar tekjur
Það má heldur ekki gleyma því að
tekjur Samskipa hafa aukist mun
meira en Herjólfur hf. gerði ráð fyrir í
sínu tilboði. Ekki hafa verið gefnar út
flutningstölur fyrir síðustu ár en
samkvæmt þeim upplýsingum sem ég
hef fengið sýnist mér að flutningar
hafí aukist um 20% - 30%, vegna
breytinga í flugi og vegna aukinnar
ferðatíðni skipsins. Þá skilar far-
gjaldahækkunin frá síðasta ári 13%
tekjuaukningu til Samskipa. nú er
komið ákvæði um árlega hækkun
fargjalda þar að auki. Þessir þættir
skila sér í auknum tekjum sem nema
trúlega tugum milljóna.
Ekki má heldur gleyma því að
þjónusta hefur verið skert, fækkað í
áhöfn og skipið „minnkað" til
farþegatlutninga, til að skera niður
kostnað við reksturinn.
Herjólfur hf. hefði fjölgað ferðum
án fargjaldahækkunar
Að teknu tilliti til þessara auknu tekna
þori ég að fullyrða að Herjólfur hf.
hefði getað lækkað tilboð sitt talsvert.
Forsvarsmenn Heijólfs gerðu ekki ráð
fyrir í sínum útreikningum að gjald-
skrá myndi hækka á tímabilinu og
ljóst er miðað við þá samninga sem
gerðir hafa verið við Samskip að
fargjaldahækkunin sem samþykkt var
á síðasta ári hafði ekkert með aukna
ferðatíðni að gera. Það var einungis
verið að finna leið til að rétta hlut
Samskipa vegna þess óraunhæfa
tilboðs sem þeir gerðu í reksturinn.
Forsvarsmenn Herjólfs gerðu
heldur ekki ráð fyrir að ófyrirséðar
hækkanir á rekstrarþáttum yrðu bættar
eins og nú er gert ráð fyrir. Tilboð
Herjólfs var gert með þeim hug að
þeir sem að því stóðu yrðu að láta
reksturinn ganga miðað við tilboðið
og aldrei var gert ráð fyrir að hægt
yrði að sækja í sjóði Vegagerðar síðar
meir ef endar næðu ekki saman.
Hryggilegt að bæjarstjórn skyldi
taka þátt í leiknum
Það er hryggilegt að meirihluti bæjar-
stjómar Vestmannaeyja skyldi gerast
þátttakandi í þessum leikaraskap
Vegagerðar og Samskipa og sam-
þykkja fargjaldahækkun á fölskum
forsendum og styðja með því auknar
álögur á íbúa í Eyjum.
Eg sagði í grein, sem ég skrifaði um
fargjaldahækkunina í fyrra, að ég teldi
það aumingjaskap að fallast á slíka
hækkun og ég er enn sama sinnis.
Bæjarstjóri og bæjarstjóm hefðu átt að
berjast gegn þessari hækkun með
kjafti og klóm í stað þess að breiða
vemdarvæng sinn yfir hana. Far-
gjaldahækkunin hafði ekkert með
ferðatíðni að gera og einungis
tilkomin til að færa fé úr vösum Eyja-
manna í kassa Samskipa.
Hækkun þessi verður ekki tekin til
baka og Eyjamenn og aðrir ferða-
langar með Herjólfi sitja uppi með
hana. Það á að vera hlutverk stjóm-
málamanna sem vilja berjast fyrir
hagsmunum byggðar í Eyjum að veija
hagsmuni íbúanna og þar skipta
samgöngur og kostnaður við þær
miklu. Alvöru stjómmálamenn eiga
að sýna þann styrk og þor að geta
spymt á móti vilja embættismanna,
ráðherra og stórfyrirtækja til að vemda
hag umbjóðenda sinna en ekki hlaupa
með skottið á milli lappanna til að
þóknast vilja þeirra.
Nota mátti milljónatugina í nýtt
skip
Öðm má heldur ekki gleyma að þegar
Ijóst lá fyrir að Herjólfur hf. myndi
ekki áfram reka ms. Heijólf þá keypti
Vegagerðin landgöngumannvirkin í
Þorlákshöfn og Eyjum af hlutafé-
laginu og borgaði ef ég man rétt 55
milljónir króna til Vestmannaeyja-
bæjar fyrir það. Slfk útgjöld hefðu
verið með öllu ónauðsynleg ef
Herjólfur hf. hefði áfram séð um
rekstur ms. Herjólfs.
Það hefði t.d. mátt leggja þær 55
milljónir og aðra þá tugi sem sóað
hefur verið með samningunum við
Samskip í undirbúning að byggingu
nýrrar feiju.
Bærinn selur og leigir af Samskip
Það er líka kátbroslegt að hugsa til
þess að eftir að bærinn seldi Vega-
gerðinni sinn hlut í landgöngumann-
virkjununum þá gekk hann, eftir því
sem ég kemst næst, til samninga við
Samskip um að leigja af þeim aðstöðu
í húsinu á Básaskersbryggju fyrir
ferðamálafulltrúa og borgar fyrir það
einhverja tugi þúsunda á mánuði. Það
er víða matarholan hjá Samskipum
þegar ríki og bær eru annars vegar.
Hvar eru þingmenn, þingmanns-
efni og bæjarstjórn?
Það hefur vakið athygli mína að
hvorki bæjarstjóm né þingmenn
virðast hafa miklar áhyggjur af þeim
upplýsingum sem nú em komnar upp
á borðið. Allir virðast þokkalega sáttir,
í það minnsta fer ekki mikið fyrir
þeim í umræðunni. Meirihluti bæjar-
stjómar innviklaður í málið eftir
samningagerðina í upphafi síðasta árs
og vill trúlega ekki hreyfa mikið við
málinu og þingmenn og þingmanns-
efni Suðurlands hafa ekki haft sig
mikið í frammi í umræðunni um þetta
mál.
Það á að draga menn til ábvrgðar
Að mínu mati er hér um það alvarlegt
mál að ræða að það hlýtur að þarfnast
frekari skoðunar og skýringa. Eg mun
fylgja þessu máli eftir af fullri festu
því að auk þess sem mér fannst að
okkur stjómendum Herjólfs vegið á
sínum tíma þá er hér um að ræða
almannafé sem ég er hluthafi í og mér
finnst ekki hægt að sætta sig við að
embættismenn geti leikið sér með féð
á þcnnan hátt sem raunin virðist vera í
málefnum Herjólfs. Þeir og ráðherra
samgöngumála eiga að standa skil á
slíku framferði og vera dregnir til
ábyrgðar, annað er hreinlega ekki
ásættanlegt og þingmenn Suðurlands
eiga að hafa dug í sér til að hafa
forgöngu um að taka þetta mál upp í
þingsölum.
Grímur Gíslason
Jóhann Ingi Árnason, fyrrverandi
framkvæmdastjóri IBV, hefur nú
söðlað um og er kominn á kaf í
fréttaöflun fyrir sjávarútvegsvefinn
InterSeafood.com.
Hann er reyndar langt frá því að
vera ókunnugur í fréttamennsku enda
starfað við það í mörg ár áður en hann
kom aftur til Eyja. Meðal annars var
hann ritstjóri íþróttablaðsins, Skinfaxa
og Sportlífs. „Eg verð nú að viður-
kenna að ég var ekki alveg viss hvort
þetta væri eitthvað fyrir mig þegar
Darri, fyrrverandi rekstrarstjóri
Vinnslustöðvarinnar og núverandi
eigandi InterSeafood á Íslandi, hringdi
í mig og bauð mér starfið enda hef ég
litla reynslu af sjómennsku og fisk-
vinnslu þó ég hafi verið rúmt ár á sjó,“
sagði Jóhann.
Hann bætti því við að það væri
varla hægt að tala um blaðamennsku í
þessu starfi. „Enda getur þú leiðrétl
villumar á netsíðunni ef þær em
einhverjar en þú gerir það ekki eftir að
blaðið er komið út.“
Fréttir á íslensku og ensku
Síðan InterSeafood.com fjallar um allt
sem viðkemur sjávarútvegi og er bæði
á íslensku og ensku. „Við emm með á
milli tíu og fimmtán nýjar íslenskar
fréttir á dag og svo þrjár til fimm
erlendar. Fólk kemur fýrst inn á ensku
síðuna en getur svo farið á fréttasíðu
með íslenskum fréttum. Þetta fer
þannig fram að við fylgjumst vel með
öllum netsíðum 'sem Ijalla um
sjávarútvegsmál á einn eða annan hált,
notumjafnvel fréttir þaðan ogjafnvel
fylgjum þeim eftir og tökum annan
Úrsögn Lúðvíks Bergvinssonar (V)
úr bæjarráði var tekin fyrir í
bæjarstjórn á fimmtudag.
Fulltrúar meirihlutans, Guðjón
Hjörleifsson, Amar Sigurmundsson,
Selma Ragnarsdóttir og Andrés
Sigmundsson bókuðu: „Teljum eðli-
legt að Lúðvík Bergvinsson láti af
störfum sem aðalmaður í bæjarráði
þar sem hann hefur ekki sinnt því
vinkil á fréttina," sagði Jóhann og
bætti því við að stefnan hjá honum
væri að vera með nýjar fréttir á
vefnum þegar fólk mætir til vinnu.
„Eg byrja á að skrifa fréttir upp úr
sjö um morgun og síðan fer morg-
unninn í það að kíkja á vefsíður og
sanka að sér fréttum. Upp úr hádegi
er farið í að taka viðtöl en við reynum
að hafa eitt til tvö viðtöl á dag.“
Jóhann sagði ennfremur að stund-
um væri erfitt að skrifa um fiskveiðar
sem hann veit lítið um. „Það kemur þó
hægt og rólega enda lærir maður þetta
eins og annað.“
Kostur að vera í Eyjum
Það fylgja þvf kostir og gallar að vera
staðsettur í Vestmannaeyjum vegna
starfsins. „Darri vildi endilega finna
mann héma í starfið enda er Reykja-
vík ekki beinlínis aðalfiskvinnslubær
landsins. Það er mjög gott að vera hér,
geta farið niður á bryggju og spjallað
við sjóarana og eins er nálægðin við
fiskvinnsluna héma mikilvæg. Þó er
að sjálfsögðu erfitt þegar haldnir eru
blaðamannafundir í Reykjavík, þá
kemst ég ekki og er þar af leiðandi
ekki fyrstur með fréttirnar."
Jóhann sagði þó kostina lleiri en
gallana. Hann segir starfið þægilegt
og hann vinni það jafnt á skrifstofu
sinni að Skólavegi I þar sem Athafna-
verið var áður til húsa eða heima. „Ég
vinn oft við þýðingar á greinum heima
á kvöldin og eins set ég fréttir inn
snemma á morgnanna og geri það þá
heiman frá mér.“ Jóhann skrifar
einnig fyrir tímaritið Séð og Heyrt og
tekur að sér ýmis önnur „freelance"
verkefni sem bjóðast.
starfi sem skyldi, aðeins mætt á 12
fundi af 34, en þegið þóknun sem
bæjarráðsmaður.“
Guðrún Erlingsdóttir (V) bað þá um
fundarhlé og svo kom bókun frá
henni, Stefáni Jónassyni og Jóhanni
O. Guðmundssyni: „Teljum bókun
meirihlutans lágkúmlega. Með stífni
sinni tókst þeim ætlun sín að gera eina
þingmanni Vestmannaeyinga ill-
Met slegið í heimsóknum
Fyrir tveimur vikum var slegið met í
heimsóknum á vefinn InterSea-
food.com á einni viku þegar rétt
rúmlega 5000 heimsóknir voru
skráðar. Fyrra metið var 4400 heim-
sóknir. „Þetta var auðvitað skemmti-
legt, að komast svona vel af stað en
svo þarf bara að fylgja þessu eftir.
Þetta skiptist þannig að um þrjátíu
prósent heimsóknanna eru erlendis frá
og sjötíu hér innanlands en það sem
vakti mesta athygli mína er að
langflestir koma hér inn einu sinni á
dag. Einnig vakti athygli að lang-
fiestir lesa aðeins efstu fréttina á
fréttavefnunr en sleppa hinum þannig
að þegar tvær til þrjár nýjar fréttir eru
settar inn í einu getur vel farið svo að
sú sem lendir þar neðst hreinlega
gleymist," sagði Jóhann.
Góð aðstaða fyrir netmiðla í
Eyjum
„Ég held að fleiri netmiðlar ættu að
skoða þann möguleika að hafa frétta-
menn staðsetta í Vestmannaeyjum.
Ég sé ekki að það sé neinn munur á
því hvort fréttaöflun fari fram hér eða
á Reykjavíkursvæðinu með alla þá
tækni sem til staðar er. Fyrirtæki
hljóta líka að skoða það að aðstöðu-
kostnaður er mun lægri hér og ekki
ólíklegt að hægt sé að fá ódýrari
starfskraft. Ég veit alla vega að fleiri
miðlar hafa haft samband við mig og
ég er að skoða möguleika á að skrifa
fyrir aðra,“ sagði Jóhann að lokum.
mögulegt að sækja fundi bæjarráðs.
Bendum á að ekki hafa allir fundir
verið kl. 16.15 á mánudögum eins og
meirihlutinn lagði mika áherslu á og
var óbreytanlegt sl. vor.“
Var það svo samþykkt samhljóða að
Lúðvík Bergvinsson hættir í bæjarráði
og kemur Guðrún Erlingsdóttir inn í
hans stað.
eyjafrettir.is
Fréttir á milli Frétta
JÓHANN skrifar fréttir bæði á íslcnsku og ensku en um 30% heimsókna á InterSeafood.com eru erlendis frá.
Fulltrúar meirihlutans telja eðli-
legt að Lúðvík hæfti í bæjarráði
-enda hafi hann aðeins mætt á 12 af 34 fundum hingað til