Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 27. febrúar 2003
Fréttir
15
Handbolti kvenna, bikarkeppnin: IBV 22 - Haukar 23
Handbolti karla, Essodeild: FH 27 - ÍBV 23
Bragðdauft í Kapplakrika
Hópaleikun'nn
Úrslitakcppnin
byrjuð
Síðustu helgi hófst úrslitakeppni í
vorleik ÍBV getrauna. Búið er að
skipta hópunum í tvær deildir eftir
árangri í riðlakeppninni. Skorið
þessa vikuna var ágætt en lang-
flestir hópamir voru annað hvort
með 9 eða 10 rétta sem er nokkuð
gott. Reyndar skar einn hópur sig úr
hvað varðar árangur og var það
hópurinn Le og Li með einungis 5
rétta, eitthvað klikk hjá þeim þessa
helgina.
Hér kemur staðan hjá efstu hóp-
um eftir fyrstu umferð í úr-
slitakeppninni af fjórum:
Úrvalsdeild: Halli Ari 13, Pöru-
piltar, Bekkjó og Kári Yfirbryti 12,
ÞYS, Latur, Týspúkarog STAR 11
stig.
1. deild: Pappakassamir 13, Hár-
amir, Horft heim til Eyja og
Mortens bræður 12, Farþeginn,
Mánabar, Sig-bræður og Storm-
sveit Lámsar skipstjóra 11 stig.
I vikunni er heil umferð í
Meistaradeild Evrópu og em leik-
imir sýndir á Mánabar og einnig er
hægt að tippa í leiðinni og styrkja
unglingastarf ÍB V.
En næstu helgi er stór dagur í
boltanum en þá fer fram úrslita-
leikur í deildabikamum í Englandi
þar sem stórlið Liverpool mætir
erkifjendum sínum í Man Utd.
Leikurinn verður að sjálfsögðu
sýndur á Mánabar og hvetjum við
stuðningsmenn liðanna til að kíkja
þangað í stemmninguna og tippa á
leikinn á Lengjunni.
Fótboltakveðja IBV-getraunir
Karlalið ÍBV lék gegn FH á föstu-
dagskvöldið og fór leikurinn fram í
Hafnarfirði. I liði heimamanna em
m.a. tveir fyrrverandi leikmenn IBV,
þeir Amar Pétursson og Svavar
Vignisson en sá síðamefndi lék
reyndar ekki með FH vegna meiðsla.
Hafnfirðingar em í harðri baráttu
um laust sæti í úrslitakeppninni á
meðan ÍBV á ekki lengur möguleika á
að komast upp á meðal átta efstu
liðanna. Úrslitin vom nánast ráðin uni
miðjan síðari hálfleik en lokatölur
Karlalið ÍBV lék sinn fyrsta leik í
deildarbikamum um helgina en á
sunnudaginn mætti liðið Grindavík og
fór leikurinn fram í Fífunni í Kópa-
vogi.
Bjami Jóhannsson og lærisveinar
hans í Grindavík em taldir líklegastir,
ásamt Fylkismönnum til þess að veita
Nú er undirbúningur karla- og
kvennaliða IBV í knattspymu að
komast á fullt skrið og hafa bæði liðin
ákveðið að fara í æfingaferð suður á
bóginn í byijun aprilmánaðar.
Karlaliðið fór ekki í æfingaferð á
síðasta tímabili en nú fara strákamir
urðu 27-23.
IBV byrjaði ágætlega og fyrri hálf-
leikur var jafn framan af. Liðin
skiptust á að skora en um miðjan
hálfleikinn sigu FH-ingar fram úr og
náðu mest sex marka forystu en
staðan í hálfleik var 14-9.
Seinni hálfleikur fór svo illa af stað
hjá IBV, Hafnfirðingar skomðu fjögur
mörk gegn einu marki ÍBV og náðu
þar með átta marka forystu, 18 - 10.
Undir lokin náðu Eyjapeyjar aðeins að
klóra í bakkann og náðu muninum
KR-ingum keppni um Islandsmeist-
aratililinn í sumar. Gat Bjami stillt upp
sínu sterkasta liði sem Eyjamenn gátu
hins vegarekki, vantaði m.a. Bjamólf
Lámsson og Hjalta Jóhannesson sem
veikti liðið óneitanlega.
Þrátt fyrir það náðu strákamir að
standa í Suðumesjaliðinu, sérstaklega
utan í byijun apríl og dveljast í bæ á
landamærum Spánar og Portúgals.
Auk ÍBV er jafnvel von á allt að átta
íslenskum liðum á sama tíma og hefur
verið sett á mót íslenskra liða ytra.
Kvennaliðið fer einnig í sína árlegu
æfingaferð, verður á svipuðum slóð-
niður í fjögur mörk. En lengra komust
þeir ekki og leikurinn endaði með
ljögurra marka sigri Hafnfirðinga sem
komust upp í áttunda sæti með
sigrinum en Eyjamenn sitja sem
fastast í ellefta sæti.
Mörk ÍBV: Robert Bognar 9/5,
Michael Lauritzen 3, Sindri Ólafsson
3, Erlingur Richardsson 2, Sigurður
Bragason 2, Sigurður Ari Stefánsson
2, Kári Kristjánsson 1, Davíð Þór
Óskarsson 1/1.
Varin skot: ViktorGigov 12/1
í síðari hálfleik þegar liðið náði beittari
sóknaraðgerðum.
Grindvíkingar skomðu hins vegar
mörkin í leiknum og þau urðu tvö, sitt
í hvomm hálfleiknum og endaði
leikurinn því 0-2 fyrir Grindavík.
um og karlaliðið og á sama tíma en
mun líklega aðeins leika æfingaleiki
gegn spænskum liðum.
Leikmenn beggja liða em nú með
allar klær úti við að safna fyrir ferð-
unum og er það alfarið á herðum
leikmannanna að ná upp í kostnað.
Knattspyrna, Deildarbikarinn Grindavík 2 - ÍBV 0
Heldur klaufalegt hjá Eyjamönnum
Knattspyrna
Karla- 03 kvennaliðin í æfingaferðir
Góður sigur hjó
öðrum flokki
Annar flokkur karla lék á laugar-
daginn gegn ÍR í Reykjavík.
Eyjapeyjar áttu ekki í teljandi
vandræðum með andstæðinga sína
að þessu sinni og sigruðu með átta
mörkum, 24 - 32 eftir að staðan í
hálfleik hafði verið 11-18.
Liðið leikur tvo leiki á heimavelli
um helgina, fyrst gegn Fram á
laugardeginum og svo gegn HK á
sunnudeginum.
Mörk IBV: Davíð Þór Óskarsson
7, Kári Kristjánsson 7, Sindri
Ólafsson 5, Sindri Haraldsson 4,
Sigurður Ari Stefánsson 4, Sigþór
Friðriksson 3, Grétar Eyþórsson 1,
Sævald Hallgrimsson 1.
Kvennaliðið komið
af stað
Það hefur farið frekar lítið fyrir
kvennaliði ÍBV í knattspymu eftir
síðasta sumar enda gekk mikið á þá.
Nú er liðið hins vegar komið aftur
af stað eftir vetrarí'rí og spilaði liðið
sína fyrstu æfingaleiki um helgina.
Fyrst var leikið í Fífunni gegn
Breiðablik og sigraði ÍBV 5 - 4 og
skoraði Olga Færseth þar sitt fyrsta
ÍBV-mark. Seinni leikurinn var svo
leikinn á Ásvöllum, gegn FH og þar
sigraði ÍBV 1-0.
Góður órangur í
körfubolta
Tíundi flokkur ÍV lék í D-riðli 1.
deildar um helgina og var leikið í
Hveragerði. Flokkurinn hafði til
þessa ekki enn unnið leik en það
breyttist heldur betur því Eyja-
peyjar unnu alla þrjá leiki sína og
unnu sig þar með upp um riðil.
Fyrst lagði ÍV heimamenn í Hamri,
37-30 og í næsta leik unnu þeir
Stjömuna 61-52. ÍV endaði svo
riðilinn með því að sigra Selfoss
örugglega 61-46.
Áttu ekki að missa
boltann -Eða hvað?
Fróðir aðilar um reglur handboltans
hafa eftir bikarúrslitaleikinn verið
að velta því fyrir sér hvorl ÍBV
liefði í raun átt að missa boltann í
lok leiksins. Reglumar segja að ef
um ólöglega skiptingu sé að ræða
meðan leikur sé í gangi þá beri að
vísa leikmanni þess liðs út af í tvær
mínútur og liðið missir boltann. En
ef leiktíminn er stöðvaður og ólög-
leg skipting á sér stað, þá er
leikmanni vísað út af í tvær mínútur
en liðið heldur boltanum.
Framundan
Föstudagur 28. febrúar
Kl. 18.00 Valur-ÍBV Essodeild
kvenna.
Kl. 20.00 ÍBV-Fram Essodeild
karla.
Laugardagur 1. niars
Kl. 13.00 Haukar-ÍBV Unglinga-
llokkur.
Kl. 13.30 ÍBV-Fram 2. 0 karla.
Kl. 16.30 ÍBV-HK 3. fl. karla.
Kl. 16.30 ÍV-ReynirH.
Sunnudagur 2. mars
Kl. 11.00 IBV-HK 2. fl. karla.
Kl. 13.00 ÍV-ReynirH.
Kl. 14.00 ÍBV-Selfoss 3. fl. karla.
Úrlistaleikur ÍBV og Hauka í
bikamum á laugardaginn var hin
mesta skemmtun. Fyrir leikinn var
búist við sannkölluðum draumaleik
þessara bestu liða landsins í dag og þó
að handboltinn hafi ekki verið á-
ferðarfallegur var spennan mikil og
réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasek-
úndunum. Haukar sigmðu í leiknum
með einu marki, 22 - 23 og stöðvuðu
þar með sigurgöngu ÍBV í bikar-
keppninni sem hafði staðið frá árinu
2000.
Leikurinn var jafn og spennandi
allan tímann en staðan í hálfleik var 11
- 10 fyrir IBV. Seinni hálfleikur ein-
kenndist svo af klaufaskap IBV, á
upphafsmínútunni fékk liðið gott
tækifæri til að auka muninn en tveim-
ur leikmönnum færri tókst Haukum að
jafna metin. Haukar náðu svo undir-
tökunum en í síðasta fjórðungi leiksins
áttu liðin í mestum vandræðum með
að skora. Elísa Sigurðardóttir jafnaði
metin, 20 - 20 þegar tæpar fimmtán
mínútur voru eftir en Haukar svöruðu
með tveimur mörkum.
ÍBV misnotaði átta sóknir í röð og á
tíu mínútna kafla skoraði liðið ekki
mark. Það gekk hreinlega allt á móti
ÍBV, leikmenn misstu boltann klaufa-
lega frá sér, skutu í stöng, létu veija
víti og það var svo ekki fyrr en þegar
tæpar tvær mínútur voru eftir að
Sylviu Strass tókst loks að finna réttu
leiðina í gegnum vöm Hauka.
Síðustu sekúndur leiksins minntu
óneitanlega mikið á úrslitaleik liðanna
2001 þegar ÍBV jafnaði á síðustu
sekúndunum úr víti. Það virtist allt
stefna í að IBV fengi tækifæri á að
ÖLL umgjörð um bikarleikinn var til fyrirmyndar og var það heiimikil sýning þegar stclpurnar komu fram á
völlinn í fylgd með ungum væntaniegum handboltakonum.
jafna því þegar aðeins fimmtán
sekúndur voru eftir fékk liðið boltann
í stöðunni 22 - 23. En vitlaus skipting
undir lokin gerði það að verkum að
bolúnn var dæmdur af ÍB V og Haukar
héldu honum út leiktímann.
ÍBV lék ekki vel gegn Haukum en
lið sýna sjaldnast sínar fínustu hliðar í
jafn mikilvægum leik og bikarúrslita-
leikur er. Liðið náði aldrei saman sem
heild í sóknarleiknum en einstak-
lingsframtak var meira áberandi.
Spennustigið var greinilega mjög
hátt, sérstaklega undir lokin þar sem
hver mistökin komu á eftir öðrum
jafnvel reyndustu leikmenn liðsins
gerðu sig seka um klaufaleg mistök.
Verst af öllu var þó að fá ekki tækifæri
til að jafna undir lokin og súrt að enda
úrslitaleik á þeim nótum.
En það er nóg framundan hjá liðinu,
baráttan í deildinni heldur áfram og
svo hefst nýtt mót þegar úrslit íslands-
mótsins hefjast og í sjálfu sér mjög
góður árangur að komast í sjálfan
bikarúrshtaleikinn.
Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 7/3,
Sylvia Strass 7, Anna Yakova 5, Elísa
Sigurðardóttir 2, BirgitEngl 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir
14/2.
Off mörg mistök í lokin