Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 10
10
Fréttir
Fimmtudagur 27. febrúar 2003
Landakirkja á
Poppmessa á
A sunnudaginn kcmur er æskulýðsdagur
I’jóðkirkjunnar. Hann cr haldin um allt land og cr
alltaf fyrsta sunnudag í mars. I Vestmannaeyjum niunu
allir hópar sem starfu í æskulýðsstarfi Landakirkju
koma að hátíðarhöldunum á einn cða annan hátt. T.d.
hafa kirkjuprakkararnir undirbúið skreytingar og svo
hafa krakkar frá níu til tólf ára verið með Ijósmynda-
maraþon og verður það hengt upp á sunnudaginn.
Æskulýðsfélag fatlaðra, eldri hópur mun syngja
hreyfisöng og Litlir lærisveina syngja. Aðaldagskráin mun
þó vera í messu klukkan tvö en þá verður poppmessa
unglingana og munu krakkar úr æskulýðsfélaginu sjá um
allt undir öruggri handleiðslu prestanna. Félagar úr
hljómsveitinni Made in China munu spila undiren þeirem
allir virkir meðlimir í æskulýðsstarfi kirkjunnar og þrjár
söngkonur munu syngja með þeim, þær Soffía, Silvía og
Theodóra.
Eftir poppmessuna verður öllum kirkjugestum boðið
niður í Safnaðarheimili þar sem boðið verður upp á
limmtán metra langa Betty Crocker köku. Hafa krakkar úr
æskulýðsstarfinu verið að safna áheitum undanfarna daga
vegna bakstursins en með því að ná kökunni upp í fimmtán
metra er verið að slá Islandsmet sem Dómkirkjubörn og
unglingar eiga en þeim tókst að baka tólf metra langa Betty
Crocker köku.
Krakkamir em að safna fyrir ferð á norrænt æskulýðsmót
í Danmörku sem verður næsta sumar og eru Eyjamenn
hvattir til að leggja sitt að mörkum með því að heita á
krakkana. Þau Hulda Líney Magnúsdóttiræskulýðsfulltnii,
Ingveldur Theodórsdóttir aðstoðarkona hennar og séra
Þorvaldur Víðisson vildu skora á Eyjamenn að fjölmenna í
kirkju á sunnudaginn.
SÉRA Þorvaldur, Ingveldur og Hulda Líney.
sunnudaginn:
æskulýðsdegi
si<y news i
N E W S .CHÁNNE L
O F T H’. E YEAR
+ 3 kvikmyndarásir
+ Endalausar íþróttir
+ Fréttaljós, vikulegur
þátfur um málefni Eyjanna
Allt þetta og meira til fyrir aðeins
2.050,- á mánuði
ef greitt er meö greiösluk.. annars 2.200,-
# FJ0LSYN
// VESTMANNAFYIIIM
sími 481-1300
Bæjarstjórnarfundur
Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í
dag kl. 18.00 í Listaskólanum, Vesturvegi 38.
Bæjarstjóri.
Aðalskipulag
Þann 1. mars 2003 verður haldinn íbúafundur í Höllinni vegna
2. tillögu að Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014.
Að lokinni kynningu á tillögunni verður fundarmönnum skipt í
fimm hópa þar sem einn málaflokkur verður tekinn fyrir.
í hádeginu verður súpa og brauð í boði fundarhaldara.
DAGSKRÁ
10.00-10.10 Fundursettur
10.10-11.20 Kynning á 2. tillögu Aðalskipulags
11.20-11.40 Umræða og fyrirspurnir
11.40-12.15 Fundarmönnum skipt í hópa og hópvinna hefst.
12.15-13.00 Matarhlé
13.00-14.30 Hópvinna
14.30-15.00 Samantekt og niðurstöður
15.00-16.00 Umræður
16.00 Fundi slitið
HÓPAR
1. SAMGÖNGUR OG BYGGÐ -Sjá kafla 5.3.9 í greinargerð
Höfnin, flug, vegir og stígar
2. OPIN SVÆÐITIL SÉRSTAKRA NOTA
-Sjá kafla 5.2, 5.3.2, 5.3.5 og 5.3.11.
Friðuð svæði, svæði til sérstakra nota, skógrækt og beitiland,
íþróttasvæði, skotsvæði, mótocross svæði, tjaldsvæði, leiksvæði í
byggð
3. FERÐAMÁL Sjá kafla 5.3.1,5.3.6.3 og 5.3.11
Samgöngur, minjavernd, aðstaða fyrir ferðamenn, menningarhús
4. VEITUR OG VIRKJANIR -Sjá kafla 5.3.10 og 5.2.6
Sorpmál, efnisnámur, jarðborun
5. ATVINNUMÁL -Sjá kafla 5.3.1,5.3.3,5.3.4 og 5.3.6 - 5.3.8
Miðbær, hafnarsvæði, iðnaðarhverfi
Skipulags- og byggingafulltrúi
Á
Ég, Þóra Magnúsdóttir,
verð 30 ára
á þriðjudaginn, 3. mars.
Ég ætla að halda upp á
afmælið á sunnudaginn
heima hjá mömmu og
pabba, Búhamri 11,
klukkan 14.00 til 18.00.
Allir vinir mínir
eru velkomnir
---. y-
Smáar
Tapað/fundið
Veski tapaðist með öllum skilríkjum
í. Skilvís finnandi vinsamlegast hafi
samband við Jóhann að Bessastíg
8 (austurendi).
Keli er týndur
Ljósgulur köttur með hvítar loppur er
týndur. Nánari upplýsingar í síma
896-0127.
íbúð til sölu
Snyrtileg, mjög falleg, 3ja herb. íbúð
í Foldahrauni 41. Hús klættt að
utan, íbúð nýmáluð, nýtt í eldhúsi og
nýr bakaraofn. Áhv. 4,5 millj.
greiðslubyrði 22 þús. + hússjóður.
Yfirtaka á lánum. S. 864-3525.
Bíll til sölu
Hyundai Accent, árg. 1995, keyrður
aðeins 55 þús. km. Nýskoðaður, ný-
viðgerður, í mjög góðu lagi. Áhv.
335 þús og greiðslubyrði 15 þús. á
mánuði, 2 ár eftir af láni. Listaverð
bílsins 600-650 þús. en selst á
aðeins 450-500 þús. S. 864-3525.
Týndur köttur
Lítil svört og hvít læða tapaðist
aðfaranótt mánudags. Upplýsingar í
síma 481-1440.
Til sölu
Kerruvagn til sölu, vel með farinn.
Upplýsingar í síma 481-1967.
Tapað/fundið
Lyklakippa fannst inni á Eiði.
Finnandi vinsamlegast vitji hennar á
ritstjórn Frétta.
íbúð til leigu
2ja herb. (2 svefnherb.) íbúð til leigu
í Áshamarsblokkunum. Nánari upp-
lýsingar í s. 847-1060 e. kl. 15.
Tölvuþjónusta
Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga.
S. Guðni Valtýsson
Kerfisfræðingur
® 481-1844 & 897-1844
Netfang: vboOslmnetls
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari'
Faxastíg 2a
Sími: 481 1 61 2
_5^Teikna og smíða:
^®|^ÓL$T0FUR ÚT\HURÐ\R
UTANHÖSS- ÞAKVVÐGtRT)\R
kLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
MURVAL-UTSYN
Ur^fboö í Eyjurrv
Friðfinnur^innbogason
Símar
481 1166
481 1450
Snyrtistofa <& verslun
Skólavegi 6 - 4813330
Fanney öísladóttir
snyrtifrceðingur
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fvrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Iiyr jendafundir kl. 20.00
að Hcimagötu 24
Athafnafólk:
www.bestoflife4u.com
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Faeðu og heilsubót
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Kvennafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus fundur
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus fundur
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 17.30.
að Heimagötu 24