Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. febrúar2003
Fréttir
5
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Björnsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
vestmannaeyjum Sigurður Sigurjónss. hrl.
Ásavegur 30, efri hæð- Mjög rúmgóð
148,6m2 íbúð. 4 svefnherbergi. Búið er
að taka risið í gegn, þar er allt
panelklætt (sjónvarpshol), allt klárt fyrir
arin eða kamínu. Verð: 8.500.000
Boðaslóð 18- Mjög flott 243,Om2
einbýlishús ásamt 29,2m2 bílskúr. 5-6
svefnherbergi. Eigninni hefur verið
haldið mjög vel við. Flísalagt sólhús
með hita í gólfi. Verð: 13.200.000
Búastaðabraut 9, neðri hæð- Eign
sem kemur á óvart. 3 svefnherbergi.
Lftil útborgun. Góð lán áhvílandi.
Greiðslubyrði u.þ.b. 47.000 á mánuði.
Opið hús verður laugardaginn
01.03.2003 milli kl. 14-15.
Verð: 7.500.000
Búhamar 13- Mjög gott og hentugt
129,8m2 einbýlishús. Allt á einni hæð.
4 svefnherbergi. Flott eldhús með
nýlegri innréttingu. Skipti jafnvel á
raðhúsi koma til greina.
Verð: 10.500.000.
FASTEIGNASALA
SMNDVEGI48, VESTIUMAEYM
SÍMI481-2978. VEFFANG: http://mww.log.is
Faxastígur 31, vesturendi- Góð 82m2
íbúð. 1-2 svefnherbergi. Búið er að
klæða risið, þar er ágætis stofa. Búið
er að endurnýja glugga og járn á þaki.
Nýlegt á þaki.
Ath. lækkað verð: 5.300.000
Foldahraun 40,1 hæð, C- Mjög góð
48,4m2 íbúð á jarðhæð, gengið er úr
stofu í girtan garð. 1 svefnherbergi.
Verð: 3.400.000
Höfðavegur 16, Hvíld- Þekkt
gistiheimili- Mjög gott einbýlishús ca.
400m2 ásamt 56,5nf bílskúr sem er
nýlega innréttaður. Miklir möguleikar
felast í þessu gistiheimili. Góð við-
skiptavild. Óskað er eftir tilboðum í
eignina. Upplýsingar á skrifstofu.
Kirkjuvegur 53- 189,5m2 einbýlishús
sem byggt var 1913.4-5 svefnherbergi
Þetta gæti verið eign fyrir'þá sem vilja
eiga hús í upprunalega gamla stílnum.
Verð: 7.500.000
ÁR FATLAÐRA 5003? 7
Ágæti lesandi!
Bréf þetta er sent til þín með von um góðar viðtökur á Evrópuári fatlaðra, við fjáröflun sem
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra stendur fyrir. Markmiðið er að safna fé til breytinga og stækkunar
á íbúðum fyrir hreyfihamlaða í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 í Reykjavík.
f því skyni hefur fjöldi hljómlistarmanna lagt Sjálfsbjörg lið með því taka þátt í útgáfu hljómdisksins
„Ástin og lífið" en hann inniheldur 14 áður útgefin lög með, m.a. Björgvin Halldórssyni, Stefáni
Hilmarssyni, Sigríði Beinteinsdóttur, Eyjólfi Kristjánssyni, Ragnhildi Gísladóttur, Bjarni Ara,
Vilhjálmi Vilhjálmssyni og mörgum fleiri ástsælum dægurtónlistarmönnum.
Á næstu dögum mun starfsfólk okkar hringja út áheit vegna þessa átaks. Það er von okkar að
landsmenn sýni velvilja og skilning. Rétt er að taka fram að Sparisjóður vélstjóra styrkir verkefnið
með því að greiða allan kostnað við útsendingu. Banka nr. 1175-26-10656 kt: 570269-2169.
Nánari upplýsingar í síma 800 6633 grænt númer.
Með von um jákvæðar undirtektir og fyrirfram þakklæti.
F.h. Sjálfsbjargar,
Amór Pétursson
formaður
arro@mmedia.is
landssambands fatlaðra,
Sigurður Einarsson
framkvæmdastjóri
sigurd@sjalfsbjorg.is
spv
www.spv.is
SJÁLFSBJÖRG
LANDSSAMBAND
FATLAÐRA
coiop.
printGf'SO
Eyjaprent
Strandvegi 47 •
Sími 481 1300
STIMPLAR
Fyrir einstaklinga
og fyrirtæki.
Ymsar gerðir og litir.
Fasteignasala
Vestnnannaeyja
Bárustíg 15 • Sími 488 6010 * Fax 488 6001 * www.ls.eyjar.is
Söluturnin Kráin
við Boðaslóð er til sölu
Kráin er mjög vel búin tækjum og búnaði. Videohorn sem skapar veltu-
aukningu. Nóg af bílastæðum. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk.
Brekastígur 24b
Gott 92,5m2 einbýlishús á einni hæð. Þrjú
svefnherbergi. Skipti koma til greina á eign í
Reykjavík. Frábær staðsetning við barnaskóla,
leikskóla og nálægt miðbænum. Verð: 5.300.000.
Hagstæð lán áhvílanda. Laus strax.
Foldahraun 39H
Góð 59,2 fm íbúð á jarðhæð, sérinngangur.
Herbergi og stofa með parketi, eldhús með hvítri
innréttingu. Bað með þvotttavélatengingu, sturtu,
dúkur á gólfi. Gengið út í garð úr stotu. .
Sérgeymsla í kjallara. Verð: 3.800.000
Einbýlishús til sölu að Boðasióð 5
Um er að ræða 163,2 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. 5 svefnherbergi
Skipti á eign í Vestmannaeyjum koma til greina.
Eignirnar geta selst í einu eða tvennu lagi.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Vestmannaeyjum í síma 481-2978 /^LögmemN. Jfc FASTEIGNASALA SMMEGI48, VESWAMEYJUM Vestmannaeyjum SÍMI481-2978. VEFFANG: http://www.log.is
Höfðavegur 16 (Gistiheimilið Hvíld)
Glæsilegt c.a. 400 fm einbýlishús og gistiheimili.
Vel við haldið, vel staðsett og með mikla
viðskiptavild. Nýlega innréttaður frístandandi
bílskúr. Glæsilegur garður, stór verönd. Miklir
möguleikar felast í þessu gistiheimili. Óskað er
eftir tilboðum í eignina.
Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist
hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu.
FJÖLSÝN
VESTMANNAFYIIIM
-ÓMISSANDI FYRIR
Eyjafólk