Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 1
*■ HERJOLFUR Frá Frá Vcftm.cyjum Þorl.hofn Daglega 8.15 12.00 Aukaferðir: Alla daga nema laugardaga 16.00 19.30 HERJÓLFUR Urtfámgr Upplýsingafími: 481-2800 ' www.hcrjolfur.if 30. árg. • 20. tbl. • Vestmannaeyjum 15. maí 2003 • Verð kr. 180 • Sími 481 1300 • Fax 481 1293 • www.eyjafrettir.is til Noregs Tíundu- bekkingar FJÖLMENNI varvið bænastundina á sunnudagskvöldið og þar voru unglingar í miklum meirihluta. Stúlka lætur lífið í bílslysi og tvær mikið slasaðar: Bæjarbúar eru Nemendur 10. bekkjar Ham- arsskúla eru nú í skólaferðalagi í Osló í Noregi að loknum sam- ræmdum prófum. Þrjátíu og þrír nemendur luku prófunum í Hamarsskóla og þrjátíu og tveir fóru til Osló. Krakkarnir söfnuðu fyrir ferðinni og fengu styrk frá Norrænu ráðherra- nefndinni og sams konar styrk frá bænum og ef þeir hefðu ferðast innanlands. „Hópurinn lagði af stað með Herjólfi á mánudag eða sama dag og síðasta samræmda prófið fór fram. Þau fóru frá Keflavík á þriðjudagsmorgun og norsku krakkamir tóku á móti þeim í Osló,“ segir Halldóra Magnús- dóttir, skólastjóri Hamarsskóla. Nemendur í 10. bekk Barna- skólans voru í starfskynningu á þriðjudag og miðvikudag en fara svo í ferðalag, taka þátt í Safarí- ferð, fara í bíó, leikhús, Bláa lónið og keilu. Þrjátíu og átta börn í 10. bekk af fjörutíu tóku samræmt próf í íslensku og stærðfræði. Fjórtán tóku próf í náttúrufræði, þrjátíu og sex ensku, auk tveggja í 9. bekk. átján samfélagsfræði, þrjátíu og tveir dönsku, einn norsku auk nem- anda f 9. bekk sem tók samræmt próf í norsku, að sögn Hjálm- fríðar Sveinsdóttur, skólastjóra Barnaskólans. Þurrkví í augsýn? Það lílur út fyrir að eitthvað sé að glæðast með byggingu þurr- kvíar í Eyjum. Stefán Jónsson. yfirverkstjóri Skipalyftunnar segir nú að þeir séu mjög bjartsýnir eftir að loforð um sextíu prósent framlag rík- isins fékkst hjá Davíð Oddssyni forsætisráðherra í síðustu viku. „Nú er málið í höndum bæjar- yfirvalda sem þurfa að leggja fram 40% hlut á móti.“ Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við Fréttir að nú færi málið í vissan feril innan ríkisins og hjá hafnaryfirvöldum. Andrés Sigmundsson, forseti bæjarstjómar, sagði að þeim hafi verið kynnt málið. „Við eigum eftir að fá þetta staðfest, hvort skiptingin sé rétt og þegar sú staðfesting berst þá verður hægt að vinna að hlutunum.“ Stúlkan sem beið bana í umferðarslysinu á aðfaranótt sunnudags hét Anna Ragnheiður ívarsdóttir. Hún var á 17. aldursári, fædd árið 1986. harmi slegnir Hið hörmulega slys á aðfaranótt sunnudagsins, þar sem stúlka á 17. ári, Anna Ragnheiöur ívars- dóttir, lét lífið og tvær stúlkur á svipuðum aldri slösuðust mjög alvarlega, hefur snert hvern ein- asta íbúa í Eyjum. A það ekki síst við unglingana sem þarna horfðu upp á að skarð var höggvið í vina- og kunningjahóp- inn. Fjölmenni var við bænastund sem haldin var í Landakirkju á sunnudagskvöldið þar sem séra Þorvaldur Víðisson talaði til kirkjugesta. Þar var ungt fólk í miklum meirihluta. Leituðu krakkamir mikið hver til annars í sorginni. Stúlkurnar þrjár voru allar í Framhaldsskólanum og þar er nemendum boðið upp á aðstoð. í dag, fimmtudag, verður bæna- stund í skólanum fyrir nemendur og hefst hún klukkan 13.00. Á laug- ardaginn klukkan 14.00 verður útför útför Önnu Ragnheiðar. A sunnudaginn í messu klukkan 11.00 verður sérstaklega beðið fyrir bata og huggun eftir umferðar- slysið. Prestarnir hvetja söfnuðinn til að mæta í þessa messu og taka þátt í fyrirbæninni. Á eftir er altaris- ganga og kaffisopi. Mikið um dýrðir á lokahófi ÍBV ÍBV-íþróttafélag hélt sína upp- skeruhátíð í Höllinni á laugar- daginn og þar voru stelpurnar að sjálfsögðu í aðalhlutverki. I BLS. 18 oa 19 Hress á 10 ára afmælinu Ingimar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali, minnist þess að nú eru tíu ár liðin frá stofnun versl- unarinnar. TM-ÖRYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt - <f öllum sviöum'. Bílaverkstæðið Bragginn s.f. Flötum 20 Viðgerðir og smurstöð Sími 481 3235 Réttingar og sprautun Sími 481 1535 Skip og bfU EIMSKIP fifflmLén sími: 481 3500 sími: 481 3500

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.