Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 15.05.2003, Blaðsíða 16
16 Fréttir Fimmtudagur 15. maí 2003 I--------------------1 ! Heimaleikir 18. maí 14:00 29. maí 14:00 16. júní 19:15 21. júní 14:00 5. júlf 14:00 24. júlí 19:15 9. ágúst 14:00 30. ágúst 14:00 20. sept. 14:00 ÍBV - KA ÍBV - Fylkir ÍBV - Fram ÍBV - FH ÍBV - KR ÍBV - Valur ÍBV - Grinda. ÍBV - Þrót. R. ÍBV - ÍA Karlalið ÍBV í knattspymu sumarið 2003 Útileikir 24. maí 14:00 3.júní 19:15 26. júní 19:15 lO.júlí 19:15 13. júlí 19:15 29. júlí 19:15 16. ágúst 14:00 25. ágúst 18:30 14. sept. 14:00 Valur-ÍBV Grinda. - ÍBV Þrót. R. - ÍBV ÍA - ÍBV KA - ÍBV Fylkir - ÍBV Fram - ÍBV FH - ÍBV KR - ÍBV Leikmenn sem eru farnir Hlynur Stefánsson Tómas Ingi Tómasson Ingi Sigurðsson Niels Bo Daugaard Kjartan Antonsson Gareth Graham Kevin Barr Olgeir Sigurgeirsson Nýir leikmenn: Steingrímur Jóhannesson Tryggvi Bjamason lan Jeffs Tom Betts Igor Bjami Kostic Birkir Kristinsson 39 ára markvörður Igor Bjarni Kostic 20 ára markvörður Guðjón Magnússon 20 ára markvörður 5. Einar H. Sigurðsson 20 ára vamarmaður 6. Hafþór A. Rúnarsson 20 ára vamarmaður 4. Hjalti Jóhannesson 29 ára vamarmaður 29. Stefán Bragason 25 ára vamarmaður 20. Páll Þorvaldur Hjarðar 24 ára vamarmaður 19. Unnar Hólm Ólafsson 22 ára vamarmaður 3. Tryggvi S. Bjarnason 20 ára vamarmaður Punktar Meiðslalisti ÍBV hefur verið ansi langur undanfamar vikur og lykil- menn hafa átt í meiðslum. Þeir sem em að stíga upp úr meiðslum eða eru ennþá meiddir eru m.a. Bjamólfur Lárusson, Hjalti Jóhannesson, Andri Ólafsson, Atli Jóhannsson, Gunnar Heiðar Þor- valdsson, Tryggvi Bjamason, Páll Hjarðar, Stefán Hauksson og Tom Betts. 18. Pétur Runólfsson 22 ára miðjumaður 15. Andri Olafsson 18 ára miðjumaður Tom Betts vamarmaður 7. Atli Jóhannsson 21 árs miðjumaður 9. Hjalti Jónsson 24 ára miðjumaður Flestir þeirra verða þó klárir fyrir fyrsta leik, en Páll Hjarðar, Hjalti Jóhannesson og Stefán Hauksson em tæpir að ná því. ÍBV átti einn sterkasta heimavöll landsins lengi vel, liðið tapaði ekki leik á Hásteinsvelli í rúm þrjú ár, frá miðju ári 1997 til enda tímabilsins 2000 þegar liðið tapaði fyrir Grindavík í síðasta leik. Síðan þá hefur ÍBV unnið tíu heimaleiki í deild, gert fjögur jafntefli og tapað fjómm leikjum. Alls tapaði ÍBV þremur heima- leikjum á síðasta tímabili. Fjórir leikmenn núverandi liðs ÍBV urðu meistarar með liðinu 1998, þeir Bjarni Geir Viðarsson og Hjalti Jónsson vom að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki en bræðumir Hjalti og Steingrímur Jóhannessynir voru lykilmenn í liðinu. I____________________________________________________________________I 10. Bjarnólfur Lárusson 27 ára miðjumaður 22. Stefán Björn Hauksson 19 ára miðjumaður 11. Steingrímur Jóhannesson 16. Bjarni R. Finarsson 30 ára framherji 20 ára framheiji 14. Bjarni Geir Viðarsson 24 ára miðjumaður Ian JelTs miðjumaður Magnús Gylfason Sveinn Sveinsson þjálfari aðstoðarþjálfari

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.