Frúin - 01.02.1963, Blaðsíða 2

Frúin - 01.02.1963, Blaðsíða 2
„Matreiðslubókin mín“ er bók húsmæðranna STEIKT LIEUR Lifur er einn vítamínauðugasti réttur, sem völ er á. — 1 bókinni finnið þér næringarefnafræði, sem gerir yður kleyft að velja mataræði fvrir fjölskyldu yðar í samræmi við vítamínþörf og hollustuhætti samkv. vísindalegum rann- sóknum. — Uppskriftirnar, sem eru yfir 460 að tölu eru flestar ódýrar og miðað við íslenzka staðhætti. 34 litmyndir og fjöldi annarra mynda eru í bókinni auk yfir 100 línurita, sem fylgjaréttunum ogsýna vítamín ognær- ingargildi þeirra, auk þarfa hvers einstaklings. — Áskrifendur „Frúarinnar“ fá bókina á kr. 175,00 en útsöluverð er kr 257,50. Bókina má greiða í tvennu lagi. Skrifið eða hringið á afgreiðsluna og bókin verður send til yðar. Forsíðumyndin er af Helgu Valtýsdóttur leikkonu. Ljósm. Þorvaldur Ágústsson.

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.