Frúin - 01.02.1963, Blaðsíða 14

Frúin - 01.02.1963, Blaðsíða 14
ef til vill einhver innri taugahiti? Sýna konur ekki, að þær eru sneydd- ar siðgæðistilfinningu og samvizku þegar þær sleppa sér í þessum stun- um og óhemjulegu ópum í sársauk- anum, sem guði hefur þóknazt að leggja á þær? En prófessor Klein á fæðingardeild I er sannfærður um, að orsakirnar er að finna í jarðgufunum, í óhreinind- um, sem að hans áliti koma með skaðlegri uppgufun úr jörðinni, og því meiri uppgufun, sem veðráttan veldur, því hættulegri er hún. Nefnd vísindamanna, sem skipuð er til þess að rannsaka hinn óeðlilega dauða á fæðingardeild I á sjúkrahús- inu í Vín, kemst ekki að neinni niðurstöðu, og þegar verið er að lesa skýrslu þeirra fyrir stórum hópi á- heyrenda, biður prófessor Klein sér hljóðs og segir: „Barnsfararsóttin brýzt fyrst og fremst ávallt út í göml- um byggingum, og nú er fæðingar- deild mín einmitt í mjög gömlu húsi.“ Þá sprettur ungur maður um þrít- ugt upp og hrópar á móti: „Áður fyrr var fæðingardeildin í enn eldra húsi, en samt dóu þar færri konur en hjá okkur! Svona auðveldlega er ekki hægt að útskýra málið, herra próf- essor!“ Mestu vandræði. Þetta er bessi götustrákur frá Budapest, hann Semmeiwiss læknir, sem enga mannasiði kann. Aðstoðarlæknir, sem dirfist að setja yfirmanni sínum stól- inn fvrir dyrnar. Já, þetta var unei læknirinn. sem skrifaði þetta um siálfan sig: „Líf mitt er helvíti." Stöðugt ásækir hann hugsunin um ungu sængurkonurnar, sem honum er trúað fvrir að stunda og sem hann sér stefnt út í vissan dauðann. Hann veit ekki hvers vegna svo er. en hann rennir grun í, að svo eigi ekki að vera. „Eintóm SDurningarmerki. eintómar eátur. eintómar efasemdir!“ skrifar hann hiá sér. æstur í skani. „Aðeins hin háa dauðatala er óvéfengjanleg- ur sannleikur. Ég er svo óhamingiu- samur, að mie langar ekki til bess að lifa lengur. Ég er eins og drukkn- andi maður. sem heldur dauðahaldi í sérhvert hálmstrá. sem hann nær til.‘“ tJnoTÍ móður biargað. f anríl árið 1847. gerir hann íron- götvun. Læknir einn hefur nýlega dáið. Við réttarkrufningu hafði einn stúdentanna auðsvnilepa stuneið hann f fineurinn með krufningarhníf. Remmelweis las skvrsluna um dauða- orsök kollegans, og skyndilega dró hann andann örar: Þetta voru ná- kvæmlega sömu einkennin og komu fram hjá konunum, sem dóu úr barnsfararsótt. Hann sá nú fyrir sér hvað skeð hafði. Stúdentinn hefur smitað lækninn með krufningshnífn- um og líópest hefur komist í sárið. Allt í einu verður honum ljóst sam- hengi, sem engan hafði órað fyrir áður. Á fæðingardeild II aðstoða ljós- mæður læknana, en stúdentar á fæð- ingardeld I. Áður en stúdentarnir fara til sængurkvennanna til þess að rannsaka þær, hafa þeir verið að að- stoða lækninn við líkskurð. Því næst þvo þeir sér um hendurnar í einni og sömu skál, sem stendur á stólkolli, fjórir til fimm menn í sömu skál- inni, og þar er aðeins eitt handklæði, sem þeir verða allir að þurrka sér á. Skelfing grípur manninn þegar hann hugsar um þetta og sannleikurinn rennur upp fyrir honum. Hann sjálfur, ásamt stúdentunum, hefur orðið til þess að leiða sængur- konurnar, sem honum var trúað fyr- ir, út í dauðann! „Vér læknarnir smitum þær, eitrum þær, vér erum morðingjarnir. ...“ Ennþá þekkja menn ekkert til sýkla, um hinn lif- andi sjúkdómsvald. Fjandmanninn sér Semmelweis í því, sem hann kallar líkpest. Það eru áhrif henn- ar, sem nú ríður á að uopræta, og eft- ir margar angistarfullar tilraunir, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að iangur og rækilegur handþvottur í klórvatni sé það rétta. Allir læknarnir, stúdentarnir og sérhver. sem hefur með sængurkon- urnar á fæðingardeild I að gera, verða nú að þvo hendur og hand- legei udd að alnboga úr klórvatni. „.Tá. en hugsið um bennan mikla kostnað, Semmelweis læknir.“ hróp- ar prófessor Klein æstur, „þetta dýra liouida chlorina!" Aðstoðarlæknir hans UDDgötvar, að ódvr klórkalkupplausn gerir jafnmik- ið «aen. f iúnímánuði 1847 lækkar dauða- talan niður í 2.28%, og hinum heita iúlímánuði er hún enn ekki nema 1.2%, oe er hún nú lægri en á fæð- ineardeild II. Hversu margar eru ekki bær mæð- ur, sem Semmelweis er þannig bú- inn að bjarga úr dauðans greipum? + f kaffihúsi einu við Kartnerrine sitia t.veir herrar vfir mokkakaffi og amerískum sígarettum. ..Hafið bér bevrt um klórvatns-postulann, herra kanzellíráð?" Sem fyrst burt frá Vín! Nei, herra kanzellíráðið hefur ekki enn heyrt um hann, og sessunautur hans segir honum nú frá nýjustu vit- leysunni frá Ungverjanum, sem er sýknt og heilagt að þvo sér og krefst þess af samstarfsmönnum sínum, að þeir geri hið sama. „Er það ekki hlægilegt? Og ef einhver ekki þvær sér, herra kanzellíráð, hvæsir Ung- verjinn á hann: „Þér eruð morðingi!“ Hvílíkt ástand, herra kanzellíráð, hvílíkt ástand!“ Kanzellíráð kinkar samþykkjandi kolli. Jú, nú minnist hann þess, að það hafi einhvern tíma verið læknir, sem hlustaði sjúkling- ana með hlustpípu. Það átti líka að vera eitthvað svona nýtt. En hann sendi læknadeildin beint á geðveikra- stofnun — og þar átti hann líka heima — með þeim rugluðu hæfði honum bezt að vera með þetta hlust- pípurugl sitt! „Hlustið vel á mig, herra kan- zellíráð: Þessi lendir líka á geðveikra- stofnun, þessi klórgöslari! Það má með sanni segja, að ef allir væru látnir á geðveikrastofnanir, sem ættu í raun og veru heima þar, væru þær allar yfirfullar!" Hleypidómalausir menn vita, að dr. Semmelweis er á réttri leið. Með- al þeirra eru prófessor Skoda, hinn merki lyflæknir, og líffærafræðing- urinn Rokitansky barón, ósveigjan- legur í stöðugri leit að sannleikan- um, og prófessor Hebra, sérfræðing- ur í húðsjúkdómum. Þessir menn styðja Ungverjann, en eins og alltaf eru beir glöggu í minnihluta, og meirihlutinn hrósar sigri. Að vísu gekk á ýmsu fyrir Semmelweis. Skyndilega fór dánartalan á fæð- ingardeildinni að vaxa aftur, en ekki var það samt hans sök. þvert á móti, — hann gat nú bætt við fvrri útskvr- ingar sínar: Það er ekki eingöngu lík- pestin, sem getur orsakað smitun, heldur getur hún sjálf borizt frá lif- andi sjúklingum. Eftir skoðun á sjúklingum er því líka nauðsynlegt að þvo sér upp úr klórvatni. Aðstoðarmenn fæðingarlækna eru bitrustu andstæðingar hans, enda þótt UDDgötvun hans hafi óhemju mikla bvðingu einmitt fvrir bá. Þeir vilia ekki láta segia bað við sig. að það séu beir. sem séu valdir að dauða sængurkvennanna. Auk þess vekur Remmelweis meiri oo meiri and- úð meðal háskólamanna sökum mein- yrða sinna og skanofsa. Svo fer að lokum, að einstneneings- hæt.tinum. öfundinni o<» slúðursögu- auðnuleysingjunum í Vín tek<d að 14 FRÚIN

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.