Harmoníkan - 01.02.1988, Síða 6

Harmoníkan - 01.02.1988, Síða 6
A ð tjaldabaki rétt fyrir tónleikana, Sigur- bergur Baldursson, sem aðstoðaði Gunnara'sviðinu, GunnarK. Guðmunds- son, Elsa Haraldsdóttir og Jón I. Júlíus- son. óvart því ávallt hafði verið talað um húsfylli árlega. En hvers vegna komu svo fáir? Var miðaverð of hátt (1000 kr. ísl.). í það minnsta virtust norð- mennirnir ekki vera lausmjólka á aur- ana sína þegar þeim var boðið uppá hljómplötur og snældur meðan á dansleiknum stóð sem hófst eftir tón- leikana. F.H.U.R. og Gunnar K. Guðmundsson buðu uppá fyrrnefnda hluti, en þeir sem fjárfestu í slíkum minningum frá íslandi voru fáir, því miður. Annars voru tónleikarnir vel fallnir til að láta sér líða vel, þeir voru fjöl- breyttir, maður heyrði gömludans- ana, Frosini tónlist, leikna á harmon- iku af hinum 13 og hálfsárs gamla Odd Gunnar Kallevik frá Noregi sem unnið hafði Frosini keppni unglinga á síðustu Títanohátið þrátt fyrir að að- eins voru 25 mánuðir síðan hann hóf að leika á harmoníku, efnilegur ungur Ævintýralegt atriði Gunnars K. Guð- mundssonar, að leika á harmoníkuna í öfugri stöðu, hér leikur hann Bjórtunnu- polka og Jóhannes Péturson sér um bassaundirleik. (Mynd Ingrid Hlíðberg). maður það. Aulis Jauhola frá Finn- landi lék og slíka tónlist á klassískan gitar, skemmtilegt og óvenjulegt. Tvöfalda harmoníkan var vel kynnt, og það af ungu fólki, m.a. Arnstein Fjerdinngren, sem margir kannast við hér heima. Fulltrúi ungu kynslóðar- innar frá íslandi var Jakob Yngvason aðeins 16 ára gamall, með frábæran einleik. Óvenjulegasta atriðið var er Gunnar K. Guðmundsson lék, það er nógu ótrúlegt að leika án handar, og hvað þá með þvi að snúa hljóðfærinu við, örugglega einstakt. Síðastan en ekki sistan vil ég nefna okkar virta harmoníkuleikara Braga Hlíðberg, hvílíkt öryggi, hreint ótrúlegt. Tónlistarhátíðinni (trekkspillgalla eins og norðmenn nefndu hana) í Grieghöllinni lauk með því að einleik- arar og fl. er komu fram fengu af- hentan minjagrip. Eftir stórskemmtilega nótt heim á hóteli að þessu loknu, fóru nokkrir úr hópnum heim á sunnudeginum vegna vinnu sinnar, en þeir sem eftir voru á þriðjudeginum eins og áætlað var. Eftirtaldir tónlistarmenn komu fram fyrir íslands hönd: Nú gætu lesendur spurt, kom ekki eitthvað spaugilegt fyrir eða óvænt í ferðinni? Svo vill nú reyndar til að ýmislegt smálegt gerðist. Einhverju sinni fórum við nokkur saman út að borða á nálægu veitingahúsi við hót- elið, það var fjölbreyttur matseðill og sitthvað var pantað á diskana, margir fengu sér pútu (kjúkling) og vissi maður ekki annað en hún flygi fljótt Gunnar K. Guðmundsson. Myndin er tekin í matsal hótel Bryggen sunnudaginn I. nóv. 1987, d einskonar skemmtifundi sem haldinn vard vegum norðmannanna. Hljómsveit félags harmoníkuunnenda Reykjavík Stjórnandi Þorvaldur Björnsson. Jón Ingi Júlíusson harmoníka Dagskrá Jóhannes Pétursson Þingvallamars eftir Sigurgeir Björgvinsson Hartvig Kristoffersen Jakob Yngvason Syrpa af lögum eftir Gunnar A. Guðmundsson Þorleifur Finnsson Sigfús Halldórsson Elsa Haraldsdóttir Syrpa af rússneskum Kristín Kalmannsdóttir bassaharmoníka Þorsteinn Þorsteinsson gítar Þórir Magnússon trommur Einleikarar voru þessir: Bragi Hlið- berg, Gunnar K. Guðmundsson og Jakob Ingvason. þjóðlögum 6

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.