Harmoníkan - 28.02.1993, Blaðsíða 24

Harmoníkan - 28.02.1993, Blaðsíða 24
HARMONIKAN • Asbúð 17 • 210 Garðabær RR5HHTIÐ (/)ay'sfi/HÍ 1. Árshátíð sett. 2. Ávörp formanna. 3. Harmoníkutónleikar. Brödema Fárm. 4. Hláturinn lengir lífið. Gestir skemmta sér á kostnað hvers annars, undir stjóm skemmti- nefndar. 5. Bröderna Fárm hefja dansleik. 6. Happadrætti. 7. Dansað fram eftir nóttu, við undirleika Fárm bræðra, sem trú- lega fá aðstoð frá fé- lögum. Sameiginleg árshátíð Félags Harmoníkuunnenda í Reykjavík og Harmoníku- félags Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 20. mars í Félagsheimilinu Drangey við Stakkahlíð. Borðhald hefst kl. 20.00. - Húsið opnað kl 19.00. Bragi Hlíðberg leikurfyrir bragðlaukana. Miðaverð kr. 3500.- - Eftir kl. 23:00 kr. 1200.- Þeir sem vilja panta miða, geri það hjá skemmtinefnarfólki, sem fyrst. Af- greiðsla miða hefst í Tónabæ 28. febrúar fyrir félaga í Harmoníkufélagi Reykjarvíkur og í Templarahöllinni 7. mars fyrir félaga í Félagi Harm- oníkuunnenda í Reykjavík. Skemmtinefnd F.H.U. í Reykjavík, Skemmtinefnd Harmoníkufélags Reykja- víkur. Friðjón Hallgrímsson form. S. 686422 Elísabet Einarsdóttir 683179 Jónína Þorsteinsdóttir 40021 Jakob Ingi Jakobsson 650561 Þorkell Kristinsson 73826 Þorgeir Ólafsson form. S. 686468 Kjartan Jónsson 34658 Skúli Guðmundsson 814976 Guðmundur E. Jóhannsson 39586 Sigríður Sigurðardóttir 656385 • —- ■ ——CTr ' Sænskar harm- oníkusnældur „Bal i Vármland“ eftir Rune Evert, ásamt vönduðu nótnahefti með sömu lögum og á snældunni. Mjög ódýrt - (Kynningarverð) Tónlist við allra hæfi SÍMI 91-656385 „Trönderbrura“ eftir Olav Indal ásamt vönduðu nótnahefti með sömu lögum og á snældunni.

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.