Harmoníkan - 28.02.1993, Síða 6

Harmoníkan - 28.02.1993, Síða 6
Eigum við eigum við ekki ? Ósjaldan berast okkur á blaðinu bréf erlendis frá, og ýmsar fyrir- spurnir sem við reynum að svara eftir bestu getu. Það nýjasta er frá þeim Lars Ek og Sigmund Dehli. Eftir að þeir fóru að vinna saman, er ósk þeirra að bjóða Islendingum þátttöku í móti sem nefnt er Frosini Grand Prix. (Lars Ek er formaður Frosini félagsins í Svíþjóð). Mótið fer fram einu sinni á ári með þátt- töku þeirra Norðurlanda sem vilja vera með. Umsókn þessi hefur verið send til SÍHU. í stuttu máli eru reglur á þann veg, að þátttökuland heldur und- ankeppni, keppendur mega vera á öllum aldri og leika 2 verk, í það minnsta annað eftir Pietro Frosini eða hliðstæðan höfund (Ragnar Povl Dissing og hljómsveit Vegna misskilnings brá ég mér á tónleika í Norræna húsinu, hélt að þessir heiðursmenn mundu leika tónlist eftir Svíann Benny Anderson, Abba manninn sem snúið hefur sér að harm- oníkunni og þjóðlagatónlist. Tónleik- arnir snérust hinsvegar um hinn elskaða danska lagasmið og skáld Benny Andersen, Norrænahúsið var troðfullt, og stemmningin í toppi, hljóðfæraleikararnir voru frábærir og lögðu sig verulega fram. Söngvarinn góðkunni Povl Dissing lagði alla sína orku í sönginn og lék kúnstir fullar af húmor, og eins spilaramir sem blönd- uðu allskyns brellum og glettni inn í, áslætti á hljóðfærin með hjálp Midi búnaðar og fl. Þeir byrjuðu á Car- melsita tango og spunnu svo þráðinn á- fram, með textum um lífið og tilveruna eftir Benny Andersen, Evert Taube og Bellman til vindanna á rússnesku gresj- unni og hinna djúpu tóna Kósakkanna. Þökk sé að þessu sinni fyrir misskiln- inginn. Dansk-íslenska félagið bauð þeim hingað til tónleikahalds, umræddir tón- leikar voru sunnudagskvöld 15. nóv- ember. Povl Dissing hóf feril sinn 1966, þekktast er samstarf hans við fyrrnefndan Benny Andersen svo og fjölda annara listamanna. Tríóið sem heimsótti ísland hefur leikið saman frá Sundqvist). Einnig má þátttakandi leika Frosiniverk á annað hljóðfæri en harmoníku og keppir þá í sér flokki. Dómarar eru valdir í þátt- tökulandinu en yfirdómari mun verða að vera Lars Ek. Keppnisland velur tíma fyrir forkeppnina í sam- ráði við Lars Ek. Keppnisland greiðir fargjald og uppihald vegna yfirdómara ásamt 50.000 ísl.kr. til Frosini félagsins. Vinningshafi (fyrstu verðlaun) í undankeppninni greiðir sjálfur ferðakostnað og uppihald vegna þátttöku í úrslitakeppninni, sem næst verður í Grieghöllinni í Bergen 30. okt. 1993. Vinningshafi aðal- keppninnar fær vegleg verðlaun . Allir sem keppa fá uppskrifað skjal (Diplom). Landið sem aðalvinn- 1989. John von Daler fiðluleikari hefur unnið með ýmsum tónlistarmönnum, sem dæmi Palle Mikkelborg, Nils Henning Örsted Pedersen og Ole Koch Hansen. Cristian Sögaard harmoníku- leikari er 34 ára, menntaður tónlistar- kennari frá Tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn og hefur starfað um langt skeið á Grænlandi með þarlend- um tónlistarmönnum ásamt að kenna innfæddum harmoníkuleik, þar að auki leikur hann karabíska tónlist með hljómsveitinni Los Orginales. Ég fékk að ræða við þá félaga eftir tónleikana og spurði þá harmoníkuleikarann um Grænland. Hann sagðist hafa ferðast ingshafinn er frá heldur keppnina næst. Þannig hljóma reglurnar í grófum dráttum. Reglur í 10 liðum frá Frosinifélaginu hafa verið send- ar landssambandinu (SÍHU) enda talið eðlilegast, að það taki að sér mál af þessari stærðargráðu. Nú er að hrökkva eða stökkva og kanna málið ofan í kjölinn, hér á landi er fjöldi manns sem leikur Frosini. Aðalatriðið að varpa allri minni- máttarkennd fyrir borð, ef af verður, þarna skiptir metnaðurinn máli, flest er hægt ef viljinn er með. Þeg- ar hafa tilkynnt þátttöku Svíþjóð, Noregur, Finnland, Danmörk og Á- land/Finnland. Rétt fyrir útkomu blaðsins kom í ljós að SÍHU hafði hafnað umsókninni á þeirri for- sendu að landsmót væri framundan en ekki væri útilokað að athuga málið fyrir næsta ár 1994. H.H. þar frá suðri til norðurs og Grænlend- ingar ættu marga ágætis harmoníku- leikara. Ég þóttist heyra á tónleikunum, að nikkarinn væri fær, þá kom í ljós að uppáhald hans er að leika tónlist frá Rúmeníu og Búlgaríu. Þeir þremenn- ingarnir sögðu lítið vera um álíka hljómsveitir í Danmörku. Þar sem þeir færu um væri þeim vel tekið ekki hvað síst á íslandi. Ég þakkaði upplýsingam- ar. Að skilnaði var mér gefinn geisla- diskur og heimilisfang manns á Græn- landi, sem allt á að vita um harmoníku- mál þar í landi. H.H. Þeir félagarnir gerðu stormandi lukku og voru ánœgðir með undirtektir íslendinga. Frá vinstri: John von Dalerfiðla, Christian Sögaard harmoníka og Povl Dissing gítarleikari og söngvari. 6

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.