Harmoníkan - 30.05.1995, Blaðsíða 24

Harmoníkan - 30.05.1995, Blaðsíða 24
Sofðu unga ástin mín Tónlist: Þjóðlag Texti: Jóhann Sigurjónsson —r——n™ , ri —r 1—1— [——FF—i— r~m zi —^w ■^ 1 J * J é ■€ \Y 4—é é 11 1 Ö L- —• '-l 1—»—1 1. Sofð - u ung - a ást - in mín, út - i regn - ið græt - ur. Mamm - a geym - ir gull - in þín, FJÖR OG FRÓÐLEIKUR Það er fjör á ferðinni í söngbókinni Sígild sönglög því á hverri opnu birtast gamlir kunningjar, m.a. úr óskalagaþáttum og ferðalögum. Samtímis er bókin uppfull af fróðleik sem vandi er að finna annars staðar. Sérstaða bókarinnar felst m.a. í upprunalegum textum og laglínum og óvenjulegum skýringum. Svo er hljómsetningin einföld, tónhæðin þægileg og hljóðfæragripin alltaf við hendina. Sígild sönglög, full af fjöri og fróðleik. Laglinunótur meö hljómum og 1. erindi 1. Sofðu, unga ástin mín, úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi' og völusknn. Við skulum ekki vaka‘ um dimmar nætur. Söngtexti. Fullbúinn og villuhreinsaður Skýringar og heimildatilvísanir 2. Það er margt, sem myrkrið veit, — minn er hugur þungur. Oft ég svarta sandinn leit svíða grænan engireit. í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. 3. Sofðu lengi, sofðu rótt, seint mun best að vakna. Mæðan kenna mun þér fljótt, meðan hallar degi skjótt, að mennimir elska, missa, gráta og sakna. ÍÞSS; 24(nr.l5) Lagsins er hvergi gelið fyrr en í útsetningum Svein- bjöms Sveinbjömssonar á nokkrum þjóðlögum. Ekki er hcegt að útiloka að hann sé höfundur þess. Nótuútgáfan Grenimel 22 107 Reykjavík sími: 551 4644 Hljómagrip fyrir gitar, píanó og harmoníku

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.