Harmoníkan - 30.05.1995, Blaðsíða 19

Harmoníkan - 30.05.1995, Blaðsíða 19
ÆFING 1 Styrking axlar Hreyfing út frá líkama Haldið upphandlegg þétt að líkamanum, þrýstið handarbaki að vegg. Haldið í 10 sekúndur. Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern dag. ÆFING 3 Styrking axlar Hreyfing að líkama Notið dyrakarm og þrýstið, fyrst mjúklega og síðar þéttar, eins og sýnt er á myndinni. Munið að halda olnboga þétt að líkamanum. Haldið í 10 sekúndur. Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern dag. ÆFING 4 Styrking axlar Hreyfing út frá líkama Notið dyrakarm og þrýstið ytri hluta framhandleggs að, fyrst mjúklega og síðar þéttar, eins og sýnt er á myndinni. Munið að hafa upphandlegg í láréttri stöðu. Haldið í 10 sekúndur. Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern dag. 19

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.