Harmoníkan - 30.05.1995, Page 19

Harmoníkan - 30.05.1995, Page 19
ÆFING 1 Styrking axlar Hreyfing út frá líkama Haldið upphandlegg þétt að líkamanum, þrýstið handarbaki að vegg. Haldið í 10 sekúndur. Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern dag. ÆFING 3 Styrking axlar Hreyfing að líkama Notið dyrakarm og þrýstið, fyrst mjúklega og síðar þéttar, eins og sýnt er á myndinni. Munið að halda olnboga þétt að líkamanum. Haldið í 10 sekúndur. Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern dag. ÆFING 4 Styrking axlar Hreyfing út frá líkama Notið dyrakarm og þrýstið ytri hluta framhandleggs að, fyrst mjúklega og síðar þéttar, eins og sýnt er á myndinni. Munið að hafa upphandlegg í láréttri stöðu. Haldið í 10 sekúndur. Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern dag. 19

x

Harmoníkan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.