Harmoníkan - 30.05.1995, Blaðsíða 20
ÆFING 7 Hreyfing axlar að líkama
Notið teygju og haldið olnboga að líkama. Togið að líkama. Haldið framhandlegg láréttum. / a'2 r n \\ (/ \
/I
Endurtakið 10 sinnum. Æfið þrisvar sinnum hvern da viw g-
Loksins, loksins, loksins
Eftir ríflega fimm ára hlé eru loksins
harmoníkuþættir komnir aftur á dagskrá
Ríkisútvarpsins. Harmoníkuþættir í út-
varpinu hafa verið harmoníkuunnend-
um mikið kappsmál og hefur verið
reynt að beita ýmsum þrýstingi til að fá
þá tekna upp að nýju og er það því mik-
ið fagnaðarefni að harmoníkan skuli
aftur hljóma á öldum ljósvakans, á
gömlu „Gufunni". Það er hinn góð-
kunni harmoníkuleikari Reynir Jónas-
son sem sér um þættina og var fyrsti
þátturinn, um 40 mínútna langur, send-
ur út laugardaginn 13. maí kl. 18:00.
Að sögn Reynis, verða þættimir viku-
lega í sumar og hugsanlega lengur sem
við verðum að vona, ef vel tekst til.Því
vil ég leyfa mér að segja:
HARMONÍKUUNNENDUR, TIL
HAMINGJU. Þ.Þ.
Reynir Jónasson
MOLAR
Laugardaginn 6. maí sl.hélt Harm-
oníkufélag Reykjavíkur hátíð harm-
oníkunnar Danshúsinu Glæsibæ. A efn-
isskrá var leikur hljómsveita Harm-
oníkufélags Reykjavíkur undir stjórn
Karls Jónatanssonar, Léttra Tóna undir
stjóm Grettis Bjömssonar og frá Félagi
Harmoníkuunnenda við Eyjafjörð undir
stjórn Atla Guðlaugssonar. Einnig
komu fram smærri hópar og einleikarar.
í fréttatilkynningu í dagblöðunum var
tekið fram að útvarpað yrði beint frá
tónleikunum á rás 1, sem ekki varð þó
raunin en dagskráin var hljóðrituð af
starfsmönnum Ríkisútvarpsins og verð-
ur sennilega send út seinna. Húsfyllir
var og lauk hátíðinni með dansleik.
Þ.Þ.
\
20