Harmoníkan - 01.02.1998, Blaðsíða 8

Harmoníkan - 01.02.1998, Blaðsíða 8
ER PETTA ÞAÐ SEM ROMA SKAL? - EKKI BYLTING HELDUR ÞRÓUN! Grein eftir Per Ola Sverre, þýdd upp lir harmoníkutímaritinu Nygammalt. Þýðandi H.H. Hérprófar Per-Ola höfundur blaðagreinar- innar Krawtzow keifið. Hljómborðið liggur vel fyrir hendina og fmgrasetningin er ein- föld. Byggja má kerfið inn í eldri píanó- harmoníkur. pantað myndbandsspólur. Hafið samband við Harmoníkuna. Einn af nemendum Krawtzow hélt tónleika með þessa nýju harmoníku og sýndi eins og flestir aðrir rússneskir iðk- endur mjögt vel þróaða tækni og glæsi- lega spilamennsku af 14 ára unglingi að vera. Prófessor Nikolaj Krawtzow segir að nemendur hafi opnað þá leið fyrir ári síð- an að gera ráð fyrir slíkum spilum í nán- ast hverri alþjóðlegri keppni í útlöndum. Ef einhver sýndi áhuga á að fá heim- sókn vina okkar úr austrinu mundu þeir ugglaust senda mann til að spila og sýna nýja kerfið, segir Per Ola. á píanóharm- oníkur. Það liggur vel fyrir fingurna og maður kemst á skömmum tíma Prófessor Nikolaj Krawtzow með Itina athyglisverðu harmoníku er hann segir að á auðveldan hátt megi leika hin erfiðustu klassísku verk á. Mun- urinn miðað við venjulegt píanóketfi harmoníku sé ekki sambœrilegt. Krawtzow keifið einfaldar þá þröskulda á afgerandi liátt. Nikolaj Krawtzow, rússneskur pró- fessor, hefur þróað nýtt kerfi fyrir píanó- harmoníkuspilara og skilaði því af sér sem doktorsverkefni. Krawtzow er yfir- maður menningarmiðstöðvar fyrir þjóð- leg hljóðfæri í S.T. Pétursborg. Sjálfur er hann stórsnilingur á píanóharmoníku og hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu í h lj óms veitarstarfsemi. Með hinu nýja kerfi hefur harmoníku- leikarinn þrjár áttundir undir hægri hend- inni á hljómborðinu. Þannig gerir það mögulegt að spila erfið og vandasöm verk sem krefjast flókinnar tækni á óþvingaðan hátt. Sjálf- ur lýsir hann hinu nýja kerfi þannig: „Kerfíð er þróað með þá í huga sem leika upp á lag með fingrasetning- una.“ Greinar- höfundur ( Per Ola Sverre) prófaði þetta nýja kerfi og náði tökum á því svo að segja í kvelli, eftr lág- marks tilsögn. Eins og sagt er hér að framan nær maður yfir þrjár áttundir á borðinu milli þumalfingurs og litlafing- urs. Að auki má byggja þetta kerfi inn á hljómborð venjulegrar píanóharmoníku ef áhugi er fyrir því. Krawtzow hefur jafnframt nemendur sem hann kennir á venjulega píanóharm- oníku og með þeim hefur hann einnig tekið þátt í erlendum tónleikum. Tónlist frá stofnun hans er jafnan á háu plani. Frá þessari stofnun á ég marg- ar klukkustundir á myndbandsspólum, upptökur af ungum harmoníkuleikurum, listamenn af báðum kynjum sem hafa áhuga á að koma til þeirra sem óska eftir að bjóða þeim. Þeir sem hafa áhuga geta x MMMIPJA IÞJjéNHJSm y VERKSTÆÐI TIL ALHLIÐA VIÐGERÐA Á HARMONÍKUM AÐ KAMBASELI 6 RVK. HAFIÐ SAMBAND VIÐ GUÐNA í SÍMA 567 0046 / 845 4234 Harmoníkur til sölu Brandoni King line Casotto og Borsini Lars Ek model. Upplýsingar gefur Ásgeir, heimasími: 456 3485, vinnusími: 456 3245. 8

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.