Harmoníkan - 01.05.2000, Qupperneq 7

Harmoníkan - 01.05.2000, Qupperneq 7
píanónótum Hugsaðu þér fyrirhöfnina? Einn vetur spiluðum við líka saman við Sigurður Hallmarsson, á böllum víðsveg- ar út í sveitum og á Akureyri“. Svo lék ég í Lúðrasveit Akureyrar til nokkurra ára á blásturshljóðfæri, sem heitir Jufonium, það er ansi stór ( es ) lúður. Harmonika kom aldrei til greina í lúðrasveitinni. Aftur á móti lék ég með karlakórnum Geysi rússnesk þjóðlögt í u.þ.b. eitt ár við tónleikahald kórsins hér í Eyjafirðinum og nágrenni skömmu eftir 1950. Einnig tók ég þátt í að leika undir við ýmis skemmtiatriði hér um slóðir”. Og Guðni heldur áfram frásögninni. „Sum- arið 1954 hélt ég suður til Reykjavíkur, að vinna við smíðar í Trésmiðjunni Víði. Pétur Pétursson ( þulur) hafði þá umsjón með útvarpsþætti, þar sem framkomu ýmsir skemmtikraftar og fékk hann mig til að koma fram í þættinum, sem tekinn var upp á ýmsum stöðum m.a. í Tívolí. Myndfrá 1941 tekin á Siglufirði. Hljómsveitarmenn eru taliðfrá vinstri, aftast Þórður Kristinsson trommur, Guðni Friðrikson harmonika, Karl Jónatanson saxófónn, framar, Jakop Lárusson harmonika, og svo pianóleikarinn sem heitir einfaldlega Sigurður Gunnar Henrý Konráð Rasmus. i eg vaiai harmóniku Y\V\YVhV*HHí cixce/s'So/* -leikur í bínum höndum! hljóðfæraverslun_________ Leifs H. Magnússonar GULLTEIGI 6, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 568 8611 7

x

Harmoníkan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.