Harmonikublaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 13

Harmonikublaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 13
Höfundur lagsins er Jón Heiðar Magnús- son núverandi formaður Harmonikuunn- enda Vesturlands. Jón Heiðar er fæddur á bænum Sand- hólum íEyjafirði þann 13. mars 1935. Jón Heiðar hóf að leika á harmoniku sem ungur maður í Eyjafirðinum, en flutti til Akraness árið 1954 og hefur búið þar síðan. Hann hefur starfað í HUVfrá upphafi og komið fram fyrir hönd félagsins við hin ýmsu tækifæri. Jón Heiðar hefur um ævina samið mörg góð lög og hér er sýnishorn af hans ævi- starfi á þessu sviði. Eiginkona Jóns Heiðars er Kolbrún Leifs- dóttir. AccorJion AcconJion Sumarauki Úlsett: Hannes HuUhirsson Jón Ilcidar Magnússon O Am D G Am D G G Am D (5 Útsett: llannes Baldursson

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.