Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2008, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2008, Blaðsíða 7
COSLOKAHÁTfÐ fVESTMANNAEYJUM 3.- 6.JÚLÍ DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ. Kl. 1 S.30 Bæjarbryggja - Vígsla upplýsin- gaskiltis við Bæjarbryggju í tilefni 100 ára afmælis hafnarframkvæm- da á vegum Vestmannaeyjahafnar. KL. 18.00 Ráðhúsið-Formlegsetning goslokahátíðar á svölum Ráðhúss. Helga BjörkÓlafsdóttir.formaður goslokanefndar setur hátíðina Fáni gosloka dreginn að húni - Lúðrasveit Vestmannaeyja Hátíðarræða Elliða Vignissonar bæjarstjóra Öskusúlur Marinós Sigursteins- sonar afhjúpaðar Rúnar Kristinn Rúnarsson og Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngja Fimleikafélagið Rán sýnir dans Kl. 19.00 Ráðhúsið - Ganga á Eldfell Svabbi Steingríms, Óskar Svavars og Gvendur Fúsa leiða gönguna. Kl.20.00 Flöllin-Megasog Senuþjófarnir leika á tónleikum. Megas hefur ekki leikið á tónleikum í Vest- mannaeyjum í háa herrans tíð og því kærkomið tækifæri fyrir Eyja- menn að hlýða á þennan ástsæla tónlistarmann.Söngvaskáldið Leó Snær Sveinsson sér um að hita Eyjamenn upp áðuren Megas og Senuþjófarnir hefja leik. Húsið opnar klukkan 20.00. Megas stígur síðan á stokk klukkan 21.00. Aðgangseyrir Kl. 22.00 Eyjakvöld á Kaffi Kró 35ÁRA GOSLOKAHÁTÍÐ Kæru Eyjamenn og gestir. Hjálögð er dagskrá 35 ára goslokaafmælis Vest- mannaeyjabæjar þar sem allir ættu að finna eitt-hvað við sitt hæfi. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á vandaða og fjölbreytta barna- og fjölskylduskemmtun. Eyjamenn hafa með virkri þátttöku, gleði og góðu skapi gert goslokahátíðina að ein- stökum viðburði. Höldum því áfram. Hannað hefur verið merki goslo- kahátíðar og hvetur goslokanefnd Vestmannaeyinga til að virkja vörumerkið og skreyta með því hús sín og nánasta umhverfi i tilefni hátíðarinnar. Goslokanefnd óskar öllum gestum hátíðarinnar góðrar skemmtunar. Helga Björk Ólafsdóttir Páley Borgþórsdóttir Páll Scheving Kristín Jóhannsdóttir FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ Kl. 10.00 Golfklúbbur Vestmannaeyja og 18.00 - Volcano Open. Keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu. Kl. 15.00 Anddyri Safnahússins - opnun Ijósmyndasýningar „(fótspor föður míns 35 árum síðar". Lokaverkefni Margrétar Klöru Jóhannsdóttur úr Ljósmyndaskóla Sissu og Leifs vorið 2008. Kl. 15.30 Stakkagerðistún. Safnast saman á Stakkagerðistúni Eyvindur Steinarsson tekur lagið með börnum bæjarins Óvæntur glaðningur fyrir börnin. LúðrasveitVestmannaeyja ferfyrir hátíðarskrúðgöngu á Skansinn með Leikfélagi Vestmannaeyja, Fimleikafélaginu Rán,eldgleypum og fljúgandi furðudýrum. Kaupmenn í Vestmannaeyjum standa fyrir útimarkaöi á Stakkó. Kl. 16.00 Skansinn Hitaveita Suðurnesja heldur upp á 40 ára afmæli vatnsleiðslunnar. Opnun á veglegri sýningu á myndum og gripum sem tengjast þessum stórviðburði í sögu Eyjanna Dans á rósum spilar Leikfélagið skemmtiryngstu kynslóðinni. Tekið á móti tuðruförum leiðang- ursins „Kraftur í kringum fsland” Kl. 17.00 Akóges - opnun myndlistarsýn- ingarGísla Jónassonar. Sýning opin til kl. 19.00 Kl. 18.00 Vélasalurinn - opnun á myndlistarsýningu Freyju Önun- dardóttur, Kaffihúsakórinn syngur. Kl. 20.00 Kiwanis - opnun sýningar „Fjórir útlagar"Ási Friðriks.Gerður, Fanney og Henson. Kl. 19:00 Höllin - Volcanohlaðborð Kvöldverður hjá Einsa kalda, borðapantarnir í síma: 698-2572, verð 3.500.- kr. Kl. 20.00 Ganga á Heimaklett. Leiðsögu- maður Bjarni Halldórsson. Brottför frá Friðarhafnarskýli. Kl. 20.00 Kiwanisplanið - Diskóbíll ölgerðarinnar - kynnir sig og hitar upp - DJ's Þjóðhátíðarinnar. Kl.21.00 Höllin - Eyjatónleikar - Úrval skærustu stjarna Eyjanna koma fram. kl.23.00 Líf og fjör í Skvísusundi til 04.00 Baldurskró - Obbóssí Reyniskró - Eymenn Erlingskró - Dans á rósum, Gottukró - Lalli, Eygló og Sigurrós Leokró - Árni Johnsen Pipphús -Tríkot, Einnig: hljómsveitin Afrek. Gledilega hatíd**? Kl.8.00 og 13.30 Kl. 12.00 Kl. 13.00 Kl. 13:30 Kl. 13.30 til 15.30 Kl. 14.00 Kl. 16.00 Kl 16.30 Kl. 20.00 Kl. 21:00 til 23:00 Kl. 22:30 kl. 23.00 til 04.00 Golfklúbbur Vestmannaeyja - Volcano Open. Keppendur mæta í skála 30 mín.fýrir ræsingu. Friðarhafnarskýli - Ganga á Heimaklett - Leiðsögumaður Friðbjörn Valtýsson. Bárustígur - Stakkagerðistún - Ráðhúströð SPARISJÓÐSDAGUR - Fjölskylduhátíð Hefðbundið Sparisjóðsgrill og Sparisjóðshlaup, Leó Snær leikur og syngur Sumarhátíð barnanna á Stakkó Kynnir Haraldur Ari Karlsson Sigga Beinteins.María Björk, Helga Braga Jónsdóttirog Björgvin Franz Gíslason Lóa ókurteisa,söngvaborgin, galdrarog sjóræninginn Söngvakeppni barna og unglinga - skráning í Sparisjóðnum frá kl. 11.00-12.00. Tríkot Frítt í SPRELLtæki í boði Sparisjóðsins - Eurobungy / hringekja / kastali unglingatæki / rennibraut Vættir fara á kreik. Sparisjóðurinn - Húsin í götunni - Arnar Sigurmundsson stiklar á stóru í sögu húsa í gönguferð niður Bárustíg, austur Miðstræti og upp Kirkjuveg að Ráðhúsinu og endar aftur við Sparisjóðinn. Smábátahöfn, tuðruferðir út í Klettshelli með tuðruförunum Kraftur í kringum (sland. Hásteinsvöllur, knattspyrnuleikur ÍBV- KS Leiftur. Týsvöllur - Svifdiskamót (Ulti- mate frisbee) - einstaklingar og hópar velkomnir, 5-6 í liði. Þáttt. skráning: sindri@skipalyftan.is Kaupmenn i Vestmannaeyjum standa fyrir útimarkaði á Stakkó. Eldheimar, formleg kynning á framtíðarsýn gosminjasafns Eyjanna. Ávarp Obbóssi leikur Tískusýning á fatnaði fata- hönnuða og fagfólks frá Eyjum: - Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir - Anna Guðný Laxdal - Berglind Ómarsdóttir - Freydís Jónsdóttir - Heiða Eiríksdóttir - Hildigunnur Sigurðardóttir - Selma Ragnarsdóttir - Þorbjörg Valdimarsdóttir Vélasalur- sögur úr gosinu. Stjórnandi: Grímur Gíslason Barna- og unglingadagskrá í Skvísusundi og á Kiwanisplani Leikfélagið með grín og glens fyrir fjölskyldufólk. Spákona, kastskífur.andlitsmálun, minigolf ofl. Pylsur, popp og flos til sölu. Eymenn, Lalli, Eygló og Sigurrós halda uppi stuðinu í Reyniskró og Gottukró. Diskóbíll ölgerðarinnar á Kiwanis- planinu - DJ's Þjóðhátíðarinnar. Magnahús. Sögusetur- 1627 og Handritin heim standa fyrir up- pákomu. Vilhelm G.Kristinsson mun flytja Leppalúðakvæði eftir Hallgrím Pétursson og Kári Bjarnason segir frá kvæðinu og höfundi þess. Líf og fjör í Skvísusundi Baldurskró - Obbóssí Reyniskró - Eymenn Erlingskró - Dans á rósum, Gottukró - Lalli, Eygló og Sigurrós Leokró - Árni Johnsen Pipphús - Pennateikningum Sig- urdísar Arnardóttur varpað á tjald. Tónleikasvið við Græðisbraut - Tríkot og Dans á rósum Einnig:Afrek, Davíð Arnórs ofi. Kl. 11.00 Þakkargjörðargöngumessa í Landakirkju,við Krossinn og á Skansinum. Séra Guðmundur Örn Jónsson. Súpa i boði kirkjunnar á Skans- svæðinu. Kl. 13.00 Gróðurreitur Skógræktarfélags til 15.00 -franski hópurinn Clubde l'Excellence Renault gróðursetur 345 plöntur og afhjúpar sérstakan skjöld. Kl. 17.00 Höllin - Kveðjuhóf Formleg opnun á Eyjapistlum Gísla og Arnþórs Helgasona á netinu. Helga og Arnór Gísli Helga, Herdis, Þórólfur og Hafsteinn Guðfinnsson Goslokahátíðinni formlega slitið. Goslokanefndin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrárliðum. r Viska og Sögusetur -1627 verða með nám- skeið ieldsmíði og skeptun i Magnahúsinu laugardag og sunnudag um goslokahelgina. - Bjarni Kristjánsson etdsmiður kemur til Eyja og kennir ásamt Þórði Svanssyni og Jónatan G. Jónssyni. Skráning fer fram hjá Visku. Etdsmiðjan i Magnahúsinu verður igangi alta hetgina, iangt fram á kvötd. Þar verður haldið námskeið i eldsmíði, en allir sem leið eiga um svæðið geta gripið í hamarinn og fengið að prófa. Sýningar verða opnar alla goslokahelgina: Kiwanis: Ási Friðriks, Gerður, Fanney og Henson - opin laugardag frá kl. 15.00-17.00 Vélasalurinn: Freyja Önundardóttir - sýningin opin lau. og sun. kl. 14.00 - 18.00 Akóges: Gísli Jónasson - sýningin opin lau.og sun.frá kl. 14.00- 18.00 Anddyri Safnahúss: Margrét Klara Jóhannsdóttir - sýning opin lau. og sun. kl. 14.00 18.00 Veituhúsið á Skansinum: Saga vatnsleiðslunnar - sýning opin lau. og sun. kl. 13.00 - 17.00. Pipphúsið: Sigurdis Arnardóttir, sýning á pennateikningum laugardag kl. 20.00 - 24.00. Sæsport siglingar með Eydisi: föstudag, laugardag og sunnudag farið kl. 13.00, kl. 15.00, kl. 17.00 og kl. 19.00 alla dagana. Siglingin er um klukkustund og kostar 1500,- kr. fyrir fullorðna og 750,-kr. fyrir börn. Vikingtours siglingar: tónlistar og skemmti- siglingar daglegakl. 10.30 og kl. 15.30. Litboltavöllur - Paintball íHerjólfsdal alla helgina - aðgangseyrir og aldurstakmark. Fimleikafélagið Rán selur goslokafána og veifur á markaði við Bárustig: Þriðjudaginn l.júlíkl. 16.00- 18.00 Miðvikudaginn 2.júlí kl. 14.00- 18.00 Fimmtudaginn 3.júlíkl. 14.00- 18.00 Föstudaginn 4. júlí kl. 14.00-18.00 Fimmtudaginn 3.júli kl. 15.30 á Bæjarbryggju verður afhjúpað upplýsingaskilti um þessa elstu bryggju bæjarins. L. J ^SPARISJÓÐURINN Vestmannaeyjum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.