Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2008, Blaðsíða 25

Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2008, Blaðsíða 25
Fréttir / Fimmtudagur 3. júlí 2008 25 Vestmannaeyjabær Sumaropnun Byggðarsafns Vestmannaeyja í sumar verður Byggðarsafnið opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga 11-17 Laugardaga og sunnudaga 13-17. Safnið er opið í óbreyttri mynd að viðbættri „Tyrkjaránssýningu“ þeirri sömu er var í Vélasalnum sumarið 2007. Jafnframt er vakin athygli á að í anddyri Safnahússins hefur verið komið fyrir köfunarbúnaði er var áður í sýningarsal Byggðarsafnsins. Sögusetur 1627 Nýjar reglur um lundaveiðar Boðað er til fundar að Rannsóknasetrinu við Strandveg í dag fimmtudag kl. 16.00. Umfjöllunarefni er nýjar reglur um lundaveiðar. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Guðlaugs Guðjónssonar frá Oddsstöðum UVERKASYN/NGUIKIWANIS HE/M/UNU Opnar kl.20:00 Föstudagi||aAlúlí Misléttar veitingar^'íkrV* ** Opið Laugardag kl r 31 -■s AÍ&u&iilaðýnUii} Qíiti Jáncvaon opncvt einkanjjúiuju, f&itudagiun 4. jútí kt: 17 í (Uioqeihúiuw.. Opid: f&itud. 3CL-17-19 tcuufwul. Jíl: 14-18 iunnud. M: 14-18 ELDSMÍÐI OG SKEPTUN Goslokahelgina 4.-6. júlí standaViska og Sögusetur - 1627 fyrir námskeiði í eldsmíði og skeptun. Kennt verður i Magnahúsinu frá föstudagskvöldi fram á sunnudag. Námskeiðsgjald er 18.000 og er efni innifalið. Leiðbeinendur verða Bjarni Kristjánsson eldsmiður, Þórður Svansson og Jónatan G. Jónsson. Skráning í síma 481 1950,661 1950 og viska@eyjar.is Fræðslu- og simenntunarmiðstöð Vestmannaeyja OPIÐ HÚS Stuðningshópur krabbameinsgreindra Er með opið hús í Arnardrangi (Hilmisgötu 11) fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 17:00. Næst fimmtudaginn 3. júIí Allir velunnarar velkomnir, heitt á könnunni. Smáar Húsnæði óskast yfir þjóðhátíð Starfsfólk Nova óskar eftir hús- næði yfir þjóðhátíð 2008. Vinsamlegast hafið samband í síma 770-1075 Geymsla óskast Óska eftir geymsluhúsnæði til leigu eða jafnvel kaups, engin veiðarfæri. Allt kemur til greina, t.d. íbúðarhúsnæði m. bílskúr eða góðri geymslu. agvalberg@inter- net.is, Vaktskip ehf. Taska tapaðist íþróttataska með Liverpool bún- ingi og rauðum íþróttaskóm tapaðist í íþróttahúsinu í síðasta leikfimistímanum hjá 2. bekk. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 481-2399. Sumarhúsaeigendur 3 manna fjölskylda óskar eftir að leigja sumarbústað á sanngjörnu verði á tímabilinu 25. júlí til 4. ágúst. Erum snyrtileg og reglu- söm. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 820-7515, Hrefna og Þorsteinn. Til sölu 2 stk. Golfhjól/Rafskutlur, á golf- völlinn eða til annarra nota. Kr. 75.000.- stk. Uppl. í Bílverk 481- 2782/865-0570. Kamína Til sölu lítið notuð kamína. Uppl. í síma 481-2370/891-9634. íbúð til sölu Tii sölu 3ja herb. góð íbúð á besta stað í Rvk. Sala eða skipti á íbúð í Vm. Uppl. í S. 663-5856. Tapað fundið Nýlegt Matrix reiðhjól fannst við Helgafellsbraut. Upplýsingar í síma 659-1086. Starfsmenn á bekkjabíl Óska eftir 2 stúlkum eða drengj- um á bekkjabíl á þjóðhátíð. Uppl. í s. 481-2418/854-2620. Til sölu Toyota Carina E, árg. ‘97, ekinn 174 þús. Einnig til sölu tjaldvagn, Camp Let Royal árg. ‘92. Verð kr. 280 þús. Uppl. ís. 899-1231. Sérstakar þakkir fyrir góða umönnun til starfsfólks Heilbrigðisstofhunar Vestmannaeyja og Hraunbúða. Inga Hrönn Guðlaugsdóttir, Birkir Agnarsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Henrý Henriksen, Sigríður Guðlaugsdóttir, Sigurgeir Þór Sigurðsson, Guðjón Guðlaugsson, Helga K. Sveinbjömsdóttir, og afabömin. Guð blessi ykkur öll. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð með blómum, gjöfum og öðmm fallegum samúðarkveðjum við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Ingvars Gunnlaugssonar frá Gjábakka Vestmannaeyjum Heimahaga 12, Selfossi. Guð blessi ykkur öll Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir og fjölskylda. UTBOÐ NR. 0036-2 Glitnir hf. og Sparisjóður Vestmannaeyja óska eftir tilboðum í endurbætur á Höllinni við Dalaveg í Vestmannaeyjum,. Um er að ræða að setja upp milliveggi og klæða veggi og loft með gifsplötum. Verkinu skal lokið að fullu eigi síðar en 1. september 2008. Útboðsgögn verða til sölu á kr. 5000,- hjá Teiknistofu Páls Zóphóníassonar ehf, Kirkjuvegi 23;. 900 Vestmannaeyjum Sími 481 2711; Netfang tpz@teiknistofa.is Tilboðin verða opnuð á Teiknistofu PZ ehf þriðjudaginn 17. júlí 2008 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. f.h. húseigenda Teiknistofa PZ ehf Óskum Eyjamönn- um öllum gleðilegrar hátíðar flSLAND ARTICRAFTSl

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.