Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2013, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 11.04.2013, Qupperneq 10
11. apríl 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 BMW X5 Nýskr. 05/06, ekinn 121 þús. km. bensín, sjálfskiptur. Verð kr. 3.990 TILBOÐ kr. 2.990 þús. Rnr.151206. HYUNDAI SANTA FE LUX Nýskr. 08/07, ekinn 81 þús. km. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 3.620 þús. Rnr.151629. Frábært úrval af notuðum bílum á frábæru verði Kletthálsi 11 og Breiðhöfða -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is HONDA JAZZ Nýskr. 05/07, ekinn 87 þús. km. bensín, sjálfskiptur. Rnr.120169 HYUNDAI I30 - Dísel Nýskr. 09/12, ekinn 8 þús km. dísel, beinskiptur. VERÐ kr. 3.250 þús. Rnr.120152. HYUNDAI GETZ Nýskr. 10/09, ekinn 41 þús km. bensín, beinskiptur. VERÐ kr. 1.750 þús. Rnr.120134. OPEL ASTRA STATION Nýskr. 09/05, ekinn 122 þús. km. bensín, sjálfskiptur. Verð kr. 1.250 þús. Rnr.170315. TOYOTA YARIS Nýskr. 09/05, ekinn 104 þús. km. bensín, beinskiptur. VERÐ kr. 1.090 þús. Rnr.120161. Glæsilegt eintak kr. 1.290 þús. Gerðu frábær kauphjá Bílalandi BL Gott úrval af 4x4 bílum Tökum notaðan uppí notaðan! Erum í samningsstuði! DÓMSMÁL Nýir lögmenn munu mæta með Sigurði Einarssyni og Ólafi Ólafssyni í þinghald í Al Thani-máli sérstaks saksóknara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Skipaðir verjendur þeirra, Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall, munu hins vegar ekki láta sjá sig. Nýju lögmennirnir tveir eru Ólafur Eiríksson og Þórólfur Jóns- son frá lögmannsstofunni Logos, og mun verða óskað eftir því við dómarann að Ólafur verði skipað- ur verjandi Sigurðar Einarssonar og Þórólfur verjandi Ólafs Ólafs- sonar. Fallist dómari á það mun hann síðan að lík- indum fresta aðalmeðferðinni, sem átti að hefj- ast í dag, til að gefa nýjum verj- endum færi á að kynna sér mála- vexti. Gestur og Ragnar blésu til blaðamannafundar á mánudag þar sem þeir tilkynntu um þá ákvörð- un sína að segja sig frá verjenda- störfum í Al Thani-málinu. Þeir sögðust, sannfæringar sinnar vegna, ekki geta tekið þátt í máls- meðferð sem þeir teldu brjóta jafngróflega gegn rétti skjól- stæðinga þeirra og raun bæri vitni. Ákvörðunin væri tekin í samráði við Sigurð og Ólaf. Héraðsdómarinn Pétur Guðgeirsson brást hins vegar fljótur við og hafnaði beiðninni stuttu síðar; Gestur og Ragnar skyldu verja sína skjólstæðinga – annað mundi tefja málið um of. Það hyggjast tvímenningarnir hins vegar ekki gera. Þeir ætla einfaldlega ekki að mæta, og allt útlit er fyrir að það muni fresta aðalmeðferð málsins um nokkrar vikur hið minnsta, jafnvel fram á haust. Verði það raunin hefur það margvíslegar afleiðingar. Málið er mun umfangsmeira en þau mál sérstaks saksóknara sem þegar hefur verið réttað í og til stóð að aðalmeðferð þess tæki átta daga. Þrír dómarar höfðu skipulagt störf sín með það í huga langt fram í tímann og stærsti salurinn í Hér- aðsdómi Reykjavíkur verið tekinn frá undir réttarhöldin. Þá höfðu um fimmtíu vitni verið boðuð til skýrslugjafar með margra mánaða fyrirvara. Sum þeirra eru þegar komin frá útlöndum til að bera vitni í mál- inu. Kostnaður vegna þessa fellur á ríkið. stigur@frettabladid.is Nýir verjendur mæta með Sigurði og Ólafi Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafsson hafa fundið sér nýja lögmenn og munu óska eftir að þeir verði skipaðir verjendur þeirra í dag. Frestun mun hafa áhrif á um 50 vitni sem höfðu verið boðuð til skýrslugjafar og eru sum komin að utan. Í málinu eru Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafsson ákærðir ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og Magnúsi Guðmundssyni fyrir umboðssvik og markaðs- misnotkun í tengslum við meint 26 milljarða sýndarviðskipti katarska sjeiksins Al Thani með hlutabréf í Kaupþingi skömmu fyrir hrun sem bankinn lánaði fyrir að fullu. Lögmenn Hreiðars og Magnúsar, Hörður Felix Harðarson og Karl Axels- son, ætla áfram að halda uppi vörnum fyrir sína skjólstæðinga. Hinir verjendurnir halda áfram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.