Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2013, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 11.04.2013, Qupperneq 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Fjárfestirinn Ingunn Wernersdóttir hefur fengið samþykki bæjaryfirvalda í Kópavogi til að gera breytingar á útliti og innra fyrirkomulagi einbýlis- hússins á sjávarlóðinni Huldubraut 32 í Kópavogi. Ingunn hefur um árabil látið vinna að stækkun og endurgerð gamla íbúðarhússins þar sem Borgarbókasafnið var áður á Þingholtsstræti 29a. Gagnrýnt hefur verið hversu mjög þær framkvæmdir hafa dregist. Breytir húsi á sjávarlóð 1 Fullyrða að geimvera hafi fundist 2 Farangrinum stolið - draumafríið á Íslandi breyttist í martröð 3 Stórviðburður í Laugardalshöll - Jeff Dunham væntanlegur til landsins 4 Skrifaði undir Húsavíkurlistann og situr í sóknarnefnd - Ætlar ekki að mæta á fundinn síðdegis Minntist átrúnaðargoðsins Á meðal þeirra sem hafa lagt leið sína í breska sendiráðið á Íslandi og ritað nafn sitt í minningarbók um Margaret Thatcher sem þar liggur frammi er Björgvin Guðmundsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins og annál- aður aðdáandi Járnfrúarinnar. Hann birti í gær mynd af sér á Facebook við undirskriftina og uppskar athuga- semd frá Agli Helgasyni, sem sjálfur átti sögu af svipaðri undirskrift. „1976 skrifaði ég í minningarbók um Maó í kínverska sendiráðinu. Ég hef reyndar gert upp við það í nokkuð mörgum greinum,“ skrifaði Egill. Spurningin er hvort Björgvin á einhvern tíma eftir að gera upp við Thatcher- tímann. - sh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 70% Troðfull merkjavöru! afsláttur af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 verslun af 50- Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) „… áhrifamikil ættar- og samtímasaga.“ BJØRN BREDAL / POLITIKEN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.