Fréttablaðið - 12.04.2013, Page 26

Fréttablaðið - 12.04.2013, Page 26
FRÉTTABLAÐIÐ Heimili , hönnun og hugmyndir. Melkorka Árný Kvaran. Heilsa, matur og hamingja. Spjörunum úr og helgarmaturinn. 4 • LÍFIÐ 12. APRÍL 2013 Hún breytti barnaherbergi í fataherbergi svo allar merkjavörurnar kæmust fyrir. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri upp á hjá Þórunni Högnadóttur sem elskar að skreyta með stöfum og dýrum af ýmsum gerðum. HEIMSÓKNIN ÞÓRUNN HÖGNA BÝÐUR HEIM Hún á þau allnokkur skópörin hún Þórunn. Eins og sjá má eru lausnirnar margvíslegar og skemmtilegar í unglinga- herberginu. Þórunn Högnadóttir hefur ekki síður gaman af því að elda góðan mat en að skreyta heimilið. Falleg dýrahorn setja skemmtilegan svip á rýmið. Myndir af fjölskyldu, vinum og afrekum skreyta heimilisveggina. Á heimasíðunni margret.is deilir förðunarmeistarinn og lífskúnstn- erinn Margrét Ragna Jónasar frá- bærum fróðleik um tísku, förðun, mat, önnur áhugaverð blogg og fleira. Deildi hún meðal annars þessu skemmtilega tískubloggi á dögunum, www.tasteofrunway.com. Það er óhætt að segja að það gleðji tískuþyrsta sem og áhuga- sama um mat en myndefnið er af skemmtilegum toga þar sem hátísku og mat er blandað saman. Einnig má finna uppskriftir á blogginu. TÍSKA FLOTT BLOGGSÍÐA Eins og sjá má er mat og tísku blandað saman á skemmti- legan hátt. SKREYTIR MEÐ SKÓM OG TÖSKUM Unnið úr 100% náttúrulegum efnum án allra aukaefna Sex sinnum áhrifameira enn hefðbundin rakakrem Er olíulaust og hentar öllum húðtegundum Engin litarefni né ilmefni Fyrir líkama, andlit, hendur og fætur Póstval - vefverslun www.postval.is Jurtablanda fyrir vorhreinsunina Haritaki ávöxtur sem inniheldur mikið af B-vítamíni, og er talið styrkja lungna- starfsemina og Bibhitaki er ávöxturinn sem gefur Triphala þessi góðu áhrif á magann og djúphreinsunar áhrif á ristilinn.Triphala er líka talið gott til að hemja sykurlöngun. Triphala inniheldur heilmikið magn af andoxunarefnum, en þau gefa okkur unglegra útlit, sléttari húð, skarpari sjón og styrkja hárvöxt. Þekkt aukaverkun af notkun á Triphala er þyngdartap vegna hreinsunar eiginleika þess. Sumir jurtafræðingar segja að Triphala vinni á fituvefnum og hreinsun lifrarinnar, örvar efnaskipti líkamans, sem gerir það að verkum að við brennum fleiri kaloríum. Triphala fæst í apótekum og heilsu- vöruverslunum. Triphala á rætur í hinum aldagömlu og virtu Ayvedískum lækningum, það er sett saman úr þremur tegundum ávaxta sem eru amalaki, karitaki og bibhitaki. Algengustu áhrif Triphala er hreinsun líkamans, endurnýjun ónæmiskerfisins og mildandi áhrif vandamála í maga. Triphala er blanda 3 indverskra ávaxta Amilaki sem er fullt af C-vítamíni, en c vítamín hjálpar lifrinni að losa sig við óæskileg efni sem vilja safnast upp í líkamanum og styrkir þannig ónæmiskerfið. Leikur að litum, tísku og mat.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.