Fréttablaðið - 13.04.2013, Qupperneq 40
KYNNING − AUGLÝSINGJóga LAUGARDAGUR 13. APRÍL 20132
Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000
Umsjónarmenn auglýsinga: Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512 5427
Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal.
Hatha-jóga
Sú grein jóga sem er hvað vinsæl-
ust á Vesturlöndum. Unnið er með
hatha-jógastöður (asana), öndun
(pranayama) og slökun (yoga
nidra). Talið er að hatha-jóga
næri líkamann og skapi jafnvægi í
líkamsstarfseminni s.s. innkirtla-
kerfinu, taugakerfinu, vöðvum og
stoðkerfi, ónæmiskerfinu, hring-
rás öndunar og blóðrásar og melt-
ingu.
Gr u n n l í k a m sstöðu r na r í
hatha-jóga eru 84 en svo eru til
margar útfærslur. Á Íslandi er
kenndar ýmsar útgáfur af hatha-
jóga, til dæmis kripalu-jóga.
Karma-jóga
Iðkun sem byggist á óeigingjarnri
þjónustu. Hún byggist á því að
þjóna velferð og andlegri vakn-
ingu annarra án þess að vera háð
útkomunni eða persónulegum
ávinningi. Ásetningur karma-jóga
er að sjá helgidóminn í sérhverri
manneskju.
Bhakti-jóga
Hentar vel þeim sem hafa djúpa
hjartatengingu við lífið, eru
hrifnæmir og njóta fegurð-
arinnar í lífinu. Þá eru not-
aðar möntrur, söngvar,
bænir og helgisiðir sem
tengja djúpt við guð-
dóminn og kærleiksvit-
undina og opna hjarta
okkar fyrir skilyrð-
islausum kærleika
og einingu.
Raja-jóga
Betur þekkt
á Ve s t u r-
löndum sem
ashtanga,
einnig þekkt
sem „roy a l
yoga“ ( jóga-
hugleiðslu).
Þetta er kerfis-
bundin leið til sjálfsuppgötvun-
ar og byggir á skilgreiningu Pat-
anjali í Yoga Sutra. Ashtanga vin-
yasa-jóga er kraftmikið, liðkandi
og styrkjandi fyrir líkamann. Það
á að auka einbeitingu og úthald,
veita slökun og hugarró.
Ashtanga vinyasa-jóga bygg-
ist á seríum sem fólk lærir utan
að. Sería er samansett af líkams-
stöðum (asanas) í ákveðinni röð
sem styðja hver aðra. Á milli as-
anas eru tengiæfingar (vinyasa)
sem mynda ákveðið flæði og hita.
Ujjayi-öndun er tengd við hverja
hreyfingu og er eins og þráður í
gegnum alla seríuna.
Kundalini-jóga
Samkvæmt hefðinni er kundalini-
jóga stundað í vernduðu umhverfi
þar sem skyldustörf eru minnkuð
eins og hægt er og þannig skapað
rými til þess að vinna djúpt með
að gefa eftir inn í einingu alls sem
er. Kundalini-jóga (Yogi Bhaj-
an) er kröftugt, markvisst og um-
breytandi jóga. Unnið er mark-
visst að því að styrkja innkirtla-
og ónæmiskerfið. Aðferðin byggir
á öndun, jógastöðum, möntrum,
hugleiðslu og slökun. Til eru fjöl-
margar útgáfur af kundalini-jóga.
Jnana-jóga
Er iðkun visku og þekkingar og
byggist á því að stúdera texta
og helgar ritningar til að ef la
meðvitund um sjálfan sig og
aðra. Með því að iðka jóga
verðum v ið meðv ituð
um viskuna sem býr hið
innra og jnana-
jóg i n n ný t i r
sér alla reynslu
t.d. úr karma-
, bhakti-, raja-,
eða hatha-jóga
til þess að öðl-
ast meðvitund
u m v i s k u n a
handan við tví-
hyggju hugans.
Mismunandi
greinar jóga
Á vef Jógakennarafélags Íslands www.jogakennari.
is er lýsing á nokkrum mismunandi greinum jóga.
Hatha-jóga er hvað vinsælast á Vesturlöndum en margar aðrar greinar jóga eru einnig
kenndar.
Búddalík-
neski í hefð-
bundinni
lótus-
stellingu.
LÓTUSINN
Lótusstellingin er alþekkt í
jóga. Stellingin á að draga dám
af fullkominni samhverfu og
fegurð lótusblómsins. Siddh-
artha Gautama, upphafsmaður
búddismans, og guðinn Shiva
úr hindúatrúnni eru venjulega
sýndir í þessari stöðu.
Til að setjast í lótusstellinguna
er best að sitja á jógamottunni
með fætur beina og bakið beint.
Gott er að hugsa um að einhver
togi í spotta sem standi upp úr
hausnum á manni. Dragðu hægri
hælinn í átt að maganum, settu
hægri fótinn upp á vinstra lærið.
Dragðu síðan vinstri hælinn að
naflanum og hvíldu vinstri fótinn
ofan á hægra læri. Dragðu and-
ann djúpt og settu síðan
hendurnar mjúklega á
hnén þannig að lóf-
arnir vísi upp í loft. Kristbjörg hefur lengi kennt jóga.
Jógakennaranám
Kristbjörg Kristmundsdóttir hefur kennt jóga í um 25 ár auk þess
að þjálfa nýja jógakennara síðastliðin tíu ár. Hún er bæði með 240
tíma kennaranám og framhaldsnám sem er 500 tímar. „Kenn-
aranámið fer ýmist fram í Bláfjöllum eða að Sólheimum í Gríms-
nesi og í Reykjavík. Námið er ætlað öllum þeim sem hafa ástund-
að jóga og vilja verða jógakennarar. Einnig hentar það þeim sem
vilja vaxa og þroskast eða dýpka ástundunina og sig sem jógar,“
útskýrir Kristbjörg.
„Jóga er miklu meira en iðkun á dýnu. Jóga þýðir eining og jóga-
fræðin sýna okkur hinar ýmsu leiðir að henni. Fegurðin í jóga,
viskan og dýptin er óendanleg. Í jóganáminu fer ég í grunninn
á undirstöðu alls jóga og á dýpra svið jógafræðanna. Næsta 200
tíma nám hefst 2. ágúst.“ Kristbjörg er með jógatíma í Gerðubergi
á mánudögum og miðvikudögum kl 17.15.
Skólinn heitir Jóga- og blómadropaskóli Kristbjargar en hægt er
að senda fyrirspurnir á kristbjorg@kristbjorg.is eða skoða heima-
síðuna www.kristbjorg.is.
jóga og
Orkustöðvarnar
Suðurlandsbraut 2 • Sími 444 5090
www.nordicaspa.is
hefst 6. maí
Mán. og mið. kl. 17:15 - 18:45
Kennari: Bjargey Aðalsteinsdóttir
íþróttafræðingur og jógakennari
verð: 19.900 kr (meðlimir 4.900 kr)
4 vikna námskeið