Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2013, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 13.04.2013, Qupperneq 75
KYNNING − AUGLÝSING Pallurinn13. APRÍL 2013 LAUGARDAGUR 3 Öðruvísi blómapottar Með hækkandi sól má fara að huga að garðverkunum, dusta ryk af áhöldum og tína til blómapottana. Ef gömlu leirpottarnir eru orðnir lúnir og leiðinlegir mætti breyta til en ýmiss konar ílát geta vel gegnt hlutverki blómapotta. Gamlar kommóður eru fyrirtaks blómaker, sérstaklega ef málaðar í sumarlegum litum, og þá hafa hvers konar niðursuðudósir eða skrautlegir kökudunkar lífgað upp á garðinn. Stígvél sem farin eru að leka og gamla skó er einnig tilvalið að nota til að gróðursetja falleg blóm. Barnavagn getur haft mikið tilfinningalegt gildi. Hví ekki að gróðursetja blóm frekar en að henda honum? Gömul kommóða sem máluð er í rómantískum og sumarlegum litum getur gert mikið fyrir garðinn. Svo hún endist lengur gæti verið sniðugt að bora göt í skúffubotnana svo rigningarvatn geti lekið burt. Fallegar niðursuðu- dósir og munstraðir kökudunkar eiga vel heima í garðinum og verða meira sjarmer- andi við hverja dæld og ryðblett. Slitinn leðurskór verður að afar skemmtilegum blómapotti en nýta má lek gúmmístígvél og annað ónýtt skótau af fjöl- skyldunni undir stjúpur og fjólur. NODRIC PHOTOS/GETTY Einfaldan safnkassa má slá saman úr timbri og láta lofta milli fjala. Neðst þyrfti að vera gott bil til að ná moldinni úr kassanum. Eins gæti verið hentugt ef hægt væri að losa eina hliðina úr svo hægt sé að tæma kassann alveg. Hvað má fara í safnkassann úr eldhúsinu: ■ Ávextir og grænmeti ■ Kjöt ■ Fiskur og skeldýr ■ Mjólkurafurðir ■ Ostavax ■ Egg og eggjaskurn ■ Brauð ■ Kaffi og kaffifilter ■ Te og tepokar ■ Mjöl, hrísgrjón og pasta ■ Afskorin blóm, pottablóm og pottamold ■ Óbleiktur eldhúspappír ■ Eggjabakkar Hvað má fara í safnkassann úr garðinum: ■ Gras ■ Mosi ■ Visinn gróður ■ Lauf ■ Hey og hálmur ■ Börkur, barr, greinar og kvistir Safnaðu lífrænum úrgangi úr eldhúsinu í pappírspoka sem loft- ar um. Gott er að fara með hann út í safnkassann annan hvern dag, áður en hann fer að lykta. Öðru hvoru skal setja úrgang úr garðin- um saman við eldhúsúrganginn, ekki mold þó en best er að hlut- fall eldhús- og garðúrgangs sé til- tölulega jafnt í kassanum. Þá skal blanda vel saman. Til að flýta fyrir jarðgerðinni er hægt að bæta kjötmjöli, hrossa- taði eða nýslegnu grasi í kassann. Ef úrgangurinn er kurlaður eða brytjaður niður gengur jarðgerð- in einnig hraðar. Nánari upplýsingar um jarð- gerð er að finna á www.sorpa.is. Mold úr mat Eigin jarðgerð í bakgarðinum er einföld leið til að nýta matarafganga heimilisins og til að losna við að keyra grasið úr garðinum í Sorpu eftir slátt. Allt sem þarf er safnkassi. Nokkuð auðvelt er að slá upp einföldum safnkassa úr timbri. SJÁLFSÍKVEIKJA Sjálfsíkveikja vegna fúavarnar- efna og annarra olíuefna er vel þekkt fyrirbrigði. Þegar tuskur og penslar eru bleyttar í olíu og þeim safnað saman í einn haug getur innan nokkurra klukku- stunda kviknað í þeim eldur. Það sem gerist er að olían gengur í efnasamband við súrefni og við það myndast hiti og orka. Undir venjulegum kringum- stæðum þornar olían og harðnar og hitinn hverfur. Sé hins vegar öllu safnað saman í haug geta myndast aðstæður þar sem þessi orka kemst ekki burt. Að lokum myndast svo mikill hiti að sjálfs- íkveikja á sér stað. Best er því að breiða vel úr þeim tuskum sem notaðar eru þannig að loft eigi greiðan aðgang að þeim. Þegar þær hafa þornað er í lagi að safna þeim saman til að nota síðar. Fara þarf varlega við frágang fúavarnarefna. Ég flyt harðviðinn beint inn frá framleiðanda í Brasilíu og get því boðið mjög hagstætt verð. Hann er ekki á lista yfir verndaðar viðartegundir heldur er um sjálf- bæra skógrækt að ræða. Timbr- ið er vottað af alþjóðlegu samtök- unum Forest Stewardship Council eða FSC,“ segir Magnús Dalberg, eigandi og stofnandi Indus ehf. FSC myndi þýðast sem „Ráð hinna ábyrgu skóga“ á íslensku. Helstu viðartegundirnar sem Magnús flytur inn frá Brasilíu eru cumaru-tekk, jatoba, ipe-hnota og garapa-askur. „Harkan og þéttleik- inn í þessum tegundum gerir það að verkum að ekki þarf að með- höndla hann eða fúaverja fyrir notkun líkt og mýkri við. Eins hefur fólk val um hvort það vill bera reglulega olíu á viðinn til að halda lit hans eða láta hann grána.“ Gráminn hefur takmörkuð áhrif á endingu en viðhaldsvinna verður nánast engin. Nokkrar útfærslur eru í boði fyrir mismunandi aðstæður. Fyrst ber að nefna hefðbundið pallaefni sem er heflað á alla kanta og notað í girðingar, skjólveggi eða skrúf- að niður sem dekk pallsins. „Einn- ig eru til útfærslur með riffluðu yf- irborði. Svo er það pallaparket þar sem sérstakar klemmur ganga inn í raufar á hliðum pallaefnisins, svo hægt er að smella þeim saman. Þar með er engin þörf fyrir skrúf- ur í viðinn. Yfir borðið er hægt að pússa á nokkurra ára eða áratuga fresti og verður þá alveg eins og nýtt.“ Magnús er einnig með vatns- klæðningar úr harðviði af ýmsum Gæði á góðu verði Notkun harðviðar í palla og klæðningar sparar tíma og pening í viðhaldi þegar fram í sækir. Indus ehf., Óseyrarbraut 2 í Hafnarfirði, býður hágæða harðvið frá Brasilíu á góðu verði. Helstu viðartegundirnar sem Indus ehf. flytur inn frá Brasilíu eru cumaru-tekk, jatoba, ipe-hnota og garapa-askur. „Harkan og þétt- leikinn í þessum tegundum gerir það að verkum að ekki þarf að meðhöndla viðinn eða fúaverja fyrir notkun líkt þarf með mýkri við,“ segir Magnús. MYND/ GVA gerðum og panil efni fyrir þak- kanta og skyggni. „Klæðningarnar eru nótaðar og oft notaðar sem heil- klæðning, eða til að brjóta upp eins og til dæmis álklæðningar. Með því móti fæst oft meiri hlýleiki.“ Undirvinnan fyrir harðvið er öll sú sama og við aðra pallasmíði eða klæðningar. Þegar harðviður er notaður heldur yfirborðið, sem mest á mæðir, betur vatni og vind- um til lengri tíma og virkar eins og viðhaldslaus regnkápa sem skýlir efninu sem undir er. „Þá er ég með vistvænar harðviðarolíur sem veita 99 prósenta UV-vörn. Olíurnar eru sérstaklega fyrir þennan harðvið og alveg litlausar svo litur viðarins nýtur sín til fulls.“ Ná n a r i uppl ý s i n g a r u m vörur Indus ehf. er að finna á www.vidur.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.