Fréttablaðið - 07.05.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 07.05.2013, Blaðsíða 21
 | FÓLK | 3 HÖNNUN Á HEIMSMÆLIKVARÐA PENNINN KYNNIR Fagurfræði og heillandi hönnunargripir heimsþekktra hönnuða hafa lengi verið aðalsmerki og stolt Pennans. Í nýrri verslun Pennans má finna einstaka nytjalistmuni sem bæði gleðja augað og gefa híbýlum fagurt svipmót og sérstakt yfirbragð. Vitra-veggurinn blasir við þegar komið er inn í nýja og glæsilega verslun Pennans í Skeifunni. Þar má finna tímalausa hönnun heimsþekktra hönnuða og framleiðenda ásamt íslensku Fansa-skrifstofuhúsgögnunum. MYNDIR/VALLI Hér má sjá litríka stóla og borð frá Tolix. Tense-borð og Wave-hillur frá MDF Italia og Hal-stólar frá Vitra. Radom hillur og stólar frá MDF Italia. Eames Lounge-stóllinn og fleira fallegt.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.