Fréttablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 47
BJARTIR DAGAR Í HAFNARFIRÐI Bjartir dagar, menningar- og listahátíð Hafnarfjarðar, stendur yfir um helgina. Bjartir dagar voru fyrst haldnir árið 2003 og hefur verið vel tekið af bæjarbúum og gestum. Frítt er á alla viðburði auk þess sem fjölmörg tilboð eru í gangi. Hægt er að kynna sér dagskrána á hafnarfjordur.is. Ragnhildur Gísladóttir ræktar risa-schnauzer-hunda og leggur mikla áherslu að á hundarnir hennar séu heilbrigðir og „til í tuskið“ þegar á reynir. „Ég er mikið með hundana mína í hlýðni- og sporavinnu. Þeir þurfa að hafa líkam- legt og andlegt úthald í þá vinnu. Ég sýni einnig hundana mína á sýningum HRFÍ og þeir þurfa því að vera í góðu líkam- legu formi og með rétta feldgerð fyrir tegundina. Risa-schnauzerinn á að vera með stífan, svartan feld og með réttu fóðri nær maður fram góðum feld.“ Ragnhildur segist hafa kynnt sér Brit-fóðrið á sínum tíma og litist vel á. „Eftir að hafa gefið hundunum mínum Brit-fóðrið í tæpt ár er ég fullviss um að þetta sé rétta fóðrið fyrir þá. Þeir hafa ekki fóðrast eins vel á neinu öðru fóðri og haldið jafnri líkamsþyngd. Feldurinn er upp á sitt besta, svartur, stríður og glansandi. Allir klára matinn sinn og ekki skemmir verðið á fóðrinu fyrir.“ Hún bendir einnig á að það skipti miklu máli sé maður með hvolpafulla tík, tík í goti eða tík sem er að jafna sig eftir got að maður sé með gott fóður. Auk þess fóðraði Ragnhildur hvolpana sína á Brit-hvolpafóðri og þeir þroskuðust mjög vel líkamlega og andlega. „Í dag er ég með þrjá risa. Eina sjö ára tík, eina þriggja ára orkumikla tík og svo sjö mánaða hvolpsrakka. Þau hafa öll mismunandi þarfir en með Brit-fóðrinu næ ég að fullnægja öllum mismunandi þörfum þeirra.“ Ræktendaklúbbur Brit býður rækt- endum upp á bestu kjör og áhugaverða bónusa sem má kynna sér á www.brit- island.is. RÆKTENDUR VELJA BRIT-FÓÐUR BRIT Á ÍSLANDI KYNNIR Brit-fóðrið er til í breiðu úrvali sem hentar öllum gerðum hunda. Fóðrið hefur verið vinsælt hjá hundaeigendum og ræktendum. SÖLUSTAÐIR BRIT-FÓÐURS Gæludýr.is á Smára torgi og Korputorgi, Garð- heimar í Mjódd, Hunda heimur í Mosfellsbæ, Stapafell í Kefla- vík, Kakadú í Vestmannaeyjum og Petmax.is (frí heimsending um allt land). UPPLÝSINGAR Nánari upplýsingar má finna á: www.petmax.is. FÓÐUR FYRIR ALLA Brit-fóðrið fullnægir öllum mismunandi þörfum hunda, segir Ragnhildur Gísladóttir hundaeigandi. 00000 Af hverju D Lux 1000? • DLUX 1000 er olíublandað og tryggir því betri nýtingu. • Vítamínið fer beint út í blóðrás í stað þess að fara í gegnum meltingarveginn sem tryggir hraðari upptöku. Eins og náttúran hafði í hyggju Áríðandi tilkynning! D vítamín birgðir Íslendinga eru í lágmarki nú í skammdeginu DLUX1000 er byltingarkennt D-vítamín í munnúðaformi Tryggir hámarksnýtingu ! D vítamín til daglegra nota Hentar öllum aldri Náttúrulegt piparmyntubragð • Skammtakerfi sem skammtar 1000IU í hverjum úða. • Í hverju glasi eru 100 úðar um 3ja mánaða skammtur. • Hentar grænmetisætum 3 mánaða skammtur Fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fjarðarkaup, Krónunni, Nóatúni, Vöruvali Vestmanneyjum og Lifandi Markaður magnaða sólarvíta- mínið www.gengurvel.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.