Fréttablaðið - 11.07.2013, Síða 55

Fréttablaðið - 11.07.2013, Síða 55
Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is F ÍT O N / S ÍA SUNNUDAGSKVÖLD PÖNK Í REYKJAVÍK Þegar Jón Gnarr var pönkari sem hékk á Hlemmi átti hann ekki von á því að verða borgarstjóri einn daginn. Þættirnir eru fjórir talsins og voru gerðir í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. HEFST 23. JÚLÍ ORANGE IS THE NEW BLACK Dramatísk þáttaröð sem byggð er á sönnum atburðum. Tilveru Piper Kerman er snúið á hvolf þegar hún er dæmd til fangelsisvistar fyrir áratugagamalt fíkniefnabrot. HEFST 15. JÚLÍ THE NEWSROOM Önnur þáttaröðin af þessum vinsælu þáttum sem hlotið hafa mikið lof gagnrýnenda og áhorfenda beggja vegna Atlantshafs. The Newsroom eru frá HBO og Aaron Sorkin sem á heiðurinn af sjónvarpsþáttaröðinni The West Wing. Vertu með Stöð 2, 4 aukastöðvar og Netfrelsi fyrir 265 krónur á dag GLEÐIN ER Á STÖÐ 2 Í SUMAR SJÓNVARP Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI NÝ ÞÁTTARÖÐ SNÝR AFTUR MIÐVIKUDAGSKVÖLD DALLAS Ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma snýr aftur í nýjum þáttum en Ewing fjölskyldan hefur lengi eldað grátt silfur saman. Aðalsöguhetjurnar eru afkomendur J.R. og Bobby Ewing. HEFST 11. JÚLÍ MASTERCHEF Gordon Ramsey er mættur aftur til leiks í hinum geysivinsæla þætti sem um þessar mundir er í framleiðslu í yfir þrjátíu löndum. HEFST 23. JÚLÍ VEEP Julia Louis-Dreyfus sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Seinfeld fer á kostum í nýjum gamanþætti. Í Veep leikur hún Selinu Meyer, varaforseta Bandaríkjanna. HEFST 14. JÚLÍ CROSSING LINES Glæný sakamálaþáttaröð sem fjallar um hóp þrautþjálfaðra rannsóknarlögreglumanna sem ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. Þessum öfluga hópi er því ekkert óviðkomandi og enginn er óhultur. NÝ ÞÁTTARÖÐ SNÝR AFTUR SNÝR AFTUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.