Fréttablaðið - 09.08.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 09.08.2013, Blaðsíða 34
FRÉTTABLAÐIÐ Handverkið lif ir. Saga Sig. Heilbrigður lífstíll. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 8 • LÍFIÐ 9. ÁGÚST 2013 S teinunn Vala Sigfúsdótt- ir byrjaði í skartgripa- hönnun á mjög óvenju- legan hátt þegar hún gerði leirhring í Listahá- skólanum. Hringurinn var verk- efni sem átti að endurspegla hana sjálfa en áður en hún vissi af var hringurinn farinn að vekja at- hygli og fólk stoppaði hana úti á götu til að skoða. „Ég stóð á tímamótum en greip tækifærið og ákvað strax að búa til alvöru vörumerki úr þessu. Í dag er ég í samstarfi við gullsmiði og annað handverksfólk á Íslandi; hús- gagnasmiður smíðar slaufurn- ar, leirlistarkona gerir fiskana og leirinn rúllum við sjálfar. Einn af mínum drifkröftum er ein- mitt að halda lífi í handbragði og handverki sem mér finnst ótrú- lega mikilvægt. Hjarta fyrirtæk- isins er í raun þannig að stundum er óljóst hvort við séum að búa til vöru eða lítið listaverk,“ segir Steinunn og bætir við: „Okkar draumur er að vera atvinnu- skapandi og við erum það þegar margir koma að einni vöru.“ inn minn inniheldur nær ein- göngu íslenska hönnun. Hann samanstendur af flíkum frá Kalda, REY, Kron by Kron Kron, Aftur og svo skarti frá Hildi Yeoman. Svo er ég spennt fyrir kvenfatalínunni hans Gumma, JÖR by Guðmundur Jörundsson, mér finnst hún ótrúlega fín. Svo í þessari viku eignaðist ég dragt frá Millu Snorrason og jakka frá Eyglo. Mig langar líka í klass- ískan kjól frá Ellu og skart frá Kríu. Það eru svo margir að gera góða hluti hérna heima. Ég vil miklu frekar kaupa mér færri flíkur og vandaðar en kaupa eitthvað fjöldaframleitt sem endist ekki.“ Hverjir eru framtíðardraum- arnir? „Draumurinn er að halda áfram að taka myndir. Finna tíma til þess að geta unnið að mínum eigin verkefnum. Ég ætla að ferðast meira um heim- inn, gefa út mínar eigin bækur, halda sýningar og fara í áfram- haldandi nám í tengslum við sjónrænar listir.“ Hefur þér einhvern tímann verið líkt við Elizabeth Olsen í útliti? „Nei, en mér hefur verið líkt við systur hennar, Olsen- tvíburana. Ég held að það hafi eitthvað með kringlótta andlitið og augun að gera. Ég fæ reynd- ar stundum að heyra að ég sé lík Ágústu Evu leikkonu, og ég er ánægð með það því hún er svo töff.“ SKART MIKILVÆGT AÐ HALDA LÍFI Í HANDVERKI Steinunn Vala Sigfúsdóttir segir leirhring hafa verið upphafi ð á fyrirtækjarekstrinum. Að vinna fyrir Topshop var mikilvægt fyrir mig þar sem það hjálpaði mér mikið á mínum ferli MATUR Grænmeti og fiskur. DRYKKUR Vatn VEITINGAHÚS Rasa – indverskur grænmetis staður í London og Juicepress í NY. VEFSÍÐA Google. VERSLUN Aftur, Kiosk, Ella, Einvera og Kronkron HÖNNUÐUR Íslenskir hönnuðir. HREYFING Hlaup, sund, rækt og hot yoga, þarf mikla hreyfingu. DEKUR Sauna og gufa x3 í viku. Uppáhalds Svona mótast töfrandi skart hjá Hring eftir Hring Aldís Pálsdóttir ljósmyndari deilir atvinnuhúsnæði með Steinunni Völu og tók nokkrar fallegar myndir af handverkinu. LJÓSMYNDARI ALDÍS PÁLSDÓTTIR Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. Hagkaup: Kringlunni, Skeifunni & Smáralind. Lyf og HeIlsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Lyfjaborg, Nana Hólagarði & Urðarapótek. Landið: Lyf & Heilsa: Glerártorgi, Hveragerði og Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki. Olay er á meðal stærstu húðkremaframleiðenda í heimi og eru fremstir á sviði þróunar á virkum andlitskremum í samanburði við önnur dýrari krem. medico.is 1. Jafnar húðlit 2. Gefur raka & ljóma 3. Minnkar svitaholur NÝTT! BB KREM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.