Fréttablaðið - 09.08.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 09.08.2013, Blaðsíða 17
LJÚFFENGT Úlfar Finnbjörnsson býður upp á girnilega kjúklingauppskrift sem vert er að prófa. MYND/GVA Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að saffran- kjúklingabringum. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. FYRIR 4 800 g saffran- og límónulegnar kjúklinga- bringur frá Holta 300 g vatnsmelóna, skræld og skorin í 2 cm þykkar sneiðar 1 tsk. chili-pipar, smátt saxaður, hreinsið fræin úr 2 msk. olía 1 msk. hlynsíróp 2 msk. oreganó, smátt saxað eða 1 msk. þurrkað Hitið grillið vel og grillið kjúklingabringurnar í 14-18 mínútur eða þar til kjarnhiti sýnir 70°C. Snúið bringunum reglu- lega. Berið bringurnar fram með grillaðri vatns- melónu og til dæmis grill- uðum kartöflum, nípum og jógúrtkarrísósu frá Gott í kroppinn. Setjið saman í skál mel- ónusneiðar, chili-pipar, olíu, hlynsíróp og oreganó og blandið vel saman. Grillið á vel heitu grilli í eina mínútu á hvorri hlið. SAFFRAN- OG LÍMÓNULEGNAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ GRILLAÐRI VATNSMELÓNU, KARTÖFLUM OG NÍPUM RETRO STEFSON Á FAKTORÝ Hljómsveitin Retro Stefson heldur tónleika á Faktorý í kvöld kl. 23 en hljómsveitin byrjaði ferilinn á þessum vinsæla tón- listarstað sem nú er að hætta. Retro Stefson hefur spilað á tónlistarhátíðum og tónleikum beggja megin Atlantsála nær stanslaust frá áramótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.