Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 54
| ATVINNA |
Hópbílar hf. er þjónustufyrirtæki sem var stofna árið 1995
til að sjá um allan almennan akstur fyrir þá sem vilja
ferðast. Fyrirtækið sinnir ferðaþjónustu, skólaakstri og
almenningssamgöngum á suðurlandi og vesturlandi til
Akureyrar. Markmið Hópbíla er að vera ávallt í fremstu
röð rútufyrirtækja, efla almenningssamgöngur og veita
viðskiptavinum sínum ávallt bestu þjónustu sem völ er á
hverju sinni. Fyrirtækið vinnur samkvæmt ISO 14001
og er að innleiða ISO 18001.
Umsóknir sendist á gusti@hopbilar.is
Frekari upplýsingar veitar virka daga frá kl 19-17
Ágúst Haraldsson,
rekstrarstjóri
í síma 8220073
Pálmar Sigurðsson,
skrifstofu- og starfsmannastjóri
í síma 8220098
Bifreiðastjóri vesturland
• Áætlunarakstur um vesturland
• Akranes eða Borgarnes eru upphafs- og endastöðvar
• Starfið er kvöld og helgarvinna
• Fastar vaktir
Bifreiðstjóri norðurland
• Áætlunarakstur Akureyri – Borgarnes – Akureyri
• Akureyri er upphafs- og endastöð
• Fullt starf
• Fastar vaktir
• Unnin er önnur hver vika;
miðvikudag og fimmtudag.
Hina vikuna er unnið mánudag, þriðjudag,
föstudag og sunnudag.
Hópbílar hf óska eftir
bifreiðastjórum
á vesturlandi og
norðurlandi.
Hæfniskröfur
• Meirapróf
• Reynsla af stjórnun stórra ökutækja
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þjónustulund
Annað
• Miklir möguleikar í starfi
• Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá
framsæknu og traustu fyrirtæki sem hefur
á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki.
ÞJÓNUSTULIÐI
RÆSTING
í Menntaskólanum í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða
þjónustuliða til ræstinga og umsjónar með
umgengni í skólanum á dagvinnutíma.
Möguleiki á hlutastörfum.
Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og
fjármálaráðuneytis.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða
ræstingastjóra.
Skólameistari
Skóla- og frístundasvið
FRÍSTUNDAHEIMILI
GRUNNSKÓLAR
LEIKSKÓLAR
VILTU MÓTA
FRAMTÍÐINA
MEÐ OKKUR?
SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR
óskar eftir fólki til starfa við fjölbreytt störf með börnum og
unglingum. Undir sviðið heyrir meðal annars rekstur leikskóla,
grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar.
Hlutverk skóla- og frístundasviðs er að veita börnum og
ungmennum í Reykjavík bestu mögulegu tækifæri til leiks,
menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur
og nærsamfélagið.
Í boði eru bæði heilsdagsstörf og hlutastörf.
Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/storf
Við leitum að fólki á öllum aldri
af báðum kynjum, með margs
konar menntun og reynslu.
Rafkaup hf - Ármúla 24 - 108 Reykjavík - www.rafkaup.is
Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem
sérhæfir sig í sölu og þjónustu á
lömpum, lampabúnaði, ljósaperum
og innlagnaefni.
Rafkaup er umboðsaðili þekktra
vörumerkja eins og SYLVANIA,
DELTA LIGHT og IGUZZINI.
Rafkaup var stofnað árið 1982.
Sölumaður í verslun
Rafkaup óskar eftir sölumanni í verslun sína við Ármúla
Starfslýsing:
Almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning, innkaup,
áfylling og fleira. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 10:00 - 18:00 og
tveir laugadagar í mánuði frá kl. 11:00 - 16:00.
Hæfniskröfur:
Reynsla af verslunarstörfum, sjálfstæð vinnubrögð, góð þjónustulund,
stundvísi og gott skipulag.
Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina.
Æskileg er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt
ferilskrá skal senda til atvinna@rafkaup.is fyrir 19. júlí.22 ágúst.
17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR10