Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 57
| ATVINNA |
Lagerstarf / lagerstýring
Hæfniskröfur:
Metnaður, drifkraftur og jákvæðni
Skipulagshæfni og geta unnið sjálfstætt
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Þekking og/eða reynsla af sambærilegu starfi æskileg
Bílpróf og almenn tölvukunnátta nauðsynleg
Starfsvið/ábyrgð
Móttaka og afgreiðsla pantana
Móttaka og frágangur á vörum
Útkeyrsla pantanna á höfuðborgarsvæðinu
Almenn lagerstörf
Glófi ehf er stærsti framleiðandi á prjóna- og mokkavöru á Íslandi.
Aðalvörumerki fyrirtækisins er VARMA the warmth of Iceland, ásamt
hönnunarlínunni Blik. Markmið og áherslur fyrirtækisins er að þróa
og nýta íslenskt hráefni sem mest og setja á markaðinn fallegar og
vandaðar prjóna- og mokkavörur. Öll framleiðsla fer fram á Íslandi.
Umsvif fyrirtækisins eru í stöðugri aukningu og og leitum við því að
einstakling sem hefur áhuga og metnað til að taka þátt í uppbygg-
ingu á þessu gamalgróna vörumerki. Sjá einnig www.varma.is og á
Facebook undir VARMA the warmth of Iceland
Umsóknir sendist á
birgitta@varma.is
fyrir 31. ágúst.
Öllum umsóknum
verður svarað.
Save the Children á Íslandi
Félagsráðgjafi
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir félags-
ráðgjafa. Um er að ræða 100% starf félagsráðgjafa í
félagsþjónustu sveitarfélaganna á Snæfellsnesi. Íbúafjöldi
þjónustusvæðisins er um 4 þúsund. Hjá FSS starfa
forstöðumaður, 2 sálfræðingar, þroskaþjálfi, kennslu- og
starfsráðgjafi, 2 ráðgjafar félagsþjónustu, 2 talmeina-
fræðingar auk starfsmanna heimaþjónustu, liðveislu og
annarrar þjónustu málaflokks fatlaðs fólks.
Viðfangsefni:
• Barnavernd
• Málefni fatlaðs fólks
• Ráðgjöf
• Þverfagleg teymisvinna
• Önnur verkefni félagsþjónustu sveitarfélaga
Hæfniskröfur:
• Starfsbundin réttindi félagsráðgjafa
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Samskipta- og samstarfshæfni
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands.
Upphafstími starfs er samkomulagsatriði.
Umsókn er tilgreini menntun, fyrri störf og umsagnaraðila
berist Sveini Þór Elinbergssyni, forstöðumanni Félags- og
skólaþjónustu Snæfellinga, Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ
fyrir 3. september n.k.
Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 430 7800,
netfang: sveinn@fssf.is.
Við leitum að hæfileikaríku og áreiðanlegu fólki til starfa með okkur á Hótel
Búðum. Um er að ræða bæði hluta- og heilsdagsstörf og unnið er á vöktum.
Vinsamlegast tilgreindu í umsókninni hvaða starf er sótt um. Kostur ef hægt
er að hefja störf sem fyrst.
STÖRFIN ERU EFTIRFARANDI:
Starfsmaður í gestamóttöku
Þjónar, lærðir og vanir og aðstoð í sal.
Matreiðslumeistari og aðstoð í eldhúsi
VIð SÆKJUMST EFTIR FÓLKI SEM BÝR YFIR:
Frumkvæði og metnaði til að sýna árangur í starfi
Menntun í ferðaþjónustu og á hótelsviði
Reynslu af sambærilegum störfum
Tölvukunnáttu sem nýtist í starfi
Tungumálakunnáttu
Sjálfstæðum vinnubrögðum og þjónustulund
Snyrtimennsku og stundvísi
Áhugasamir sendið umsókn og ferilskrá á Jóhannes Arason hótelstjóra,
joiara@budir.is. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma.
LAUS STÖRF Á
HÓTEL BÚÐUM
Hótel Búðir er opið allt árið. Hótelið er þekkt fyrir metnað í
gistingu og þjónustu auk einstakrar matargerðar með
áherslu á hreint hráefni af svæðinu.
LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 13