Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 60
Rótgróið eignarhaldsfélag með nokkur fyrirtæki í rekstri leitar
eftir starfsmanni í 50% hlutastarf til að færa bókhald.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af bókhaldi, geta unnið sjálf-
stætt og hafa góð meðmæli. Vinnutími getur verið
sveigjanlegur. Ef þú hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og
vaxandi fyrirtæki þá vinsamlega sendu okkur
umsókn á emailið j.a.ehf. umsoknir@gmail.com
BÓKHALD
ERUM V
IÐ AÐ
LEITA A
Ð ÞÉR
?
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst og sótt er um störfin á www.byko.is.
Nánari upplýsingar veitir Guðríður H. Baldursdóttir mannauðsstýra
Í tölvupósti gudridur@norvik.is eða í síma 458-1000.
SPENNANDI
TÆKIFÆRI!
Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu
fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa þarf að búa yfir hæfileikum til að
starfa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga mjög gott með að vinna með öðrum.
STARFSSVIÐ:
· Deildarstjóri ber ábyrgð á daglegri sölu og þjónustu sinnar deildar.
· Deildarstjóri starfar í samvinnu við verslunarstjóra að eftirfylgni
vöruflæðis inn í deildina og frágangi á vörum.
· Ber ábyrgð á áfyllingu og verðmerkingum í deildinni.
· Deildarstjóri er leiðtogi sem þarf að vera hvetjandi til að ná settum
markmiðum með starfsmönnum sinnar deildar.
HÆFNISKRÖFUR:
· Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
· Jákvæðni og rík þjónustulund.
· Þekking á parketi og flísum skilyrði.
· Iðnmenntun er kostur en ekki nauðsyn.
STARFSSVIÐ:
· Starfið felst í ráðgjöf og sölu á vinnufatnaði og festingum
HÆFNISKRÖFUR:
· Reynsla af sölumennsku á vinnufatnaði er góður kostur.
· Þekking á byggingavörum er æskileg.
· Jákvæðni og rík þjónustulund.
DEILDARSTJÓRI Í GÓLFEFNA-
OG MÚRDEILD Í BYKO BREIDD
SÖLUMAÐUR Í FATADEILD OG
FESTINGADEILD BYKO BREIDD
kopavogur.is
Kópavogsbær
· Laus störf hjá leikskólum í Kópavogi
· Leikskólakennarar
· Sérkennslustjóri
· Leikskólakennari með stuðning
· Þroskaþjálfi í sérkennslu
· Vatnsendaskóli
· Starfsfólk í dægradvöl
· Skólaliði
· Stuðningsfulltrúi
· Smíðakennari í Álfhólsskóla
· Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
· Leiðbeinandi í handverki í Boðann
· Starfsmenn í Íþróttamiðstöðina Kórinn
· Matráður á hæfingarstöð fyrir fatlaða
· Starfsmaður í Roðasali
· Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili fatlaðra
· Sérfræðingur í fjármáladeild
Fleiri störf og nánari upplýsingar er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Bifvélavirki
Bifvélavirki með góða reynslu í viðgerðum óskast til starfa
sem fyrst á verkstæði okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi
góða þekkingu á rafmagni og einnig er nauðsynlegt að
umsækjandi sé vel talandi á íslensku. Við leitum að
metnaðarfullum einstaklingi sem hefur frumkvæði, góða
samstarfshæfileika og hæfni til að vinna sjálfstætt
Áhugasamir sendi inn umsóknir á netfangið
info@bilahlutir.com fyrir 1. sept. n.k.
Eldshöfða 4, 110 Rvk,
sími 587-5058
www.bilahlutir.com
Almennt starfsfólk í fullt starf eða hlutastarf
Ábyrgðarsvið
- Afgreiðsla og undirbúningur
- Þjónustuviðmót og ásýnd staðarins
Hæfnikröfur
- Hresst og lifandi viðmót
- Rík þjónustulund
- Gleði í hjarta
- Æskilegt að umsækjendur séu eldri en 18 ára
Serrano er framsækin, íslensk skyndibitakeðja sem
leggur áherslu á hollustu og hágæða hráefni. Í dag eru
starfræktir sjö Serrano staðir á höfuðborgarsvæðinu
og einn norðan heiða.
Umsóknir sendist á póstfangið jon@serrano.is
FRÁBÆRIR STARFSMENN ÓSKAST
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
/ S
ER
6
52
71
0
8/
13