Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 52
| ATVINNA | Staða sálfræðings við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf fyrir skólaárið 2013-2014 með möguleika á framlengingu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Löggiltur sálfræðingur • Frumkvæði og samstarfshæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Viðkomandi hafi áhuga á skólastarfi og reynslu af sálfræðistörfum í leik- og grunnskóla • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi við aðra sérfræðinga • Þekking og reynsla af PMT-FORELDRAFÆRNI er mikilvæg Allar upplýsingar um störfin veitir Eiríkur Þor- varðarson, yfirsálfræðingur í s. 585 5800 netfang eirikurth@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til 22.ágúst 2013. Laun og kjör fara eftir samningum stéttarfélags sálfræðinga við launanefnd sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Sálfræðingar Laust starf hjá Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf á Þjónustudeild í Reykjavík. Starfsvettvangur er allt landið og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land til skamms tíma í senn. Um framtíðarstörf er að ræða. Rafvirkja / rafeindavirkja Um fjölbreytt starf er að ræða við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði fyrir eldsneytisafgreiðslu og almenn rafvirkjastörf. Járniðnaðarmenn Vélvirkja/málmsmiði/suðumenn/ pípulagningamenn Fjölbreytt verkefni við nýsmíði, lagnavinnu, upp- setningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmsa sérsmíði. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson forstöðumaður Simi: 550 9940, arni@odr.is Sæþór Árni Hallgrímsson þjónustustjóri Sími: 550 9958, saethor@odr.is Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Jökulsárlón ehf. óskar eftir að ráða starfsfólk bæði í siglingar og veitingasölu til lengri eða skemmri tíma Áhugasamir hafi samband á info@jokulsarlon.is Lifandi starf í Café Atlanta Cafe Atlanta er fjölhæfur veitingastaður með innblástur frá 27 ára flugsögu flugfélagsins Air Atlanta. Staðurinn er vel staðsettur á miðju höfuðborgarsvæðisins fyrir ofan verslunarmiðstöðina Smáralind, og býður upp á margvíslega þjónustu: afgreiðslu og öðrum störfum sem til falla, ásamt því að aðstoða Hæfniskröfur: Vinnutíminn er 8 til 16 virka daga. Ferilskrá sendist á hr@atlanta.is fyrir 23. ágúst n.k. Café Atlanta Hjálparkokkur í eldhús Vodafone Ert þú öflugur hjálparkokkur? Viltu vinna með frábærum matreiðslumanni í fyrsta flokks mötuneyti? Þá er starf hjálparkokks í eldhúsi Vodafone eitthvað fyrir þig. Vinnutími er frá 8 til 16 og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur • Reynsla af eldhúsvinnu er skilyrði • Þjónustuvilji og metnaður • Nákvæmni og samviskusemi Nánari upplýsingar um starfið og hæfniskröfur er að finna á vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2013. Þín ánægja er okkar markmið Ert þú jákvæður og drífandi einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti í söluhvetjandi umhverfi? Við hjá Cu2 erum að leita af hressum, ábyrgum og ráðagóðum einstakling í sölu- og markaðsstarf. Starfið felst í þjónustu og sölu til núverandi viðskiptavina, öflun nýrra viðskiptavina, vörukynningum og ýmsum tilfallandi verkefnum. Um er að ræða framtíðarstarf í 70 - 100% starfshlutfalli. Hæfniskröfur: • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Rík þjónustulund • Stundvísi • Frumkvæði • Reynsla af sölu skilyrði Umsóknir og frestur: Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ferilsskrá á thora@cu2.is fyrir 25. ágúst. Fyrirspurnum verður eingöngu svarað í pósti. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Cu2 er traust og vaxandi fyrirtæki á heildsölu- og neytendamarkaði. Við leggjum áherslu á samstarf, framúrskarandi þjónustu og vörugæði. Okkar markmið er að vera fyrsta val neytenda. 17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.