Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2013, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 19.08.2013, Qupperneq 53
MÁNUDAGUR 19. ágúst 2013 | MENNING | 25 Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. „Við frumfluttum lagið á X-inu á miðvikudaginn og settum það á netið í kjölfarið,“ segir Þórður Páll Pálsson úr Lockerbie. „Við erum nokkuð sáttir við það. Þetta er fyrsta lagið af nýju plötunni okkar sem við erum að vinna í að klára og vonum að geti komið út í október.“ Aðspurður segist hann ekki vita nákvæmlega um hvað lagið er, enda samdi hann ekki textann. „Það hefur tekið mjög miklum hamskipt- um. Það hét fyrst Eiturlyf en það var eitthvað djók á hljómsveitar- æfingum. Núna er það um mann sem er að drukkna, held ég.“ Fyrsta plata Lockerbie, Ólgusjór, kom út í Japan og öllum þýskumæl- andi löndum og er mikill áhugi á að fá nýju plötuna inn á sömu mark- aði. Til að fylgja henni eftir spilaði sveitin í Evrópu á sínum tíma og stendur til að gera það sama til að fylgja eftir nýju plötunni. - fb Um mann sem er að drukkna Lockerbie hefur gefið út lagið Heim sem verður á næstu plötu sveitarinnar. LockERbIE Hljómsveitin hefur gefið út lagið Heim. Vandaðir danstímar & glæsileg sýning í hörpunni! Opið hús 26. -31. ágúst þegar önnin hefst! Forskráning nú þegar hafi n á dancecenter.is! DansLið þáttanna kemur sérstaklega á vegum: Fáðu ÚTRÁS fyrir DansGleðina! Barnadansar: Mini-Hip Hop, Jazzballett & ballett Break Hip Hop Jazzfunk Nútímadans Zumba Tryggðu þér pláss & skráðu þig strax! Öll skráning & nánari upplýsingar á dancecenter.is. Facebook/DanceCenter RVK. dancecenter@dancecenter.is – Sími 777 3685 Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudagur Fimmtudaga Föstudaga Laugardaga 14.00-15.00 Barnadansar 4-6 ára: Mini-Hip Hop, Jazzballett & ballett 15.00-16.00 Break 5-12 ára 17.30-18.30 Break 5-12 ára (18.50-19.50) 19.00-20.00 10-12 ára Kameron 7-9 ára (18.50-19.50) Kameron og Thelma Tara 7-9 ára (18.50-19.50) Thelma Tara 10-12 ára (18.30-19.30) Kameron 20.00-21.00 16-19, 20+ Kameron 13-15 ára (19.50-20.50) Kameron 16-19, 20+ (19.50- 20.50) Kameron 13-15 ára (19.30-20.30) Kameron 21.00-22.00 Nútímadans Kameron SjóðHeitt ZUMBA (20.50-21.50) Nútímadans (20.50- 21.50) Kameron Break Nútímadans Jazzfunk & Hip Hop Fagfólk DanceCenter & Kameron Bink úr So You Think You Can Dance? STUNDASKRÁ – Grensávegur Stundaskrá fyrir Mjódd er á dancecenter.is KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK: Grensásvegur 14, Mjóddin - Álfabakka 14, 3.hæð KÓPAVOGI: HK, 2.hæð, Digranesvegi GARÐABÆ: Ásgarði, 2.hæð HAFNARFJÖRÐUR: FH, Kapplakrika „Hvernig á maður að vita það núna hvort manni líkar þetta eftir 30 ár eða ekki og hverjum er ekki sama,“ segir hönnuður- inn Marc Jacobs í viðtali við New York Magazine á dögun- um. Jacobs segir fólk spyrja sig sífellt hvort hann hafi hugsað almennilega út í það hvernig húð- flúrið verði þegar hann er kom- inn á áttræðisaldurinn. Líkami Jacobs er fallega skreyttur með ýmsum húðflúruðum fígúrum sem hann er hæstánægður með í dag. „Þetta byrjaði allt með bull- terrier-hundunum mínum,“ segir Jacobs en hann er með húðflúr af hundunum sínum, Alfred og Daisy. Marc Jacobs húðflúraður í bak og fyrir Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. „Það mun pott- þétt ekki gerast. En hver veit hvað gerist eftir tuttugu ár? Þá verð ég þrjátíu eða fjörutíu ára er það ekki? Nei, ég verð vonandi sestur í helgan stein þá,“ sagði Gallagher í léttum dúr. Hann er með sína aðra sólóplötu í undirbúningi og segist eiga hell- ing af lögum sem fóru ekki inn á þá síðustu. „Ég er að semja og setja ýmislegt saman. Ég mun gera aðra plötu, engin spurning.“ oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher býst ekki við endurkomu Oasis. Oprah Winfrey vill ekki ganga upp að altarinu af ótta við að það eyðileggi sambandið Hin 59 ára Winfrey hefur verið í sam- bandi með Stedman Graham í 27 ár og segir að þau gætu ekki verið hamingjusamari. „Það gengur mjög vel núna en þegar þú bætir við „eiginkonu-dæm- inu“ verður það of mikið,“ sagði Winfrey. Hún þakkar Graham fyrir aðstoðina sem hann veitti henni er sjónvarpsstöð hennar átti í erfiðleikum. Stöðin tapaði miklu í fyrstu en hefur náð að rétta úr kútnum að undanförnu. „Hann var ótrúlegur,“ sagði hún. Vill ekkert hjónaband opRAh wINfREy Sjónvarpskonan er ánægð með Stedman Graham. NoEL GALLAGhER Rokkarinn ætlar ekki að endurreisa Oasis á næstu áratugum. TöffARI Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er með mörg húðflúr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.