Fréttablaðið - 06.09.2013, Page 25

Fréttablaðið - 06.09.2013, Page 25
Reykjanesbær 2013 Velkomin í Árgangagöngu á Ljósanótt í Reykjanesbæ Byrjaðu frábæran laugardag á Ljósanótt með þátttöku í einstakri skrúðgöngu, Árgangagöngunni. Þar sem mannkynssaga nútímans tekur á sig mynd. Málið er einfalt Sértu fæddur ´53 mætir þú fyrir framan Hafnargötu 53 o.s.frv. Yngsta kynslóðin hefur gönguna og marserar niður Hafnargötu í gegnum heilt æviskeið. Þeir eldri bíða og horfa á æskuna renna hjá þar til röðin kemur að þeim að bætast við. „Hringnum“ er lokað þegar hópur heldri borgara stígur inn í gönguna og gætir þess, sem fyrr, að enginn heltist úr lestinni. Allt undir dynjandi lúðrablæstri lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Lúðrasveitar Hafnarfjarðar. Við tekur viðburðarríkur dagur í Reykjanesbæ sem endar með stórkostlegri flugeldasýningu og stórtónleikum þar sem fram koma: Dr. Gunni og vinir hans, Ásgeir Trausti, Fyrsti kossinn– Hljómar í 50 ár, Valdimar, Eyþór Ingi og Stefanía Svarsdóttir, Hljómsveitin Valdimar og Ojba rasta. Velkomin á Ljósanótt í Reykjanesbæ Sjá dagskrá á ljosanott.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.