Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 27
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á
ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr
Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér
færir Úlfar okkur uppskrift að grilluðum
bbq-krydduðum kjúklingalærum með
bbq-sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari
elda þessa girnilegu máltíð í kvöld
klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN.
Þættirnir verða svo endursýndir yfir
helgina.
Einnig er hægt að horfa á þá á heima-
síðu ÍNN, inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTA
HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
LJÚFFENG LÆRI
Litríkur grillréttur frá
Holta.
MYND/GVA
FYRIR 4
4-8 bbq-krydduð heil
kjúklingalæri frá Holta
BBQ-SÓSA
4 dl bbq-sósa eftir smekk.
Bragðbættu sósuna og
gerðu að þinni, til dæmis með
2 msk. af smátt söxuðum engifer
eða 0,5 dl af viskíi eða kryddjurtum.
Skerið 4 skurði báðum megin í lærin. Grillið
á milliheitu grilli í 20 mínútur. Snúið lærunum
reglulega. Bragðbætið bbq-sósuna eftir smekk og takið
helminginn frá til þess að pensla lærin. Penslið lærin með
sósunni báðum megin og grillið í 3 mínútur í viðbót.
Snúið þá lærunum og grillið í 3 mínútur
til viðbótar. Berið lærin fram með
restinni af sósunni og til dæmis
salati, grilluðu grænmeti og
kartöflum.
GRILLUÐ BBQ-KRYDDUÐ KJÚKLINGALÆRI MEÐ BBQ-SÓSUNNI ÞINNI
BRYGGJUBALL Á LJÓSANÓTT
Í kvöld verður bryggjuball í Reykjanesbæ.
Meðal þeirra sem koma fram eru Védís
Hervör, Valgeir Guðjónsson, KK og Magnús
Eiríksson ásamt fleirum.
Opið virka daga kl.
11–18.
Opið laugardaga k
l. 11–16.
Kí
kið
á
m
yn
di
r o
g
ve
rð
á
Fa
ce
bo
ok
Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516
6 litir
Verð 9.900 kr
Skipholti 29b • S. 551 0770
NÝ SENDING AF
VETRARVÖRUM!
Flott föt fyrir
flottar konur
Stærðir 38-58
Verslunin Belladonna
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is