Fréttablaðið - 06.09.2013, Page 56

Fréttablaðið - 06.09.2013, Page 56
6. september 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 36 SÍMAHULSTRIÐ KEMUR UPP UM ÞIG Nú á dögum eiga margir snjallsíma með skrautlegu símahulstri sem í fl estum tilfellum kemur upp um eigandann. Við ræddum við nokkra Íslendinga og spurðum þá út í símahulstrin þeirra. elly@365.is LITAGLAÐUR Atli Dan Ólafsson Sími: iPhone 5 KLAUFI Helga Hrund Friðriksdóttir Sími: iPhone 5 LISTRÆN Andrea Thoroddsen Sími: iPhone 4 Þetta er hulstur sem vinkona mín gaf mér í jólagjöf og mér fi nnst mjög fl ott en það er bara spari því það verndar ekki símann ef ég missi hann.“ FLIPPUÐ Erna Margrét Oddsdóttir Sími: iPhone 5 Mér fi nnst svo gaman að kaupa mér fl ippuð og skemmtileg hulstur, svo ver þetta græjuna líka í leiðinni. FAGURKERI Eva Dögg Sigurgeirsdóttir Sími: iPhone 5 Þetta er Michael Kors-veski fyrir Iphone 5 sem geymir kreditkort og peninga líka. Ég var orðin svo leið á þessum hulstrum alltaf hreint og ekkert nógu fl ott því mér fi nnst síminn svo fallegur að ég vil njóta hans þegar ég tala í hann og geymi hann svo í veskinu þegar ég er ekki að nota hann. Síðan er ég með spegilfi lmu framan á símanum til að geta speglað mig í tíma og ótíma– djók! En grínlaust heitir fi lman „Glam screen“ og er nýjasta æðið hjá Kardashian-skvísunum. DÝRAVINUR Hrefna Rósa Sætran Sími: iPhone 5 Þetta hulstur fékk ég á Neko, sem er íslensk vefsíða með alls konar gúmmelaði á vefnum nekoshop.is. Annars kaupi ég mjög reglulega alls konar símahulstur og skipti reglulega. Ég elska kattardýr og sérstaklega svört kattardýr. Skugga, læðan mín heitin sem bæði börnin mín eru skírð eft ir, var kolsvört. Ég nota þetta hulstur af því að ég er algjör klaufi og er alltaf að missa símann minn. Svo fi nnst mér bleikur litur vera svo fl ottur á svörtu. Ég er núna með appelsínugulan „bumper“. Ég fíla skæra liti en sumar- fílingurinn er enn þá í mér. Ég skipti um hulstur reglulega. MYNDIR/ELLÝ ÁRMANNS Börn Hrefnu heita Bertram Skuggi og Hrafnhildur Skugga. Nýtt í Nettó! Mjódd l Salavegur l Hverafold l Grandi l Akureyri l Höfn Grindavík l Reykjanesbær l Borgarnes l Egilsstaðir l Selfoss

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.