Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2013, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 06.09.2013, Qupperneq 63
FÖSTUDAGUR 6. september 2013 | MENNING | 43 Kate Moss, Naomi Campbell og Kylie Minogue voru fengnar til þess að endurhanna Adidas- skó til styrktar Stonewall-góðgerðasam- tökunum. Samtökin, sem eru bresk, beita sér fyrir því að safna fé fyrir sam- og tvíkynhneigt fólk í Bretlandi. Samtökin fengu Moss, Camp- bell og Minogue til liðs við sig í ár og eiga þær að endurhanna strigaskó frá Adidas. Þær fá allar upprunalega útgáfu af Adidas-skóm, sem þær síðan endurhanna hver á sinn hátt. Hver hönnun verður svo seld á uppboði og rennur allur ágóði óskertur til Stonewall-samtakanna. Það eru fleiri frægir sem leggja samtökunum lið en söngvararnir Boy George og Sir Elton John koma einnig að söfnuninni. Fyrirsætur ljá hjálparhönd Moss og Campbell endurhanna Adidas-skó til styrktar sam-og tvíkynhneigðum. STYRKJA GOTT MÁLEFNI Kate Moss, Naomi Campbell og Kylie Minogue leggja sitt af mörkum fyrir Stonewall- góðgerðasamtökin og safna fé fyrir sam- og tvíkyn- hneigða í Bret- landi. NORDICPHOTOS/GETTY Bandaríski körfuknattleiksmað- urinn Lamar Odom er farinn í meðferð vegna vímuefnavanda síns. „Hann er búinn að átta sig á því að hann þarf hjálp,“ hefur tímaritið People eftir heimildar- manni sínum. Odom hefur mikið verið í umræðunni undanfarna daga sökum vímuefnavanda síns og var meðal annars tekinn við ölvunarakstur á dögunum. Fjöl- miðlar telja að vímuefnavandi Odoms hafi eyðilagt hjóna- band hans og raunveruleika- stjörnunnar Khloe Kardashian en þau hafa ekki sést opinber- lega saman síðan í júní. Lamar Odom í meðferð LEITAR HJÁLPAR Körfuknattleiks- maðurinn Lamar Odom er farinn í me ðferð. NORDICPHOTOS/GETTY Ný heimildarmynd um Jimi Hendrix verður gefin út þann fimmta nóvember næstkomandi, ásamt upptöku af tónleikum frá átjánda maí 1968 sem The Jimi Hendrix Experience flutti á The Miami Pop Festival. Upptakan hefur aldrei verið gefin út fyrr. Heimildarmyndin mun bera nafnið Jimi Hendrix: Hear My Train A Comin‘ og verður meðal annars sýnd sem hluti af mynda- röðinni The American Masters á PBS-sjónvarpsstöðinni í Banda- ríkjunum. Myndinni er leikstýrt af Bob Smeaton, sem leikstýrði einnig myndum á borð við The Beatles Anthropology og Festival Express. - ósk Heimildar- mynd um Hendrix GÍTARSNILLINGUR Jimi Hendrix samdi lög á borð við Purple Haze. Hin kynþokkafulla leikkona Sofia Verg- ara úr þáttunum Modern Family er hæst launaða leikkonan í bandarísku sjónvarpi. Þetta er annað árið í röð sem kólumbíska leikkonan trónir á toppi þessa lista. Sofia vann sér inn 30 milljónir dollara á síðasta ári samkvæmt tímaritinu Forbes. Á eftir Sofiu koma leikkonurnar Mariska Har- gitay úr Law and Order og Kaley Cuoco úr Big Bang Theory en þær þénuðu báðar um ellefu milljónir dollara á síðasta ári. Athygli vekur að systurnar Kourtney, Kim og Khloe Kardashian úr þáttunum Keeping Up With The Kardashian eru í fjórða sæti listans með um tíu milljónir dollara. Vergara hæst launuð Vann sér inn 30 milljónir dollara á síðasta ári. HÆST LAUNUÐ Sofia Vergara úr Modern Family er hæst launaða leikkonan í bandarísku sjónvarpi. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.