Fréttablaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 32
1. október 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 24 BAKÞANKAR Söru McMahon TÍMI STAÐUR MYND 13.00 Tjarnarbíó SRF FLB : Sjóræningjaflóinn fjarri lyklaborðinu 14.00 Norræna húsið Íslenskar stuttmyndir 3 15.00 Tjarnarbíó Framtíðin ástin mín 16.00 Norræna húsið Nakin ópera 17.00 Tjarnarbíó Leiðangur á enda veraldar Q&A Háskólabíó 1 Landfræðingurinn sem drakk burtu hnöttinn sinn Háskólabíó 2 Litla Odessa Háskólabíó 3 Til suðurs Q&A 18.00 Norræna húsið Mitt Afganistan - lífið innan bannsvæðisins Háskólabíó 4 Slysaskot 19.15 Háskólabíó 1 Innflytjandinn Q&A Háskólabíó 3 Frjálst fall 19.30 Tjarnarbíó Íslenskar stuttmyndir 1 Q&A 20.00 Norræna húsið Valentínusarvegur Háskólabíó 4 Betlehem 21.00 Háskólabíó 3 Þegar kvölda tekur í Búkarest eða Efnaskipti 21.15 Háskólabíó 2 Aska 22.00 Háskólabíó 1 Vindurinn rís Norræna húsið Elena Háskólabíó 4 Ferðalangur 23.00 Háskólabíó 3 Aðeins elskendur eftirlifandi 23.30 Háskólabíó 2 Týnda myndin TIL SUÐURS Q&A 17.00 – Háskólabíó 3 Ellen, prófessor í frönskum bókmenntum í Boston, Brenda, heimavinnandi húsmóðir frá Savannah í Georgíu-fylki og Sue, vinnukona í verksmiðju frá Québec í Kanada, eru allar einmana og finnst þær vera hunsaðar af miðaldra mönnum heima fyrir. Þær ferðast til hættulegs heims Haítí níunda áratugarins til þess að njóta sín í orlofi fullu af sól, brimi og kynlífi með aðlaðandi unglingum af svæðinu sem þær eru örlátar gagnvart peningalega. DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS RUNNER RUNNER KL. 6 - 8 - 10 DIANA KL. 8 / MALAVITA KL. 10 AULINN ÉG 2 3D KL. 6 RUNNER RUNNER KL. 5.45 - 8 - 10.15 RUNNER RUNNER LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 RIDDICK KL. 8 - 10.35 HROSS Í OSS KL. 4 - 6 - 8 AULINN ÉG 2 2D KL. 3.30 - 5.45 AULINN ÉG 2 3D KL. 3.30 BLUE JASMIN KL 5.45 MALAVITA KL 8 THIS IS US 3D KL 3.30 ELYSIUM KL. 10.25 2 GUNS KL. 10.15 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ T.V. - BÍÓVEF. “EIN BESTA MYND ÁRSINS!” - T.V., BÍÓVEFURINN/S&H „STERK MYND SEM SPYR ÁLEITINNA SPURNINGA“ -S.B.H., MBL RIFF Í HÁSKÓLABÍÓ UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA Á RIFF.IS “ÞESSI MYND ER MEÐ BETRI MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ. PÚNKTUR. ÞAÐ ER EKKI SLEGIN FEILNÓTA.” - MIKAEL TORFASON “SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!” - BERGSTEINN SIGURÐSSON, DJÖFLAEYJAN RÚV ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ RUNNER RUNNER 5.30, 8, 10 DIANA 8, 10.30 AULINN ÉG 2 - ÍSL 5.30 2D DESPICABLE ME 2 - ENS 5.30, 8 2D MALAVITA 10.10þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð ÍSL OG ENS TAL T.V. - Bíóvefurinn 5% VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HALDA VINSÆLUSTU KVIKMYNDIRNAR Á EFFI ÁFRAM Í SÝNINGUM Í BÍÓ PARADÍS!! SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRIKEFLAVÍK SAN FRANCISCO CHRONICLE T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H JOBLO.COM T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE EMPIRE Það er komið haust. Trén fella lauf sín, grasið fölnar og það kólnar í veðri. Mér þykir þessi árstími einstak- lega fallegur, jafnvel þótt gömul æsku- minning sæki ætíð á mig á haustin. MINNINGIN stendur mér ljóslif- andi fyrir hugskotssjónum. Ætli ég hafi ekki verið um tíu ára gömul og foreldrar mínir höfðu keypt á mig úlpu frá fatamerkinu Oilily í Dublin. Úlpan var hin fallegasta; rauðgul að lit, eins og blóðappelsína, og með fjólu- bláum rennilás. En sá hængur var á gjöf foreldra minna að ég mátti ekki klæðast henni nema við hátíðleg tækifæri. Úlpan var nefnilega hugsuð sem spariflík. EITT kvöld, að kvöldmat loknum, fékk ég leyfi til að fara út að leika mér. Ég laumaðist til að klæða mig í Oilily-úlpuna og var við að hendast út um dyrnar þegar móðir mín kippir í hnakka- drambið á mér og skipar mér í gömlu úlpuna. Mér þótti þetta ömurlegt enda þráði ég ekkert heitar en að monta mig af nýju úlpunni. En móðir mín sat föst við sinn keip og eftir töluvert nöldur af minni hálfu lét ég loks undan. ÉG arkaði fúl á móti út á leikvöll í gömlu, ljótu (að mér fannst) úlpunni og hitti þar vini mína. Stuttu eftir að leikar hófust hafði ég gleymt fýlunni og tekið gleði mína á ný. Í hamaganginum miðjum tók ég upp á því að príla upp í tré. Hátt, hátt upp og svo aftur niður. Á niðurleiðinni skrikaði mér þó fótur og ég féll á stéttina fyrir neðan mig. Lukku- lega slapp ég að mestu með skrekkinn – nema ég hafði rifið gat á úlpuna mína og að auki lent ofan í svolitlum olíupolli. ÉG man enn þann dag í dag hversu fegin ég var að hafa ekki farið út í spari- flíkinni – það hefði verið hræðilegt að eyðileggja hana svona stuttu eftir montið. En það var einmitt á þessari stundu sem ég áttaði mig á því að móðir mín hafði haft rétt fyrir sér. Og það rifjast upp fyrir mér á hverju hausti. Æskuminning að hausti

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.