Fréttablaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Hent út af Hátíð vonar
2 Jón Bjarnason syrgir dóttur sína:
„Dekurverkefni ganga fyrir heil-
brigðisþjónustunni“
3 „Hætti að trúa því að hann væri
elskaður af Guði eins og hann var“
4 Íhuga að loka á verslunina Kost
5 „Ég er enn pínu sár“
6 Hjón frá Eþíópíu sáust fyrst í strætó
á Íslandi
Kennir stelpum á gítar
Daníel Geir Moritz, fyrrum fyndn-
asti maður Íslands, heldur námskeið
í október þar sem hann ætlar að
kenna stelpum yfir tvítugt á gítar.
Þátttakendur fá kennslubók og velur
hver og einn gítarpartílag sem hann
vill læra. Daníel Geir hefur sjálfur
spilað á gítar frá því á unglingsárum
og lærði í Tónskóla
Neskaupstaðar.
Hann hefur
samið lög fyrir
bæjar hátíðir og
unnið jólalaga-
keppni Rásar 2
tvívegis.
- fb
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
RISAlagersala Forlagsins
er á Fiskislóð 39
90%
afslát
tur
Allt a
ð
Yfir
3500
titlar
Ólafur búinn í tökum
Tökum á prufuþætti fyrir þáttaröðina
Line of Sight, sem Ólafur Darri
Ólafsson fer með stórt hlutverk í,
lauk nú um helgina í Atlanta í Banda-
ríkjunum. Ólafur segir tökurnar hafa
gengið vel og er bjartsýnn á að prufu-
þátturinn verði að heilli þáttaseríu.
Áður en Ólafur kemur aftur heim
ætlar hann að vera viðstaddur frum-
sýningu á kvikmyndinni The Secret
Life of Walter Mitty í New
York, en hann fer
einnig með hlut-
verk í þeirri
stórmynd
leikstjórans
Ben Stiller.
- hg