Fréttablaðið - 08.10.2013, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 08.10.2013, Blaðsíða 11
Hvammur Ljósmyndun I Hagræðing á nútíma verkferlum fyrir ljós myndara. Frá Lightroom til Photoshop, lagfæringar, gera athugasemdir í gegnum Skýið, færa sig yfir í Behance og nota ProSite sýningarmöppur til að kynna verkin þín. hlé Ljósmyndun II Nýta sér að fullu nýjungar í Lightroom 5 og Photo- shop CC. Farið yfir allar nýjungarnar og hvernig hver og ein þeirra nýtist best. matarhlé Vefsíðugerð (endurtekið) Að hanna gagnvirkt HTML án þess að kóða í Adobe Muse CC. Áhersla á að smíða smávefi á auðveldan hátt sem eru viðbragðsfljótir og tilbúnir fyrir farsíma og spjaldtölvur. hlé Creative Cloud krufið Allt sem þú þarft að vita um Adobe Creative Cloud. Allt fullt af tólum, þjónustum og aðgerðum. Þessi fundur mun fara yfir forritin sem þú hefur aldrei heyrt um s.s. Edge Tools forritin. Gallerí Vefsíðugerð Að hanna gagnvirkt HTML án þess að kóða í Adobe Muse CC. Áhersla á að smíða smávefi á auðveldan hátt sem eru viðbragðsfljótir og tilbúnir fyrir farsíma og spjaldtölvur. hlé Rafræn útgáfa Notið kunnuleg verkfæri til að framleiða gagnvirkt efni til að setja á spjaldtölvur. Bætið við gagnvirkni í InDesign, notið Foilo Builder til að bæta við efni og loks Digital Publishing Suite til að koma meistarverkinu í sölu á Apple App Store. matarhlé Ljósmyndun II (endurtekið) Nýta sér að fullu nýjungar í Lightroom 5 og Photoshop CC. Farið yfir allar nýjungarnar og hvernig hver og ein þeirra nýtist best. hlé Kvikmyndavinnsla Breyttu DSLR video í fagmannlega kvikmynd með því að nota bæði Photoshop og Premiere Pro CC. Fyrirlestrar eru á ensku. Creative Live Grand Hótel Reykjavík – fimmtudaginn 17. október kl. 9-17. Hefst á opnunarkynningu á Adobe Creative Cloud. Síðan verða fyrirlestrar í tveim sölum: Ókeypis námstefna í samvinnu við Adobe Systems Europe Mikilvægt er að þátttakendur skrái þátttöku á eftirfarandi slóðum: www.hugbunadarsetrid.is www.epli.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.