Fréttablaðið - 08.10.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 08.10.2013, Blaðsíða 21
BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 38. október 2013 ÞRIÐJUDAGUR ● Lág eyðsla ● Öryggi ● Mikið rými ● Afl ● Verð ● Hljómtæki KEMUR Á ÓVART Ofboðslega sparneytin nett dísilvél. Látlaus og stílhrein innrétting er lýsandi fyrir skandinavískan mínímalisma. Fljótandi millistokk- urinn er ennþá stórt útlitseinkenni í bílum Volvo. Ekkert sérlega stórt skott, af langbak að vera, enda gólfið óvenju hátt. Mercedes Benz-fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Evrópa er enn þá stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðin afar mikilvægur markaður fyrir bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílafram- leiðenda. Þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í Japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu. Besti mánuður Benz frá upphafi Aða lsk oð un Sk ei fu nn i www.adalskodun.is og www.adal.is Aðalskoðun, faggiltur skoðunaraðili í 19 ár Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 ER KOMINN TÍMI Á SKOÐUN? Þaulreyndir fagmenn taka vel á móti þér þegar þú lætur skoða bílinn þinn hjá Aðalskoðun. Hlökkum til að sjá þig, það er alltaf heitt á könnunni. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900 HJÁ AÐALSKOÐUN ER BÍLLINN Í GÓÐUM HÖNDUM VERIÐ VELKOMIN Í SKEIFUNA Su›urlandsbrautÁrmúliSí›umúli Fellsmúli G re ns ás ve gu r Skeifan Skeifan Fa xa fe n Gno›arvogur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.