Fréttablaðið - 29.10.2013, Side 9

Fréttablaðið - 29.10.2013, Side 9
Vefsíður á borð við Netflix og Hulu eru nú aðgengilegar án sérstakra stillinga sem bjóða upp á hafsjó af afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Á lúxusnetinu er öryggisnetsía sem stöðvar för viðskiptavina okkar inná óæskilegar og varasamar netsíður. Það eru netsíður sem eru af einhverjum ástæðum þekktar fyrir að dreifa vírusum eða öðrum leiðindum. Lúxusnetið er fyrir okkur hin sem viljum hafa hlutina auðvelda. Það þarf engan hugbúnað eða stillingar til að njóta Lúxusnetsins. Einungis virkja það á vefnum. Landamæralaust internet Aukið öryggi með netsíu Lúxusnetsins Enginn hugbúnaður. Engar stillingar. Ekkert vesen. Bara lúxus. Loksins virkar Apple TV eins og það á að gera. 17.175 kr. 25% afsláttur fylgir netáskrift Góðar fréttir fyrir fólk sem fílar Netflix. Bættu smá lúxus í netið þitt LÚXUSNET TALS FYLGIRÖLLUMNETPÖKKUM Virkjaðu þitt Lúxusnet inni á luxusnet.tal.is* Með internetþjónustu Tals getur viðskiptavinur fengið aðgang að erlendum efnisveitum og heimasíðum. Notkun á erlendum efnisveitum og heimasíðum er ávallt á ábyrgð viðskiptavinar og viðskiptavinurinn semur við erlendu efnisveituna og greiðir fyrir áskrift sína beint til hennar. Tal selur ekki slíkar áskriftir og eru þær Tali óviðkomandi. Og vegna þessa fá allir viðskiptavinir Tals með netáskrift 25% afslátt af þessu tæki. *aðeins fyrir netviðskiptavini Tals. með afslætti

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.