Fréttablaðið - 29.10.2013, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 29.10.2013, Blaðsíða 23
VINSÆLUSTU DEKURVÖRUR HEILSUHÚSSINS Að þessu sinni kynnum við söluhæstu vörurnar okkar fyrir dekur og spameðferð heima. DEKU A D EK U R DEKUR PA D EK U R O PA 1. ILMKJARNAOLÍUR, ESSENTIAL OILS Tea Tree og Lavender eru mjög vinsælar. Tea Tree er bakteríudrepandi og nýtist því gegn hinum ýmsu kvillum og Lavender gefur hvíld, ró og vellíðan, auk þess að virka vel á ýmis húðvandamál. 6. SWEET ALMOND OIL Húðolía sem hentar öllum húðgerðum. Möndluolían hjálpar til við að viðhalda raka húðarinnar og hentar líka á andlit og háls sem næturkrem. Þá má líka nota þessa frábæru olíu til að fjarlægja farða. 2. ÍSLENSKA LÚXUSSÁPAN Handgerð íslensk lúxussápa sem inniheldur engar dýraafurðir og er mikið til lífræn. Alveg dásamleg og frábær fyrir húðina, inniheldur lífrænar olíur og fæst í fjölmörgum tegundum. 7. TEB DETOX EPSOM SALT Epsom salt hefur lengi verið notað til heilsu bótar. Aðalefnin í því eru magnesíum og sulphate sem hafa þann eiginleika að losa eiturefni úr líkam anum. Detox baðsaltið er mjög áhrifaríkt til hreins unar, með við bættri grapefruit essential olíu. Detox bað er slakandi og upplífgandi í senn. 3. MAGNESÍUMFLÖGUR frá Better You í baðið og fótabaðið. Baðið verður enn betra þar sem magnesíumflögurnar hafa góð áhrif á vöðva, liði og ekki síst húðina. Prófaðu magnesíumflögurnar næst þegar þú vilt fara í extra slakandi og endurnærandi bað. 8. BENECOS MASKARI Maximum Volume Deep Black er frábær lífrænn maskari með jojoba olíu, sem gerir kraftaverk fyrir augnhárin. Þau verða náttúrlegri, fyllri og fallegri - án kekkja. Frábær vara. 4. OLIVA OLIVE OIL SOAP Þessi náttúrulega ólífuolíusápa er afskap- lega mild og góð og skilur við húðina mjúka og fallega. Lágmarks, endurvinnanlegar pakkningar skemma ekki fyrir. 9. LAVERA CONDITIONER BASIS Lífræn hárnæring sem verndar hárið á árangursríkan hátt. Næringin inniheldur efni úr lífrænu avocado og lífrænum möndlum auk þess sem keratín úr lífrænum plöntum gefur gljáa og gerir það að verkum að auðveldara er að greiða hárið. 5. WELEDA ARNIKUOLÍA Arnikuolían frá Weleda er sívinsæl í Heilsuhúsinu. Olían verndar vöðva og eykur hreyfigetu um leið og hún heldur húðinni heil brigðri og teygjanlegri. Olían inniheldur sólblóma olíu, ólífuolíu, arniku og birki. Hreinar ilmkjarnaolíur úr lavender og rósmarín gefa styrkjandi og örvandi ilm. 10. PRIMAVERA ARGAN FACE OIL Lífræn olía fyrir andlitið. Olían er unnin úr hnetum hins marokkóska argan trés. Í olíunni er E vítamín og nauðsynlegar fitusýrur sem hjálpa til við að vernda viðkvæma og þurra húð. Olían skilur ekki eftir sig fitufilmu utan á húðinni. HJÁL P FYRIR HÁRIÐ F R U M - w w w .f ru m .i s Frábærar töflur sem ég mæli hiklaust með Ég fór í aðgerð og þurfti að nota lyf í kjölfarið, sem varð til þess að hárið á mér varð lí aust og rytju legt. Einnig var ég líka með töluvert hárlos vegna ly anna og þurfti ég td alltaf að tæma niðurfallið í sturt unni eftir hvert skipti í sturtu, svo mikið var hárlosið. Í ágúst sl. byrjaði ég að nota Hair Volume og hef ég og hárgreiðslukonan mín tekið eftir því hve miklu lí egra hárið er, það glansar meira og hárvöxtur inn hefur líka aukist mikið. En samt hefur annar hárvöxtur á líkaman um ekki aukist og nnst mér það mikill munur. Ég tók líka eftir því að neglurn ar eru sterkari og húðin mun betri, þannig að það er svo margt go við að nota Hair Volume tö urnar. Frábærar tö ur sem ég mæli hiklaust með. Ný uppfinning Hair Volume er nýjung á markaðnum. Hair Volume er eina varan sem inni held ur náttúru- lega vaxtar vakann procyanidin-B2 sem unnin er úr eplum. Töflurnar næra rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins og kopar sem viðheldur eðlilegum lit – hjálpar til við að koma í veg fyrir grá hár. Töflurnar inni halda líka þykkni úr hirsi, kísli og B-vítamínum. Hair VolumeTM tuðlar að lí egra háriKannast þú við þessi einkenni? ✔ Hitakóf, höfuðverk, svefntruflanir, nætur svita, skapsveiflur, verki og óþægindi í vöðvum og liðum. ✔ Femarelle er hormónalaus meðferð, örugg og hefur sannað virkni sína. ✔ Rannsóknir síðustu 14 ára staðfesta örugga virkni. ✔ Femarelle inniheldur; 322 mg DT56a (Tofu þykkni) og 108 mg Flaxseed duft. ✔ 2 hylki á dag, kvölds og morgna. Þegar Femarelle kom á markaðinn var ég alveg komin að því að gefast upp. Hitaköstin urðu stöðugt verri og verri. Ég vissi ekki hvernig ég átti að klæða mig lengur. Svefn- lausar nætur vegna nætursvita og hitakasta og mér leið eins og ég logaði innan frá. Það tók Femarelle um það bil tvær vik- ur að virka, á þriðju viku fann ég ekki fyrir neinum einkennum. Nú líður mér mjög vel bæði andlega og líkamlega. Ég þarf ekki lengur að rífa mig úr fötunum þegar ég sit í sófanum á kvöldin vegna óbærilegs hita og sef mjög vært í langerma nátt kjólum á næturna. Ásdís Lára sd r Ég ákvað að hætta á hormónum og líður mjög vel með Femarelle. r s í ar ad r Ég er laus við verkjalyfin – þvílíkur munur. r a sd r Mér varð ljóst að með hjálp Femarelle gat ég komist léttar í gegnum breytinga skeiðið. a r rsd r Ásdís Lára Runólfsdóttir Margrét Viðarsdóttir Nánari upplýsingar um Femarelle er að finna á www.icecare.is - Finndu okkur á Facebook TILBO Ð 15% DETOX OG ÞYNGDARSTJÓRNUN Triphala, sem þýðir í raun þrír ávextir, á rætur í hinum aldagömlu og virtu Ayverídísku lækningum. Triphala er einstök og afar virk blanda sem hefur í margar aldir verið notuð á Indlandi til að endur- byggja og styrkja ristilinn og smá- þarmana með frábærum árangri. Það er ekki síst vegna þessarar virkni sem þeir sem fara í „detox“ nota Triphala. Það sem Triphala hefur umfram aðrar sambærilegar blöndur er að hún veldur ekki óþæg indum á sama hátt og annað sem er hægðalosandi. Þyngdarstjórnun er eitt af aðals- merkjum Triphala blöndunnar. Gald- urinn þar að baki er að blandan ýtir undir virkni hormónsins sem gefur til kynna að við séum orðin södd. Ofát spennir upp smáþarmana, lifrina og öll iðrin sem veldur lélegri nær ingarupptöku, slæmri melt- ingu og ójafnvægi í þarmaflór unni. Triphala dregur verulega úr stíflum í þörmum, lifur, galli og brisi. Komdu í næsta Heilsuhús og kynntu þér Triphala nánar. TRIPHALA!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.